Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 20.7.2018 15:34:41 |
Óshlíð Rivermouth // slope

Ný stuttmynd um Óshlíðina eftir Söruh Thomas og Jon Randall frumsýnd. 

 

Viðtöl, fróðleikur, söngur og fagrar myndir. Kvikmyndin er með ensku og íslensku tali og enskum skjátexta og sýningartími er 30 mínútur. 

 

Sýningar

  • Sunnudaginn 22. júlí kl. 20 á Óseyrarhlíðinni í fyrsta vegskálanum Ísafjarðar megin
  • Mánudaginn 23. júlí kl. 20 í Edinborgarsal Edinborgarhúsins á Ísafirði

 

Vegna sýningar í vegskála þá eru gestir beðnir um að leggja bílum í Hnífsdal eða á Skarfaskeri eða í versta falli í Seljadal og gangið eða hjólið síðasta spölinn að vegskálanum.

 

Miðaverð er 1.000 kr. í reiðufé.

 

DVD er til sölu. 

 

Óshlíð: River Mouth \ Slope - Trailer


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.