Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 9.8.2015 15:56:53 |

Nokkur fjöldi fólks var saman kominn í Skálavík síðastliðinn sunnudag fyrir frídag verslunarmanna og skemmti sér fram eftir kvöldi. Brekkusöngur og brenna var á sínum stað líkt og víða um land þessa helgi en veðrið var sérstaklega fallegt þetta kvöld eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Sumarhúsaeigendur í Skálavík og aðrir viðstaddir tóku vel undir í brekkusöngnum á meðan krakkarnir léku sér í fjörunni.


Menning og mannlíf | 1.8.2015 21:00:52 |

Víkari dró fram stöngina og skellti sér í Ósánna í gær ásamt veiðimanninum Eiði Valdemarssyni en ekki leið á löngu þar til Eiður setti í bleikju og lax stuttu seinna. Báðir fiskarnir tóku Rauðu Perluna hans Eiðs en þá flugu er hægt að nálgast á facebook-síðunni Valdemarssonflyfishing eða á http://www.valdemarssonflyfishing.com. Ekki varð veiðin meiri þennan morguninn en veiðileyfi í ánna fæst í Shellskálanum í Bolungarvík.


Menning og mannlíf | 24.7.2015 22:00:53 |

Leikjanámskeiði Benna Sig lauk nú í morgun eftir vel heppnað lokahóf frá kvöldinu áður. Þá höfðu börn og foreldrar komið sér vel fyrir bakvið skólann og slegið upp tjöldum. Farið var í óvissuferð með  rútu um nágrenni Bolungarvíkur , grillað og farið í leiki. Hápunktur kvöldsins var fótboltaleikur þar sem krakkarnir öttu kappi við fullorðna en honum lauk á dramatískan hátt með sigri krakkanna.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Menning og mannlíf | 7.7.2015 23:41:48
Menning og mannlíf | 7.7.2015 23:15:18
Menning og mannlíf | 13.6.2015 19:30:23
Menning og mannlíf | 12.6.2015 14:09:35
Menning og mannlíf | 10.6.2015 20:25:08
Menning og mannlíf | 9.6.2015 23:03:59
Menning og mannlíf | 3.6.2015 11:33:30
Menning og mannlíf | 2.6.2015 08:48:00
Menning og mannlíf | 1.6.2015 20:27:22
Menning og mannlíf | 29.5.2015 07:20:28
Menning og mannlíf | 27.5.2015 15:22:26
Menning og mannlíf | 22.5.2015 22:03:19
Menning og mannlíf | 21.5.2015 23:36:37
Menning og mannlíf | 21.5.2015 17:01:13
Menning og mannlíf | 4.5.2015 19:57:26
Menning og mannlíf | 20.4.2015 22:56:10
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni