Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 30.7.2020 10:09:27 |
Verslunarmannahelgin í Bolungarvík

Verslunarmannahelgin 2020 í Bolungarvík, allir velkomnir.

 

Föstudagur 31. júlí
07:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 22:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
16:00 TAKK-örsýning, opnun í Listastofunni Bakka

 

Laugardagur 1. ágúst
09:00 Samflot í Sundlaug
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
12:00 TAKK-örsýning í Listastofunni Bakka opin til 16:00  
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
15:00 Æskulýðsnámskeið í félagsheimilinu
18:00 Dekurgufa í sundlaug
20:00 Sundlaugarpartý í Sundlaug Bolungarvíkur

 

Sunnudagur 2. ágúst
09:00 Samflot í sundlaug
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
18:00 Dekurgufa í sundlaug
20:00 Fjölskylduhátíðin Æskan ásamt góðum gestum í félagsheimili 

 

Mánudagur 3. ágúst, frídagur verslunarmanna
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00

 

Þjónusta í Bolungarvík

  • Tjaldsvæði er staðsett á bökkum Hólsár við Sundlaug Bolungarvíkur. 
  • Þjónustuhús fylgir tjaldsvæðinu en þar er matsalur fyrir gesti tjaldsvæðisins með eldunaraðstöðu.
  • Sundlaug er opin virka daga kl. 7-22 og um helgar kl. 10-18, vatnsrennibraut. 
  • Gönguleiðir eru margar í Bolungarvík og nágrenni. 
  • Ærslabelgur er rétt hjá sundlaug og tjaldsvæði.
  • Frisbígolfvöllur er í Bernódusarlundi í Bolungarvík, hægt að fá leigða diska í sundlaug til að prófa. 
  • Hreystivöllur og sparkvöllur eru fyrir ofan sundlaugina.
  • Mínigolfvöllur með kylfum er fyrir ofan Félagsheimili Bolungarvíkur. 
  • Syðridalsvöllur heitir golfvöllurinn í Bolungarvík. 

 

Verslun og veitingar í Bolungarvík


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.