Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Vísnahorn Víkara | 29.12.2009 | Ragna
Sundafyllir

Gísli Kristjánsson orti um landnámskonuna Þuríði sundafyllir í kvæði sem fannst í vísnasafni Kristýjar Pálmadóttur. Þar segir frá hvað reynist best til bjargar vorri byggð um alla tíð.

 

Vel setti " sundafyllir"

hin sælu fiskimið.

Þar úti á hafi hyllir

í hundruð skipalið.

Því vaxa vonir margar

og virðing hraustum lýð.

Hún reynist best til bjargar

vor byggð, um alla tíð.

 

Gísli Kristjánsson


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.