
Stöðufundur fór fram

Stöðufundur um Covid-19 í Bolungarvík fór fram á Facebook í dag.
Stöðufundur um Covid-19 í Bolungarvík
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Bolungarvíkurkaupstaður og Lögreglan á Vestfjörðum stóðu að fundinum.
Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri, Gylfi Ólafsson, forstjóri, Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, yfirlæknir og Karl Ingi Vilbergsson, lögreglustjóri, höfðu framsögu á fundinum.
Að því lokun var fyrirspurnum íbúa í Bolungarvík svarað.
Sambærilegur fundur verður haldinn fyrir Ísafjarðarbæ mánudaginn 20. apríl 2020.

Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020.
Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins.
Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.