Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 25.9.2018 09:34:12 |

Gegnumbrot var gert inn í ráðhússalinn í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær en þar voru sannkallaðir fagmenn að verki. 

 

Áætlað er að ljúka endubótum á salnum snemma á nýju ári. 

 

Bæjarstjórn Bolungarvíkur fundar í Félagsheimili Bolungarvíkur meðan á endubótunum stendur.

 

Unnið er að endurbótum á salnum og er nú er verið að stækka gluggana og auka með því víðsýnið úr salnum.


Fréttir | 20.9.2018 09:03:16 |

Opið verður í þjónustumiðstöðinni í Ráðhúsinu mánudaginn 24. september til kl. 19:00 vegna vals á verkefni í betri Bolungarvík.

 

Þjónustumiðstöðin er opin á virkum dögum frá kl. 10:00 til kl. 15:00 en banka afgreiðsla lokar í hádeginu frá kl. 12:00 til 12:30.

 

Einungis verður opið fyrir atkvæðagreiðslu á mánudaginn en aukin opinunartími á hvorki við um banka- né póstþjónustu.

 


Fréttir | 19.9.2018 13:22:58 |

Veginum upp á Bolafjall verður lokað í kvöld með keðju líkt og verið hefur undanfarin ár fyrir veturinn.

 

Eftir það verður ekki hægt að aka bifreið upp á fjallið en hægt verður eftir sem áður að ganga á fjallið.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 18.9.2018 13:51:59
Fréttir | 13.9.2018 15:06:12
Fréttir | 10.9.2018 10:34:55
Fréttir | 7.9.2018 09:17:25
Fréttir | 5.9.2018 10:29:01
Fréttir | 22.8.2018 09:31:33
Fréttir | 22.8.2018 09:19:11
Fréttir | 21.8.2018 13:20:41
Fréttir | 17.8.2018 12:01:56
Fréttir | 17.8.2018 11:12:54
Fréttir | 30.7.2018 13:57:57
Fréttir | 24.7.2018 09:00:02
Fréttir | 20.7.2018 15:34:41
Tilkynningar | 20.7.2018 15:06:11
Fréttir | 18.7.2018 11:21:24
Fréttir | 4.7.2018 15:58:24
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.