Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 17.6.2020 14:52:12 |
17. júní 2020

Bolungarvíkurkaupstaður var með hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní.

 

Kristjana Berglind Finnbogadóttir var fjallkona og Karolína Sif Benediktsdóttir flutti ræðu en báðar eru þær nýstúdentar.

 

Fánaberar voru Benedikt Sigurðsson og Jón Páll Hreinsson. Kirkjukór Bolungarvíkur söng og að lokinni hátíðardagskrá var púttmót.

 

Myndir


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.