Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Fréttir | 15.7.2014 00:32:09 | mbl.is

Minja­stofn­un hyggst leggja fram mat sitt á skemmd­ar­verk­in við Aðalstræti 16, Bol­ung­ar­vík, þar sem friðað hús varð fyr­ir stór­tæk­um skemmd­ar­verk­um fyr­ir rúmri viku, en húsa­könn­un hef­ur aldrei verið fram­kvæmd á téðu húsi. Þór Hjaltalín, minja­vörður á Norður­landi vestra og Vest­fjörðum, legg­ur nú leið sína til Bol­ung­ar­vík­ur og ræðst í að kanna málið á morg­un. 

 

Minja­stofn­un mun lík­lega kæra málið sér­stak­lega þar sem húsið er friðað vegna ald­urs en ein­sog fram hef­ur komið hyggj­ast bæj­ar­yf­ir­völd Bol­ung­ar­vík­ur, eig­end­ur húss­ins, leggja fram kæru og leita skaðabóta í mál­inu. Rann­sókn lög­reglu er enn í full­um gangi, ...


Fréttir | 14.7.2014 00:00:20 |

Næstkomandi þriðjudag 15. júlí verður haldinn borgarafundur um Bolungavík fyrr og nú í Félagsheimili Bolungarvíkur. Það er Pálmi Gestson sem stendur fyrir fundinum sem er öllum opinn. Á dagskrá fundarins er m.a. ávarp frá Pálma, erindi frá Þór Hjaltalín, minjaverði Norðvesturlands, myndasýning af horfnum húsum auk þess sem Sigurður Gíslason mun rekja sögu hússins að Aðalstræti 16. Að erindum loknum verða fyrirspurnir og almennar umræður en fundarstjóri verður Einar Garðar Hjaltason.

 

Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu fundarins.


Fréttir | 5.7.2014 00:14:47 |

Á morgun laugardaginn 5. júlí kl. 13:00 verður minningarathöfn og vígsla minnismerkis við Stigahlíð í Bolungarvík um mesta sjóslys Íslandssögunnar. Slysið varð 5. júlí 1942 þegar skipalestin QP-13 sigldi inn í belti tundurdufla sem lagt hafði verið til varnar óvinaskipum norður af Aðalvík á Vestfjörðum og sex skip, fjögur bandarískt, eitt breskt og eitt rússnekst, fórust og með þeim um 240 manns, en um 250 manns úr skipunum björguðust.  Þar af bjargaði lítið frankst herskip um 180 manns við erfiðar og hættulegar aðstæður og telst það eitt mesta björgunarafrek Íslandssögunnar. 

 

Þessi atburðir virðast því miður flestum gleymdir en ætlunin með þessu er að bæta úr því.  Hefur sendiherrum þeirra þjóða sem hlut áttu að máli verið boðið að vera viðstöddum auk fleiri gesta. Dagskráin hefst kl. ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Fréttir | 4.7.2014 17:23:21
Fréttir | 4.7.2014 00:23:23
Fréttir | 24.6.2014 23:12:30
Fréttir | 19.6.2014 23:35:14
Fréttir | 11.6.2014 22:51:57
Fréttir | 30.5.2014 00:47:40
Fréttir | 26.5.2014 17:11:04
Fréttir | 24.5.2014 14:48:36
Fréttir | 21.5.2014 15:59:14
Fréttir | 17.5.2014 22:38:16
Fréttir | 12.5.2014 15:12:24
Fréttir | 8.5.2014 22:28:06
Fréttir | 6.5.2014 22:48:54
Fréttir | 2.5.2014 15:57:28
Fréttir | 2.5.2014 12:27:36 | dv.is
Fréttir | 2.5.2014 00:26:33
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni