


Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.
Markaðshelgin 2020 stendur yfir daga 3.-4. júlí 2020. Bæði kaupendur og seljendur hafa snúið heim með bros á vör frá markaðstorginu, panta sölubás!
Föstudagur 3. júlí
07:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
13:00 Söngnámskeið með Regínu Ósk
16:30 Markaðsdagsmótið á Syðridalsvelli
17:00


Kjörfundur vegna forsetakosninga verður haldinn þann 27. júní 2020 í Bolungarvík.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur og stendur til kl. 21:00.
Kosningarétt eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag og sem skráðir eru með lögheimili hér á landi. Íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri og flutt hafa erlendis eiga kosningarétt í átta ár frá flutningnum. Eftir þann tíma þurfa þessir aðilar að sækja um að vera teknir á kjörskrá hjá Þjóðskrá Íslands. Ef viðkomandi er ekki með gilda umsókn, átta ár eða meira eru liðin frá flutningi og engin umsókn barst Þjóðskrá Íslands fyrir 1. desember 2019 er viðkomandi ekki á kjörskrá.
Nánari upplýsingar um kjörskrá eru á vefnum www.kosning.is og ...

Smáauglýsingar á Víkari.is
Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is
Smáauglýsingar á Víkari.is
Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is
Smáauglýsingar á Víkari.is
Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is
Íbúð óskast.
Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð frá 1 maí til 1 sept. Gott væri ef einhver húsgögn fylgdu með. Uppl í síma 8658093 eða lbrynjarsson@gmail.com

