Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 3.7.2015 18:00:00 | Ragna

Í Samkaup er hægt að kaupa flest allt sem ferðalanga vanhagar um í ferðalaginu. Verslunin bíður upp á fjölbreytt vöruúrval nýlenduvara og góða þjónustu. 

 


Fréttir | 3.7.2015 17:00:00 | Ragna

Hárstofan er staðsett í verslunarkjarnanum í EG húsinu við Aðalstræti. Upplagt fyrir gesti að mæta þar í klippingu, litun, greiðslu eða bara hvað sem er sem tengist hári hvers og eins. Einnig fást keyptar vörur er gera hár þitt silkmjúkt og seiðandi. Síminn á Hárstofunni er 456-7599

 


Fréttir | 3.7.2015 16:25:20 |

Þessu hefði ég aldrei trúað, að ég ætti eftir að flagga rauðum fána, sagði Elías Jónatansson, bæjarstjóri, þegar hann dró fána rauða hverfisins að húni á flaggstöng fjölskyldunnar. 

 

Á markaðshelginni er Bolungarvíkurkaupstað skipt upp í tvö hverfi, rautt og blátt, og Elías býr í rauða hverfinu. 

 

Í kvöld kl. 20 leggja Bolvíkingar af stað í skrúðgöngu úr hverfunum tveimur og að körfuboltavellinum við Hreggnasa þar sem Vestfjarðavíkingar keppa í réttstöðulyftu. Þaðan er svo haldið áfram í Gryfjuna þar sem Benni Sig heldur uppi logandi fjöri. 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Fréttir | 3.7.2015 16:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 15:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 14:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 13:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 12:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 11:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 10:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 09:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 08:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 23:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 22:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 21:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 20:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 19:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 18:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 17:00:00 | Ragna
Næstu viðburðir
laugardagur, 25. júlí 2015
Kvöldverður með dinnertónlist í Einarshúsi

 Anna Þuríður og Aron Guðmundsson leika undir borðhaldi.

Þriggja rétta matseðill, nánar auglýst síðar. 

 

 

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni