Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 19.1.2017 14:49:17 |

Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að rekstur ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli ofan Stigahlíðar hófst.

 

Rekstur stöðvarinnar hófst þann 18. janúar 1992. 

 

Leigusamningur um 7 hektara land undir stöðina var gerður 20. júní 1985 milli Bolungarvíkurkaupstaðar og utanríkisráðuneytisins og var hann samþykktur í bæjarstjórn 23. júní 1985.

 

Vegavinna hófst 1986 en bygging stöðvarinnar hófst vorið 1987.


Fréttir | 19.1.2017 11:25:29 |

Verslunin Rangá í Reykjavík hefur hafið sölu á ýmsum vörum frá Gamla bakaríinu á Ísafirði. 

 

Vörurnar koma á þriðjudögum og föstudögum og Rangá er opin alla daga frá kl. 10 til 22. Einnig er hægt að panta í versluninni eða í síma 553 3402.

 

Gamla bakaríið stendur við torgið í hjarta Ísafjarðar. Í yfir 100 ár hafa íbúar og gestir Ísafjarðar getað treyst á gæða brauð og kökur frá Gamla bakaríinu. 

 

Verslunin Rangá er við Skipasund 56 og er búin að vera starfandi hátt í 85 ár, þar af tæp 45 ár í sömu fjölskyldu og er í dag rekin af Kristbjörgu Agnarsdóttir og fjölskyldu en fjölskyldan á rætur að rekja til Selárdals í Arnarfirði. 

 

Slagorð búðarinnar er Litla búðin með stóra ...


Fréttir | 6.1.2017 10:36:26 |

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2016 í Bolungarvík.

 

Tilnefningum skal skila á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir kl. 15:00, föstudaginn 13. janúar 2017.

 

Hóf til heiðurs íþróttafólki og útnefning íþróttamanns ársins verður auglýst síðar.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Óska eftir

Óska eftir íbúð helst með húsgögnum til leigu í 1-2 mánuði. Vinsamlegast hafið samband í síma 8466383

Eldra efni
Fréttir | 4.1.2017 08:30:02
Fréttir | 29.12.2016 16:18:29
Fréttir | 28.12.2016 14:36:09
Fréttir | 21.12.2016 08:42:22
Fréttir | 20.12.2016 11:52:07
Fréttir | 6.12.2016 13:22:27
Fréttir | 1.12.2016 22:00:15
Fréttir | 30.11.2016 15:09:52
Fréttir | 29.11.2016 09:56:21
Fréttir | 25.11.2016 14:13:48
Fréttir | 23.11.2016 16:29:05
Fréttir | 21.11.2016 16:19:25
Fréttir | 19.11.2016 13:38:44
Fréttir | 17.11.2016 18:01:26
Fréttir | 10.11.2016 08:41:57
Tilkynningar | 10.11.2016 08:00:00
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Hvað skal kjósa? Opið bréf til frambjóðenda
20.10.2016 17:24:40

Ágæti frambjóðandi

 

Nú styttist óðum í kjördag og kosningaloforðin þeytast fram á völlinn sem aldrei fyrr. Umræðan virðist snúast að stóru leyti um hver geti ...

Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Myndbandið
Nýleg virkni