Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 14.11.2019 16:13:32 |

Íbúakönnun var framkvæmd 23. og 24. október 2019 að beiðni Bolungarvíkurkaupstaðar.

 

Lagðar voru fimm spurningar fyrir 235 Bolvíkinga 18 ára og eldri sem valdir voru handahófskennt úr þjóðskrá sem er 25% íbúa og svarhlutfall var 68%.
 

Spurningarnar voru:

 

  1. Hversu jákvæð/ur eða neikvæð/ur ert þú gagnvart mögulegri sameiningu Bolungarvíkur við annað sveitarfélag?
  2. Hvernig þykir þér líklegt að þú myndir kjósa ef kosið yrði í dag um sameiningu Bolungarvíkur við Ísafjarðarbæ?
  3. Hversu hár finnst þér að hámarkshraði ætti að vera á umferðargötum í Bolungarvík?
  4. Hversu jákvæð/ur eða neikvæð/ur ert þú gagnvart laxeldi í sjó í Ísafjarðardjúpi?
  5. Hversu jákvæð/ur eða neikvæð/ur ert þú ...

Fréttir | 14.11.2019 09:36:03 |

Þriðjudaginn 19. nóvember milli kl. 16:00 og 17:30 verður Sigríður lnga, dýralæknir, í Áhaldahúsi Bolungarvíkur og framkvæmir hunda- og kattahreinsun.

 

Kostnaður við hreinsun hunda er innifalinn í leyfisgjaldi. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta þurfa að mæta sjálfir til dýralæknis í hreinsun og skila vottorði á netfangið baddiogmaja@gmail.com fyrir 1. desember 2O19.

 

Þeir hundaeigendur sem undanþegnir eru leyfisgjaldi samkvæmt samþykkt um hundahald, greiða sjálfir fyrir hreinsun kr. 5.000.

 

  • Bólusetning hunda kr. 5.000 (greiðast af eiganda)
  • Eigendur katta greiða kr. 4.000 fyrir ormahreinsun

 

Þeir hunda- og kattaeigendur sem eru með óskráð dýr, er bent á að skrá þá nú þegar hjá hundaeftirlitsmanni, Maríu Þórarinsdóttur í síma 821-5285, ...


Fréttir | 14.11.2019 08:18:51 |

Föstudaginn 15. nóvember frá kl. 11:15 og fram að hádegi verður grunnskólinn opinn fyrir gesti. 

 

Þennan dag, kynna nemendur skólans viðfangsefni sín út frá þemanu um „Norræn goðafræði“, en þemadagar standa yfir þessa vikuna. 

 

Foreldrar, ömmur, afar, frænkur, frændur og aðrir áhugasamir íbúar Bolungarvíkur eru hvattir til að líta við og kynnast goðafræðinni út frá sjónarhorni nemendanna.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 13.11.2019 15:59:19
Fréttir | 11.11.2019 15:33:14
Fréttir | 30.10.2019 13:28:12
Fréttir | 17.10.2019 08:35:32
Fréttir | 17.10.2019 08:30:59
Fréttir | 27.9.2019 09:29:40
Fréttir | 25.9.2019 14:52:58
Fréttir | 25.9.2019 14:45:03
Fréttir | 24.9.2019 10:28:24
Fréttir | 20.9.2019 10:55:48
Fréttir | 5.9.2019 09:49:13
Fréttir | 5.9.2019 09:01:19
Fréttir | 4.9.2019 09:05:50
Fréttir | 14.8.2019 11:14:29
Fréttir | 14.8.2019 09:33:24
Fréttir | 18.7.2019 12:03:54
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.