Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 14.12.2017 09:02:09 |
Jólatónleikar 2017

Jólatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík fimmtudaginn 14.desember, kl. 19:00.

 

Boðið verður uppá kaffi, djús og kex í hléinu.

 

Allir velkomnir!

 

Skólastjóri og kennarar Tónlistarskóla Bolungarvíkur

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
laugardagur, 24. mars 2018
Almennur íbúafundur

Almennur íbúafundur í Bolungarvík verður haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn og eru allir velkomnir.

 

 

Nýjustu myndirnar