Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24 |

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2014 í Bolungarvík. Tilnefningum skal skila á bæjarskrifstofu fyrir kl. 16:00 mánudaginn 26. janúar 2015.

 

Hóf til heiðurs íþróttafólki og útnefning íþróttamanns ársins verður haldið föstudaginn 30. janúar 2015 kl. 1700.

 

Fræðslumála- og æskulýðsráð 


Fréttir | 20.1.2015 13:11:35 | bolungarvik.is

Laun almennra bæjarfulltrúa og forseta bæjarstjórnar hækka um tæpar 12 þúsund krónur á mánuði skv. nýrri samþykkt bæjarstjórnar um kjör bæjarfulltrúa.  Laun bæjarfulltrúa sem sitja jafnframt í bæjarráði hækka um kr. 32 þúsund á mánuði en laun formanns bæjarráðs hækka um kr. 56 þúsund á mánuði.  Ný launasamþykkt miðar að því að greiða laun í samræmi við þá vinnu sem bæjarfulltrúar leggja fram í starfi sínu fyrir bæjarfélagið.  Bæjarráð hittist vikulega á fundum, en bæjarstjórn hittist u.þ.b. tólf sinnum á ári á formlegum fundum.  Auk þess þurfa bæjarfulltrúar að mæta á ýmsa aðra fundi vegna starfa sinna ásamt því að sinna undirbúningi og fleiri verkefnum. Launahækkun allra 7 bæjarfulltrúanna til samans nemur kr. 167.323 ...


Tilkynningar | 20.1.2015 12:59:36 |

Fundur verður haldinn í Lionsklúbbi Bolungarvíkur nk. miðvikudag, 21. janúar kl. 18.30 í Einarshúsi. Gestur fundarins verður Sölvi Sólbergsson, hjá Orkubúi Vestfjarða, sem fjalla mun um rafmagnsbíla í nútíð og framtíð. Allt áhugafólk um rafmagnsbíla er velkomið á fund Lionsklúbbsins.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Tilkynningar | 16.1.2015 12:37:29
Menning og mannlíf | 15.1.2015 23:11:49
Nýfæddir Víkarar | 11.1.2015 18:08:50
Menning og mannlíf | 9.1.2015 14:29:37
Fréttir | 8.1.2015 12:31:10 | bb.is
Fréttir | 8.1.2015 11:59:29
Tilkynningar | 6.1.2015 15:03:58
Menning og mannlíf | 6.1.2015 09:00:00
Fréttir | 31.12.2014 12:40:19
Tilkynningar | 30.12.2014 17:41:11
Fréttir | 30.12.2014 00:14:44
Íþróttir | 29.12.2014 23:52:04
Fréttir | 28.12.2014 22:39:55
Tilkynningar | 27.12.2014 18:06:12
Tilkynningar | 23.12.2014 14:52:42
Tilkynningar | 22.12.2014 01:13:05
Næstu viðburðir
laugardagur, 31. janúar 2015
Þorrablót Bolvíkingafélagsins 2015

Þorrablót Bolvíkingafélagsins verður haldið laugardaginn 31. janúar á Grand hóteli í Reykjavík. Húsið opnar kl. 19 en borðhald hefst stundvíslega kl. 20. „Happy hour“ verður á Grand hóteli kl. 17-19. Eftir borðhald mun hljómsveitin Húsið á Sléttunni leika fyrir dansi til kl. 02:00. Veislustjórar: Guðfinnur Einarsson og Trausti Salvar Kristjánsson. Ræðumaður: Una Guðrún Einarsdóttir. Miðaverð: Matur og ball kr. 8.500/7.500 fyrir félaga í Bolvíkingafélaginu. Ballið eingöngu: kr. 2.000. Grand hótel býður tilboð á gistingu fyrir þorrablótsgesti, nóttin á 15.500 með morgunverði. Miðapantanir: 848-2636 Halldóra Víðisdóttir 848-3422 Silja Runólfsdóttir bolvikingar@gmail.com

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Smelltu til að skoða Bæjarráð viðurkennir 45% launahækkun
21.1.2015 11:43:36

Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti  17. desember á ...

Myndbandið
Nýleg virkni