Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Menning og mannlíf | 28.8.2014 22:45:08 |

Á þessu ári eru 80 ár síðan ég  Bjarney Jóhanna fæddist, 60 ár síðan dóttir mín Jensína Ólöf  fæddist og 40 ár síðan dóttir hennar, Halldóra Dagný fæddist.

Af því tilefni ætlum við að hafa opið hús í safnaðarheimiliu í Bolungarvík föstudaginn 29. ágúst kl. 18

Léttar veitingar verða í boði  og gjafir vinsamlegast afþakkaðar.

 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Bjarney Jóhanna Kristjánsdóttir


Tilkynningar | 27.8.2014 17:10:45 |

Nú hafa Jónas L. Sigursteinsson og Ragnheiður I. Ragnarsdóttir aðstandendur Líkamsræktarstöðvarinnar Skemman ákveðið að hefja æfingatíma Skemmunnar í íþróttahúsið Árbæ, áður var Skemman til húsa á Hafnargötu 58.  

Skemmutímarnir verða þrisvar sinnum í viku, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 18:15 og á laugardögum klukkan 11:00. Þeir sem skrá sig í hópinn geta fengið aðgang að „Facebook“ síðu þar sem æfing hvers tíma verður skráð svo þeir sem ekki komast í tímana geta tekið æfingu þegar þeim hentar.
Þeir sem vilja mæta í Skemmutíma þurfa að eiga líkamsræktarkort í  íþróttahúsinu sem og að greiða svokallað námskeiðsgjald sem eru 10,000 krónur fyrir þátttöku fram að áramótum. Einnig er hægt að borga fyrir einn mánuð í ...


Fréttir | 26.8.2014 22:48:21 |

Bæjarráð Bolungarvíkur skorar á stjórnvöld að tryggja þá grunnþjónustu við Vestfirði að ljósleiðarinn verði hringtengdur um fjórðunginn. Í ályktun bæjarráðs um fjarskiptamál á Vestfjörðum kemur fram að í ljósi þess að í dag lá fjarskiptaþjónusta Símans, þar með talið sími, nettengingar og farsímar, á Vestfjörðum niðri meira og minna í 5 klukkustundir þá vill bæjarráð Bolungarvíkur ítreka þá sjálfsögðu kröfu Vestfirðinga að ljósleiðari verði hringtengdur á Vestfjörðum.  Enginn mannlegur máttur getur komið í veg fyrir að ljósleiðarasamband rofni vegna mannlegra mistaka eða vegna ófyrirsjáanlegra atburða í náttúrunni.  Hringtenging er eina leiðin til að koma í veg fyrir að slíkir atburðir hafi veruleg áhrif á atvinnulíf og daglegt líf ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Menning og mannlíf | 22.8.2014 10:00:40
Fréttir | 19.8.2014 14:52:00
Fréttir | 17.8.2014 23:25:02 | Guðbjörg Stefanía
Tilkynningar | 14.8.2014 16:15:51
Fréttir | 5.8.2014 17:02:12
Nýfæddir Víkarar | 5.8.2014 16:56:28
Menning og mannlíf | 29.7.2014 23:15:25
Íþróttir | 25.7.2014 13:29:54
Fréttir | 25.7.2014 11:07:28
Fréttir | 24.7.2014 10:33:09
Tilkynningar | 23.7.2014 22:46:09 | bolungarvik.is
Fréttir | 23.7.2014 10:35:34 | Morgunblaðið
Fréttir | 23.7.2014 06:42:37
Menning og mannlíf | 22.7.2014 23:25:30
Tilkynningar | 22.7.2014 23:17:04 | bolungarvik.is
Menning og mannlíf | 22.7.2014 22:21:43
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni