Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 17.8.2018 11:12:54 |
Setning og innritun í tónlistarskóla

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 17:30 í sal tónlistarskólans í Sprota. 

 

Allir eru hjartanlega velkomnir á setningu skólans.

 

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur er hafin. 

 

Innritun í tónlistarnám fer nú fram með rafrænum hætti á heimasíðu skólans

 

Athugð að allir þurfa að sækja um, bæði nýir og eldri nemendur og einnig þeir sem eru á biðlista.

 

Sækið um sem fyrst - takmörkuð pláss!


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.