Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Hugrenningar úr Hólshreppi | 8.12.2011 13:22:40 | Benni Sig

Mér langar að vitna í eitt dæmi af mér sjálfum varðandi samfélagsskyldu. Eftir mannfögnuð í Bolungarvík, sem staðið hafði fram á nótt og mikið fjör greinilega verið, er ég að rúnta um bæinn með konu minni þegar ég sé reiðhjól uppá minnisvarða um merka Bolvíkinga, sem einhver hefur eflaust hent þarna uppá í gleðskapnum nóttina áður. Ég var ekki sáttur við þetta uppátæki og var hneikslaður á því að þetta hafði ekki verið fjarlægt. Þannig leið mánudagurinn og þriðjudagurinn þar til það var komið fram á miðvikudag og ég enn að hneykslast á því að enginn skuli nú hafa tekið þetta, bæjarstarfsmenn, eða já bara einhverjir bæjarbúar. Þá segir konan mín við mig hvort mér hafi ekki dottið í hug að fjarlæga hjólið sjálfur, það færi vafalaust minni orka ...


Hugrenningar úr Hólshreppi | 4.11.2011 20:37:54 |

Valdimar Víðisson flutti stórskemmtilega ræðu í tilefni af afmæli skólahalds í Bolungarvík. Hann sendi Víkara hugleiðingar sínar sem fara hér á eftir:

Valdimar Víðisson heiti ég, sonur Víðis Jónssonar og Jónu Arnórsdóttur. Þeir sem þekkja mig ekki þrátt fyrir þessar upplýsingar þá var afi Jón Eggert Sigurgeirsson og amma Jóna Kjartansdóttir. Ef þetta er ekki nóg, þá er ég á facebook. Býst þá við mörgum vinabeiðnum í kvöld, klárlega. En ég er Bolvíkingur alveg í húð og hár, eða samt ekki alveg, mamma er víst Ísfirðingur en við fyrirgefum henni það alveg. Ég hef mikla tengingu við þennan bæ og finnst alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem í víkina fögru. Var öll mín ár hér í grunnskóla og á margar góðar minningar sem ég kem ...


Hugrenningar úr Hólshreppi | 2.11.2011 21:59:36 | Hjálmar Friðbergsson

Hjálmar Friðbergsson sendi Víkara vefnum eftirfarandi pistil þar sem hann deilir áhyggjum sínum af ástandi gangstétta og gangstíga í Bolungarvík:

 

Betra göngusumar sumarið 2012

 

Nú kom ég vestur síðastliðið sumar og upplifði bernsku mína aftur vel eins og öll hin sumrin , nema að ég tók þá sérstaklega eftir einu sem ég hafði svosem ekkert spáð í áður...

Ég fann ekki á minni dvöl í Bolungarvík síðastliðið sumar einn  göngustíg sem var ekki það ónýtur að ég treysti að dóttir mín sem var þá ný farinn að labba um, myndi ekki skrika fótur ( detta ).

Hvernig þetta getur gerst...?

Eru tækin sem sjá um mokstur á gangstéttum of þung ?  sem þá valda því að allar gangstéttar eru eins og að labba inní miðri Þórsmörk, ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Oolong og Puerh brennslute

Oolong og Puerh teið er snilld Pk m 100 pokum er á 4300. 2 pk á 7800. Svínvirkar á bjúg og sykurþörf, mikil brennsla. 845 5715 siljao@internet.is Nína

Herbalife, hraðþjónusta

Afgr pantanir strax. Oftast með allar næringarvörur á lager. Gott verð og þjónusta. Greiði burðargjald ef pant er f 14000 845 5715 siljao@internet.is

Strandveiðar

Vantar mann til að taka sóma 800 á strandveiðar í maí í Bolungarvík. Góð kjör í boði. Róið er 4 daga í viku. smarith@internet.is eða 8612248

Eldra efni
Hugrenningar úr Hólshreppi | 14.1.2011 | Björgvin Kristjánsson/Ragna
Hugrenningar úr Hólshreppi | 26.12.2010 | Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Hugrenningar úr Hólshreppi | 31.10.2010 | Guðfinnur Einarsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 8.7.2010 | Björgvin Kristjánsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 4.9.2009 | Baldur Smári Einarsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 9.8.2009 | Kristján Jónsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 24.5.2009 | Kristján Jónsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 18.11.2008 | Kristján Jónsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 6.8.2008 | Kristján Jónsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 29.4.2008 | Kristján Jónsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 10.4.2008 | Guðfinnur Einarsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 6.2.2008 | Kristján Jónsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 3.1.2008 | Gylfi Gunnarsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 27.12.2007 | Gylfi Gunnarsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 17.12.2007 | Kristján Jónsson
Hugrenningar úr Hólshreppi | 10.12.2007 | Gylfi Gunnarsson
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni