Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 24.5.2016 12:01:07 |

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisviku 23.-29. maí 2016 þar sem íbúar eru beðnir um að huga að nánasta umhverfi.

 

Íbúar eru beðnir um að tína upp bréfarusl, plast, dósir og annað smálegt sem lent hefur á röngum stað hjá okkur yfir veturinn.

 

Eigendur fyrirtækja í sveitarfélaginu eru hvattir til að taka fullan þátt í umhverfisvikunni, sér í lagi með því að fjarlægja brotmálma, timburúrgang og annað sem safnast hefur á lóðir þeirra.

 

Í tengslum við umhverfisviku verða afklippur af trjám og runnum og annar garðaúrgangur fjarlægður garðaeigendum að kostnaðarlausu á eftirfarandi dögum:

 

  • Mánudaginn 30. maí
  • Mánudaginn 6. júní


Garðaúrgangur ætti að vera í pokum, en trjágreinar bundnar saman og staðsett ...


Fréttir | 23.5.2016 20:16:58 |

Alþjóðlega hreyfivikan er brostin á og tekur Heilsubærinn Bolungarvík að sjálfsögðu þátt í henni. Hreyfivikan stendur yfir dagana 23.- 29. maí og er ýmislegt skemmtilegt í boði. Í dag tók t.d. göngu/hlaupahópurinn Gleðisveitin létta æfingu sman og á morgun verður golfkynning/kennsla í golfskálanum á Syðridalsvelli.

 

Síðar í vikunni verður hægt er að fara í hjólaferð, gönguferð, fjöruferð, fjallgöngu, frisbígolf og margt fleira.

 

Allir viðburðir verða auglýstir sérstaklega á facebook-síðu Heilsubæjarins Bolungarvík.

 

 


Fréttir | 20.5.2016 22:50:10 |

Í dag opnaði gjafavöru- og hönnunarverslunin O-Design í gamla E.G. húsinu og verður opið þar á fimmtudögum og föstudögum á milli kl. 16:00-18:30 og á laugardögum frá kl. 12:00-16:00. Að baki hinni nýju verslun standa þeir Oddur Andri Thomasson og Ragnar Sveinbjörnsson en þar verður til sölu íslensk hönnun og aðrar gjafavörur en úrval og sýnishorn má sjá á fésbókarsíðunni https://www.facebook.com/odesigniceland/?fref=ts.

 

Verslunin er flott viðbót í „mollið“ okkar Bolvíkinga en þar eru fyrir Snyrtistofan Mánagull og Hárstofan.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Fréttir | 20.5.2016 12:04:09
Fréttir | 14.5.2016 20:15:24
Íþróttir | 14.5.2016 11:44:11
Fréttir | 13.5.2016 23:18:32
Fréttir | 13.5.2016 11:32:32
Tilkynningar | 13.5.2016 00:20:15
Menning og mannlíf | 12.5.2016 20:22:20
Fréttir | 12.5.2016 11:30:37
Fréttir | 11.5.2016 22:47:17
Íþróttir | 10.5.2016 22:42:41
Fréttir | 10.5.2016 09:45:35
Fréttir | 9.5.2016 23:03:05
Tilkynningar | 9.5.2016 13:09:29
Fréttir | 6.5.2016 16:12:28
Fréttir | 3.5.2016 11:56:31
Íþróttir | 29.4.2016 16:49:19
Næstu viðburðir
Í dag þriðjudagur, 24. maí 2016
Hreyfivika: Golfkynning og kennsla

Golfkynning/kennsla verður í golfskálanum á Syðridalsvelli í Bolungarvík kl. 20:00. Kylfur á staðnum.

miðvikudagur, 25. maí 2016
Hreyfivika: Stafagöngunámskeið

Stafagöngunámskeið í Hreyfiviku. Mæting við sundlaugina kl. 18:00. Nokkrir stafir verða á staðnum.

fimmtudagur, 26. maí 2016
Hreyfivika: Hjólaferð

Hjólaferð fyrir alla fjölskylduna. Mæting við sundlaugina kl. 18:00

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Myndbandið
Nýleg virkni