Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 14.11.2019 08:18:51 |
Opinn skóli

Föstudaginn 15. nóvember frá kl. 11:15 og fram að hádegi verður grunnskólinn opinn fyrir gesti. 

 

Þennan dag, kynna nemendur skólans viðfangsefni sín út frá þemanu um „Norræn goðafræði“, en þemadagar standa yfir þessa vikuna. 

 

Foreldrar, ömmur, afar, frænkur, frændur og aðrir áhugasamir íbúar Bolungarvíkur eru hvattir til að líta við og kynnast goðafræðinni út frá sjónarhorni nemendanna.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.