Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Örnefnasögur | 21.11.2007 | Heima í Bolungarvík
Átján manna lág

Átján manna lág er í Óshólum. Um hana er sagt að þar hafi eitthvert sinn verið 18 menn á ferð. Eitthvert misklíðarefni kom upp meðal þeirra svo að þeir gripu til vopna og börðust um ágreiningsefni sitt. Lauk bardaganum svo, að þeir féllu þar allir, og eru dysjaðir þar.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.