Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 12.2.2020 14:22:56 |
Heilsumánuður Heilsubæjarins

Metnaðarfull dagskrá Heilsubæjarins Bolungarvíkur í heilsumánuði liggur fyrir. 

 

Helsta markmiðið Heilsubæjarins er að hver og einn finni til ábyrgðar gagnvart sjálfum sér og eigin heilsu. 

 

Fyrirlestur: Næring og heilsa
Félagsheimilið, miðvikudag 12. febrúar kl. 20:00

 

Skyndihjálparnámskeið
Salur Slysavarnarfélagsins, mánudag 17. febrúar kl. 17:00

 

Yoga fyrir eldri borgara
Safnaðarheimilið, þriðjudag 18. febrúar kl. 11:00

 

Heilsufarsmælingar
Íþróttamiðstöðin Árbær, þriðjudag 18. febrúar kl. 16:15

 

Hlaupaæfing með riddurum Rósu
Íþróttamiðstöðin Árbær, þriðjudag 18. febrúar kl. 17:30

 

Danskvöld - gömlu dansarnir
Safnaðarheimilið, þriðjudag 18. febrúar kl. 20:00

 

Yoga Nidra
Safnaðarheimilið, fimmtudag 20. febrúar kl. 17:00

 

Fyrirlestur: Bætt líðan með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar
Félagsheimilið, fimmtudag 20. febrúar kl. 20:00

 

Yoga fyrir eldri borgara
Safnaðarheimilið, þriðjudag 25. febrúar kl. 11:00

 

Hlaupaæfing með riddurum Rósu
Íþróttamiðstöðin Árbær, þriðjudag 25. febrúar kl. 17:30

 

Danskvöld - gömlu dansarnir
Safnaðarheimilið, þriðjudag 25. febrúar kl. 20:00

 

Öskudagsskemmtun
Íþróttamiðstöðin Árbær, miðvikudag 26. febrúar kl. 16:00

 

Yoga Nidra
Safnaðarheimilið, fimmtudag 27. febrúar kl. 17:00

 

Fyrirlestur: Vellíðan í lífi og starfi, streita og kulnun.
Félagsheimilið, fimmtudag 27. febrúar kl. 20:00

 

Nánar upplýsingar eru á Facebook-síðu Heilsubæjarins


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.