Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Víkari vikunnar | 27.8.2012 21:28:40 |
Víkari vikunnar: Steindór Karvelsson

Steindór Karvelsson eða Steini Karvels hefur áður verið víkari vikunnar, en það er alltaf gaman að heyra í brottfluttum Bolvíkingum. Steini hefur að mestu unni við sölumennsku eftir að hann stundaði nám á Bifröst í verslunarfræði og framsóknarmennsku. Til 25 ára aldurs vann Steini Karvels við bifvélavikjun eftir bifvélavirkjanám í Iðnskólanum á Ísafirði.

Nafn: Steindór Karvelsson

Maki: Svala Guðmundsdóttit Vestmann

Börn:

1. Fannar Karvel 32.ára

2. Ævar 26.ára

3. Birta Dögg 16.ára

Einnig á ég 3 afastráka

Draumabíllinn er gamall amerískur sportbíll.

Draumahúsið er húsið mitt í Vallargerði 14 í Kópavogi

Draumastarfið er að vera snikkari (smiður)

Fallegasti staðurinn er Þórsmörk

Fallegasti bærinn er hins vegar Bolungarvík

Ég þori ekki fyrir mitt litla líf í teyjustökk

Það fyrsta sem ég tek eftir í fari fólks er brosið.

Mitt lífsmottó er einfallt að vera glaður og sáttur við sitt.Ég hef gaman af að skoða landið mitt bæði akandi og ekki síður gangandi, hef einnig gamað af ferðalögum erlendis.

Mínar bestu stundir eru með fjölskyldunni og í góðra vina hópi við söng og gleði.

Kveðja

Steindór Karvelsson


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.