Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 25.2.2015 11:25:20 |

Tónleikar í tilefni Dags tónlistarskólanna verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík miðvikudaginn 25.febrúar kl. 18:00.


Í hléinu verður boðið upp á kaffi, djús og kex

Allir hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis


Tónlistarskólastjóri og kennarar
Tónlistarskóla Bolungarvíkur


Menning og mannlíf | 18.2.2015 15:51:27 |

Venja hefur verið fyrir því að börn í leikskólanum Glaðheimum hafi komið á öskudegi ár hvert klædd búningum að heiman. Í ár var brugðið útaf venjunni þar sem börnin gerðu sína eigin grímubúninga úr hvítum stuttermabolum sem þau fengu að mála, klippa, líma eða sauma allt eftir því hver niðurstaðan átti að vera.

„Megin markmiðið var að kenna börnunum að skapa og efla ímyndunarafl sitt“  segir Ragnheiður I. Ragnarsdóttir leikskólastjóri Glaðheima. Ragnheiður segir tilganginn einnig vera að sporna við mismunun: „Heimilisaðstæður barna eru oft misjafnar og vildum við gefa öllum börnum tækifæri til þess að tjá sig og skapa og þannig komast hjá mismunun.“  Börnin byrjuðu að vinna að búningunum í janúar og fékk ímyndunaraflið lausann tauminn í þeirri vinnu. „Með þessu áttu öll börn ...


Menning og mannlíf | 11.2.2015 11:26:08 |

Sunudagskvöldið 15. febrúar nk verða óperutónleikar með sópransöngkonunni Sigrúnu Pálmadóttur í Félagsheimili Bolungarvíkur.  Sigrún er án efa meðal bestu óperusöngvara á Íslandi og starfaði sem slík um 15 ára skeið í Þýskalandi. Einnig hefur Sigrún sungið einsöng með Sinfoníuhljómsveit Íslands. Meðleikari á tónleikunum er Beata Joó.

 

Félagsheimilið opnar kl 17:30 fyrir miðasölu en fordrykkur hefst kl 18:00 við undirleik Samúels Einarssonar. Mikið verður lagt uppúr glæsileika og að kvöldið verði einstök upplifun. Pinnamatur verður í boði í hléi og barinn verður opinn. Um er að ræða galakvöld og viðburð á heimsmælikvarða. Kvöldinu lýkur um kl 20:30. Miðaverð kr 5.700-. Miðapantanir hjá Benna Sig í síma 6902303 eða felagsheimili@felagsheimili.is . ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Menning og mannlíf | 5.2.2015 08:06:11
Menning og mannlíf | 31.1.2015 07:57:56
Menning og mannlíf | 15.1.2015 23:11:49
Menning og mannlíf | 9.1.2015 14:29:37
Menning og mannlíf | 6.1.2015 09:00:00
Menning og mannlíf | 17.12.2014 12:53:57
Menning og mannlíf | 10.12.2014 21:50:45
Menning og mannlíf | 27.11.2014 01:00:31
Menning og mannlíf | 25.11.2014 00:41:11
Menning og mannlíf | 20.11.2014 21:37:13
Menning og mannlíf | 19.11.2014 22:52:22
Menning og mannlíf | 19.11.2014 22:27:54
Menning og mannlíf | 19.11.2014 00:42:17
Menning og mannlíf | 13.11.2014 00:46:16
Menning og mannlíf | 6.11.2014 23:51:17
Menning og mannlíf | 6.11.2014 22:38:49
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Smelltu til að skoða Bæjarráð viðurkennir 45% launahækkun
21.1.2015 11:43:36

Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti  17. desember á ...

Myndbandið
Nýleg virkni