Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 1.12.2016 22:00:15 |

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2016.  

 

Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í verki við þá aðila og félög sem sinna ýmsum samfélagsmálum á Vestfjörðum.  Þar getur verið um að ræða ýmiskonar starfsemi eða félagasamtök, s.s. björgunarsveitir, íþrótta- og æskulýðsstarf, menningarstarfsemi og listir eða einhver önnur áhugaverð verkefni sem skipta máli fyrir vestfirskt samfélag.

 

Rétt er að minna á að leitast verður við að styrkja verkefni vítt og breitt um Vestfirði

 

Verkefnin þurfa að uppfylla þau skilyrði að þau séu til eflingar vestfirsku samfélagi, en að öðru leyti er umsækjendum gefnar nokkuð frjálsar hendur varðandi verkefni.  

 

Miðað er við að einstakar styrkveitingar geti verið á bilinu 50.000 til ...


Fréttir | 30.11.2016 15:09:52 |

Fimmtudaginn 1. desember verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Bolungarvík. 

 

Markmiðið með fundinum er að bjóða íbúum Bolungarvíkurkaupstaðar til samtals um hin ýmsu málefni sem brenna á bæjarbúum. Fundurinn er haldinn í framhaldi af fundarherferð með íbúum og hagsmunaaðilum í bæjarfélaginu.

 

Markmiðið með íbúafundinum er samtalið. Íbúar eru hvattir til að leggja fram fyrirspurnir og hugmyndir á fundinum. Honum verður skipt í tvo hluta þar sem fyrri hlutinn verður á formi fyrirlestra og kynninga. Í seinni hlutanum gefst fundarmönnum tækifæri til að skipa sér niður á umræðuborð eftir málefnum og ræða viðkomandi málefni.

 

Fyrri hluti - kynningar

20:00 - 20:45

  • Samantekt á hagsmunafundum sem haldnir hafa verið.Kynning á fjárhagsáætlun ...

Fréttir | 29.11.2016 09:56:21 |

Árlegt aðventukvöld Bolvíkinga er haldið í Hólskirkju í Bolungarvík annan sunnudag í aðventu sem er 4. desember árið 2016.

 

Aðventukvöldið í ár er það fimmtugasta og fyrsta í röðinni og hefst kl. 20:00.

 

Að aðventukvöldi loknu standa foreldrar drengja í fjórða flokki í fótbolta fyrir kaffiveitingum í safnaðarheimilinu. Fjórtán ára og eldri greiða 1.500 kr., sex til þrettán ára 700 kr., hægt verður að greiða með kortum.

 

Gleðilega aðventu og friðsæla jólahátíð!


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Óska eftir

Óska eftir íbúð helst með húsgögnum til leigu í 1-2 mánuði. Vinsamlegast hafið samband í síma 8466383

Eldra efni
Fréttir | 25.11.2016 14:13:48
Fréttir | 23.11.2016 16:29:05
Fréttir | 21.11.2016 16:19:25
Fréttir | 19.11.2016 13:38:44
Fréttir | 17.11.2016 18:01:26
Fréttir | 10.11.2016 08:41:57
Tilkynningar | 10.11.2016 08:00:00
Tilkynningar | 9.11.2016 15:45:14
Fréttir | 4.11.2016 10:29:12
Fréttir | 3.11.2016 10:36:29
Fréttir | 25.10.2016 18:14:58
Fréttir | 24.10.2016 13:20:17
Menning og mannlíf | 22.10.2016 17:17:11
Fréttir | 20.10.2016 17:32:06
Menning og mannlíf | 12.10.2016 22:47:30
Fréttir | 21.9.2016 16:37:06
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Hvað skal kjósa? Opið bréf til frambjóðenda
20.10.2016 17:24:40

Ágæti frambjóðandi

 

Nú styttist óðum í kjördag og kosningaloforðin þeytast fram á völlinn sem aldrei fyrr. Umræðan virðist snúast að stóru leyti um hver geti ...

Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Myndbandið
Nýleg virkni