Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 5.3.2015 17:28:11 |

Vegna veikinda komast töfrahetjurnar ekki vestur til að halda töfrasýningu sem átti að vera í Félagsheimili Bolungarvíkur nk laugardag. Þess í stað hefur verið ákveðið að blása í veglega fjölskylduskemmtun á sunnudaginn kl 14:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. Sveppi og Villi verða með vísindatilraunir og svo munu þeir syngja og skemmta eins og þeim einum er lagið.

 


Menning og mannlíf | 25.2.2015 11:25:20 |

Tónleikar í tilefni Dags tónlistarskólanna verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík miðvikudaginn 25.febrúar kl. 18:00.


Í hléinu verður boðið upp á kaffi, djús og kex

Allir hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis


Tónlistarskólastjóri og kennarar
Tónlistarskóla Bolungarvíkur


Tilkynningar | 21.2.2015 11:41:37 | bolungarvik.is

Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða þá reyndist vatnssýnið sem tekið var til skoðunar í gær, föstudaginn 20. febrúar vera í góðu lagi.  
 

Mælingar á sýninu staðfesta að engin þörf er á að sjóða neysluvatn í Bolungarvík.

 

Vatnsveita Bolungarvíkur


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Tilkynningar | 20.2.2015 13:24:45 | bolungarvik.is
Menning og mannlíf | 18.2.2015 15:51:27
Tilkynningar | 12.2.2015 20:50:47
Fréttir | 11.2.2015 12:21:30
Menning og mannlíf | 11.2.2015 11:26:08
Menning og mannlíf | 5.2.2015 08:06:11
Tilkynningar | 1.2.2015 13:06:56 | bolungarvik.is
Íþróttir | 31.1.2015 11:42:27
Menning og mannlíf | 31.1.2015 07:57:56
Íþróttir | 27.1.2015 16:44:18
Tilkynningar | 27.1.2015 00:21:25
Íþróttir | 26.1.2015 23:24:06
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24
Fréttir | 20.1.2015 13:11:35 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 20.1.2015 12:59:36
Tilkynningar | 16.1.2015 12:37:29
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Smelltu til að skoða Bæjarráð viðurkennir 45% launahækkun
21.1.2015 11:43:36

Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti  17. desember á ...

Myndbandið
Nýleg virkni