Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 4.5.2015 19:57:26 |

Það fer hver að verða síðastur að styrkja fjármögnun kvikmyndarinnar Albatross en myndin er nýjasta afurð Bolvíkinga í kvikmyndaheiminum. Myndin er tekin upp í Bolungarvík og skartar einvala liði bolvískra leikara. Ekki má gleyma að höfundur og leikstjóri myndarinnar, Snævar Sölvi Sölvason, er einnig borinn og barnfæddur Víkari. Hér má sjá bæði sýnishorn (trailer) og kynningarsenu úr Albatross.

 

Nú er aðeins um sólarhingur eftir af Albatross söfnuninni en henni er ætlað að tryggja að hægt sé að klára eftirvinnsluferli myndarinnar svo hægt sé að koma Albatross í sýningu í bíóhúsum landsins. Söfnunin fer fram á síðunni Karolina Fund og þegar þetta er ritað er búið að ná 85% af fjármögnuninni en það vantar aðeins um 3.000 evrur eða um 450.000 ...


Menning og mannlíf | 20.4.2015 22:56:10 |

Inga Rós Georgsdóttir, nemi við Háskóla Íslands, biðlar til Bolvíkinga um ljósmyndir af möskum í þeim tilgangi að setja í BA-ritgerð sína í þjóðfræði um maskana í Bolungarvík: „Mig langar til að glæða ritgerðina lífi og til þess væri frábært að fá ljósmyndir af möskum til að setja í ritgerðina. Myndirnar mega vera frá því í ár og alveg lengst aftur í tímann.“

Inga Rós getur tekið á móti ljósmyndum í gegnum netfangið irg20@hi.is
Þeir sem vilja geta einnig komið ljósmyndunum til Ingu Rós þar sem hún getur skannað þær inní tölvu.


Menning og mannlíf | 13.4.2015 21:34:36 | Morgunblaðið

„Sag­an seg­ir frá borg­ar­strákn­um Tomma sem elt­ir kær­ust­una eitt sum­ar vest­ur á firði en hún er frá Ísaf­irði. Hann er á leiðinni í meist­ara­nám um haustið og er svona að velta ýmsu fyr­ir sér. Kær­ast­an redd­ar Tomma vinnu á golf­vell­in­um í Bol­ung­ar­vík, en hann fór vest­ur bara til þess að vera með henni yfir sum­arið. Stuttu síðar er okk­ar manni „dömpað og þá er hann fast­ur í vík­inni.“

 

Þetta seg­ir kvik­mynda­gerðarmaður­inn Snæv­ar Sölva­son í samtalil við Morgunblaðið um nýj­ustu kvik­mynd sína, Al­batross. Er mynd­in stærsta verk­efni þessa unga kvik­mynda­gerðamanns og er nú verið að fjár­magna eft­ir­vinnslu henn­ar með söfn­un á Karol­ina fund.

 

Snæv­ar seg­ir ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Menning og mannlíf | 9.4.2015 12:18:46
Menning og mannlíf | 29.3.2015 09:58:30
Menning og mannlíf | 13.3.2015 09:35:57
Menning og mannlíf | 5.3.2015 17:28:11
Menning og mannlíf | 25.2.2015 11:25:20
Menning og mannlíf | 18.2.2015 15:51:27
Menning og mannlíf | 11.2.2015 11:26:08
Menning og mannlíf | 5.2.2015 08:06:11
Menning og mannlíf | 31.1.2015 07:57:56
Menning og mannlíf | 15.1.2015 23:11:49
Menning og mannlíf | 9.1.2015 14:29:37
Menning og mannlíf | 6.1.2015 09:00:00
Menning og mannlíf | 17.12.2014 12:53:57
Menning og mannlíf | 10.12.2014 21:50:45
Menning og mannlíf | 27.11.2014 01:00:31
Menning og mannlíf | 25.11.2014 00:41:11
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni