Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 27.5.2015 15:22:26 |

Þuríðardagurinn 2015 verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 4. júní, dagskrá hefst klukkan 19:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Markmiðið er að gera þennan dag að árlegum viðburði og er þetta í annað sinn sem dagurinn er haldinn. Dagurinn er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn fyrir sjómannadaginn í Bolungarvík þar sem Þuríður Sundafyllir, landnámskona Bolungarvíkur, seiddi fisk í Djúpið og því ekki úr vegi að hefja hátíðarhöld sjómanna með þessu móti.

Markmið Þuríðardagsins er einnig að minnast Þuríðar og kynna sögu kvenna í Bolungarvík, gleðjast og eiga góða samverustund. Þó áhersla er lögð á sögu kvenna og kraftinn sem í þeim býr eru karlar einnig hvattir til þess að koma á viðburðinn.

Dagskrá dagsins er fjölbreytt og ættu allir að geta fundið sér ...


Menning og mannlíf | 22.5.2015 22:03:19 |

Gulu miðarnir sem hafa glatt hjörtu Bolvíkinga undanfarna daga eru sumarkveðja frá vinum Bolungarvíkur. Þó vinirnir séu ekki nafngreindir eru skilaboð þeirra til bæjarbúa jákvætt innlegg í bæjarbraginn. Vinir Bolungarvíkur vilja koma eftirfarandi skilaboðum áleiðis...

 

Nú trúi ég og treyst'á
að takist einsog stefnt var að:
Við fáum hugi samein-að
á nýjum stað.
Ég trúi því að nú sé lag,
það komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað...


Menning og mannlíf | 21.5.2015 23:36:37 |

Þegar bolvíkingar fóru á stjá í morgunsárið blasti við þeim gulir miðar sem búið var að hengja upp á stofnanir og fyrirtæki í bænum. Miðarnir voru með textabrotum úr þekktum íslenskum lögum sem pössu vel við hvern stað. Hvert svo sem tilefnið var eða hverjir voru þarna að verki er enn óljóst en bæjarbúar kunnu vel að meta þetta uppátæki og gerði daginn enn betri.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Menning og mannlíf | 21.5.2015 17:01:13
Menning og mannlíf | 4.5.2015 19:57:26
Menning og mannlíf | 20.4.2015 22:56:10
Menning og mannlíf | 13.4.2015 21:34:36 | Morgunblaðið
Menning og mannlíf | 9.4.2015 12:18:46
Menning og mannlíf | 29.3.2015 09:58:30
Menning og mannlíf | 13.3.2015 09:35:57
Menning og mannlíf | 5.3.2015 17:28:11
Menning og mannlíf | 25.2.2015 11:25:20
Menning og mannlíf | 18.2.2015 15:51:27
Menning og mannlíf | 11.2.2015 11:26:08
Menning og mannlíf | 5.2.2015 08:06:11
Menning og mannlíf | 31.1.2015 07:57:56
Menning og mannlíf | 15.1.2015 23:11:49
Menning og mannlíf | 9.1.2015 14:29:37
Menning og mannlíf | 6.1.2015 09:00:00
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni