Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Fréttir | 16.10.2014 18:30:20 |

 

Nú ætla stelpurnar, Helena og Diljá, í Hundakofanum að standa fyrir bað og blásturs átaki fyrir allar tegundir hunda á Vestfjörðum. Vikuna 20. - 25. október bjóðum þær upp á bað og blástur með 20% afslætti. Helena segir: “Það er gott að koma reglulega með hundinn sinn í bað og blástur í þeim tilgangi að viðhalda feldinum flókalausum og fallegum.” Stelpurnar segja að nú sé að hefjast mikið hárlosatímabil hjá flestum tegundum hunda: “Núna eru flestir hundar á því tímabili að endurnýja feldinn sinn fyrir veturinn og getur því fylgt mikið hárlos. Ef eigendur koma reglulega með hundana sína í bað og blástur er hægt að halda hárlosi í lágmarki.“

 

Vegna þessa eru stelpurnar farnar að bjóða upp á áskriftarleið með svokölluðum áskriftarkortum þar sem eftir fyrsta tímann eru níu ...


Fréttir | 15.10.2014 18:21:41 |

Nú á að blása til sóknar hvað varðar læsi og hafa skólayfirvöld ákveðið að standa fyrir opnu málþingi í Bolungarvík, „Allir læsir“.  Málþingið verður í Grunnskóla Bolungarvíkur laugardaginn 18. október og hefst það klukkan 11:00 og er áætlað að því ljúki 14:00. Allir íbúar Bolungarvíkur eru velkomnir og hvattir til þess að mæta.

 

Dagskrá málþingsins verður svohljóðandi:


Kl. 11:00 opnun málþingsins

1) „Leikskólalæsi“
2) „Að lifa með lesblindu“
3) „Lestrarvenjur barna á 5 ára tímabili“
4) „Lestur í dag“

 

Matarhlé

 

Umræðuhópar

 

Samantekt

 

Kl. 14:00 Málþingsslit

 

Sem fyrr segir eru allir hjartanlega velkomnir á ...


Fréttir | 13.10.2014 12:45:10 |

Af sérstökum ástæðum auglýsir Grunnskóli Bolungarvíkur eftir stuðningsfulltrúa nú þegar í 80% starf. Við leitum að starfsmanni sem er jákvæður, þolinmóður og hefur gaman af að starfa í kringum börn. Menntun á uppeldissviði eða reynsla af því að starfa með börnum er nauðsynleg.

Allar upplýsingar veita skólastjórar í síma 456-7249 eða á netföngin sossa@bolungarvik.is og steinunng@bolungarvik.is


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Hlíðarstræti 8 til sölu.

Húsið er 120 m2 og áfastur 23 m2 bílskúr sem er í dag herbergi og geymsla. Samtals 4 svefnherbergi. Einnig 6 m2 garðhús. Tilboð óskast. U. 8920854

Eldra efni
Fréttir | 7.10.2014 14:08:11
Fréttir | 4.10.2014 18:50:30
Fréttir | 3.10.2014 07:32:48
Fréttir | 2.10.2014 22:25:24 | Fiskifréttir
Fréttir | 2.10.2014 22:11:04 | bb.is
Fréttir | 18.9.2014 23:08:21
Fréttir | 3.9.2014 23:26:26
Fréttir | 3.9.2014 12:53:44 | Ragna
Fréttir | 1.9.2014 23:45:35
Fréttir | 26.8.2014 22:48:21
Fréttir | 19.8.2014 14:52:00
Fréttir | 17.8.2014 23:25:02 | Guðbjörg Stefanía
Fréttir | 5.8.2014 17:02:12
Fréttir | 25.7.2014 11:07:28
Fréttir | 24.7.2014 10:33:09
Fréttir | 23.7.2014 10:35:34 | Morgunblaðið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni