Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 12.1.2016 22:40:03 |

Það hafa margir nýtt sér tækifærið síðustu daga og skellt sér á skauta í Víkinni en nokkuð gott skautasvell hefur orðið til í gryfjunni við Hreggnasa og ekki annað að sjá en að börn og fullorðnir hefðu engu gleymt á svellinu. Hver veit nema þarna sé komin tilvalinn staður fyrir skautasvell framtíðarinnar.


Menning og mannlíf | 22.12.2015 13:30:41 |

Guðfinna Magnúsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og sérkennslustjóri leikskólans Glaðheima lætur af störfum um næstu áramót. Starfsmenn leikskólans gerðu sér glaðan dag eftir vinnu í gær þar sem spilað var bingó. Í kaffihléi tók Ragnheiður I Ragnarsdóttir leikskólastjóri til máls og þakkaði Guðfinnu vel unnin störf og afhenti henni kveðjugjöf frá starfsmönnum ásamt því að Elías Jónatansson bæjarstjóri þakkaði Guðfinnu fyrir gott starf í þágu barna í bænum.

Í tilefni af þessum tímamótum settist Guðfinna niður með pennan og rifjaði upp farinn veg í sínu starfi. Við gefum henni orðið:

 

Bolungarvík 17. desember 2015

 

Nú er ég að hætta.

Haustið 1979 hóf ég störf við leikskólann í Bolungarvík sem alltaf var kallaður ...


Menning og mannlíf | 17.12.2015 20:47:50 |

Á morgun föstudag ætla Musterisverðir í samvinnu við gesti okkar að halda okkar árlega jólamorgun, hvar við, að loknu morgunsundinu höldum uppi jólastemmingu með heitu súkkulaði og kruðiríi, söng og skemmtilegheit. Við viljum hvetja alla okkar góðu fasta og lausa gesti sem og aðra að taka þátt með okkur. Allir tryggðarvinir Musterisins eru velkomnir, úr hópi morgunhana, sundleikfiminni, bjölluhópnum, erobikhópnum og fl.

Stundin byrjar um kl 8:30 og stendur allt fram til kl 10:00. 

Væntanlegur er leynigestur sem flytur hið geysivinsæla jólalag sveitarinnar "Of Musteris and vellíðan", Halabalaba-jól ásamt töluverðum kór.

 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Menning og mannlíf | 13.11.2015 16:56:52
Menning og mannlíf | 29.10.2015 11:58:15
Menning og mannlíf | 18.10.2015 12:00:00
Menning og mannlíf | 9.10.2015 08:55:53
Menning og mannlíf | 30.9.2015 10:17:38
Menning og mannlíf | 24.9.2015 14:02:24
Menning og mannlíf | 9.8.2015 15:56:53
Menning og mannlíf | 1.8.2015 21:00:52
Menning og mannlíf | 24.7.2015 22:00:53
Menning og mannlíf | 7.7.2015 23:41:48
Menning og mannlíf | 7.7.2015 23:15:18
Menning og mannlíf | 13.6.2015 19:30:23
Menning og mannlíf | 12.6.2015 14:09:35
Menning og mannlíf | 10.6.2015 20:25:08
Menning og mannlíf | 9.6.2015 23:03:59
Menning og mannlíf | 3.6.2015 11:33:30
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni