Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 12.12.2019 15:09:22 |
Jól og áramót Hólskirkju

Sunnudagaskóli þriðja sunnudag í aðventu kl. 11:00 í safnaðarheimilinu

 

Sunnudagaskóli fjórða sunnudag í aðventu kl. 11:00 í safnaðarheimilinu

 

Aftansöngur á aðfangadag jóla kl. 18:00 í Hólskirkju

 

Hátíðarmessa á jóladag kl. 14:00 í Hólskirkju

 

Helgistund á jóladag kl. 15:15 í hjúkrunarheimilinu Bergi

 

Aftansöngur á gamlársdag kl. 17:00 í Hólskirkju


Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.