Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Menning og mannlíf | 16.9.2014 14:51:07 |

Í dag, 16. september, er Dagur Íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur. Leikskólinn Glaðheimar hefur í tilefni þess skipulagt útiskóla þar sem börn og starfsmenn leikskólans leysa verkefni, skoða náttúruna og umhverfi sitt dagana 15.-19. september. Nemendur Grunnskóla Bolungarvíkur héldu einnig uppá daginn meðal annars með berjaferð í hlíðar Traðarhyrnu og ruslatínslu.

Fátt hefur náð að móta þjóð okkar líkt og náttúran okkar. Það má því segja að nauðsynlegt sé að börn þekki umhverfi sitt, læri að njóta náttúrunnar og umgangast hana með virðingu.


Tilkynningar | 15.9.2014 16:24:11 |

Samkoma VestFiðrings fyrir Hornstrandir og Jökulfirði verður í Sjóminjasafninu í Neðstakaupstað á Ísafirði þriðjudaginn 16. september og hefst kl. 17. Umræðuefnið eru Jökulfirðir og Hornstrandir, íbúar svæðisins og saga.  Boðið verður upp á léttan kvöldverð og góðan félagsskap. Allir landeigendur og fyrrum íbúar svæðisins ásamt afkomendum eru velkomnir, sem og aðrir sem búa yfir þekkingu um svæðið eins og það er nú.  Lesa má nánar um VestFiðring á facebook-síðu verkefnisins.  https://www.facebook.com/FiDRiNGR


Tilkynningar | 7.9.2014 12:41:09 |

Ný framkvæmdanefnd hefur verið skipuð í Heilsubænum Bolungarvík. Heilsubærinn Bolungarvík er forvarnarverkefni sem hefur verið í gangi í Bolungarvík um 14 ára skeið. Helsta markmiðið er að hver og einn, finni til ábyrgðar gagnvart eigin heilsu.

Í verkefninu taka þátt stofnanir, skólar, félagasamtök, fyrirtæki og bæjarfélagið sjálft. Sérstök framkvæmdanefnd skipuleggur starfið og þátttaka almennings eykst stöðugt.

Nýja framkvæmdanefnd Heilsubæjarins er skipuð eftirfarandi einstaklingum:

Formaður Martha Kristín Pálmdóttir Uppeldis- menntunarfræðingur og lýðheilsufræðingur
Meðstjórnandi og faglegur ráðgjafi Sigrún Gerða Gísladóttir Hjúkrunarfræðingur
Meðstjórnandi Helgi Pálsson Sjúkraþjálfari
Gjaldkeri Katrín Pálsdóttir Viðskiptafræðingur
Ritari Hulda Birna ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Fréttir | 3.9.2014 23:26:26
Íþróttir | 3.9.2014 23:21:20
Fréttir | 3.9.2014 12:53:44 | Ragna
Tilkynningar | 3.9.2014 00:21:43
Fréttir | 1.9.2014 23:45:35
Menning og mannlíf | 30.8.2014 12:41:07
Menning og mannlíf | 28.8.2014 22:45:08
Tilkynningar | 27.8.2014 17:10:45
Fréttir | 26.8.2014 22:48:21
Menning og mannlíf | 22.8.2014 10:00:40
Fréttir | 19.8.2014 14:52:00
Fréttir | 17.8.2014 23:25:02 | Guðbjörg Stefanía
Tilkynningar | 14.8.2014 16:15:51
Fréttir | 5.8.2014 17:02:12
Nýfæddir Víkarar | 5.8.2014 16:56:28
Menning og mannlíf | 29.7.2014 23:15:25
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni