Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Menning og mannlíf | 22.8.2014 10:00:40 |

Tónlistarskóli Bolungarvíkur fagnar 50 ára afmæli sínu um þessar mundir.  Afmælisárið verður opnað með tónleikum sem hefjast í kvöld kl. 19:30 í Félagsheimili Bolungarvíkur. Öll lögin á efnisskránni eru perlur úr klassískri tónlist og eru því aðgengileg öllum.

 

Tónleikarnir hafa því verið nefndir ,,Kynnum fólki klassíska tónlist" og eru allir þeirsem hafa gaman af tónlist hvattir til að mæta og njóta lifandi tónlistar.

 

Á tónleikunum koma fram Tuuli Rähni pianóleikari, Sigrún Pálmadóttir óperusöngkona, Selvadore Rähni klarinettleikari og Miguel Angel Marín Ribes klarinettleikari sem er gestur frá Spáni.

 

Aðgangseyrir er kr. 2.000 fyrir fullorðna en kr. 1.000 fyrir eldri borgara en grunnskólabörn og menntaskólanemendur fá frían aðgang að tónleikunum. Allur ágóði af ...


Menning og mannlíf | 29.7.2014 23:15:25 |

“Það skiptir miklu máli að taka þátt í svona viðburðum og Bolvíkingar hafa frá heilmiklu að segja þegar leitað er eftir bolvískum sögnum og sérkennum,” segir Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir formaður menningaráðs Bolungarvíkur. Vinnufundir Vestfiðringsverkefnisins halda áfram og fer næsti fundur fram í Félagsheimilinu í Bolungarvík n.k. miðvikudag kl. 17

“Í verkefni sem þessu hafa allir íbúar eitthvað til málanna að leggja og skora ég á sem flesta að taka þátt í því að koma Bolungarvík, sögu hennar og sérkennum, á kortið. Við sem búum í samfélagi sem þessu verðum að hafa trú á framtíðinni, því hún er björt. Dæmin hafa sýnt að hér er hægt að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf, efla nýsköpun og ferðaþjónustu með bjartsýni að vopni og bara með ...


Menning og mannlíf | 22.7.2014 23:25:30 |

Nú líður að lokum ævintýra- og íþróttanámskeiði Benna Sig og Heilsubæjarins Bolungarvík. Að venju verður námskeiðinu lokað með hinni sívinsælu tjaldútilegu á lóð grunnskólans. Tjaldútilegan verður á fimmtudaginn kl 17:00 bakvið grunnskólann líkt og verða allir krakkar verða að gista með foreldri/forráðamanni. Námskeiðinu lýkur svo með grillveislu kl 12:00 á föstudaginn en að þessu sinni er grillveislan í boði Golfklúbbs Bolungarvíkur sem einnig hefur hjálpað mikið til við námskeiðið í sumar. Segja má að yfirfullt hafi verið á námskeiðið í sumar en Salóme Halldórsdóttir hefur haft veg og vanda af námskeiðinu í ár og einnig hefur Sif Huld Albertsdóttir verið henni innan handar auk krakka úr vinnuskóla Bolungarvíkurkaupstaðar.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Menning og mannlíf | 22.7.2014 22:21:43
Menning og mannlíf | 11.7.2014 19:17:48 | Ragna
Menning og mannlíf | 4.7.2014 00:51:55
Menning og mannlíf | 24.6.2014 23:17:23
Menning og mannlíf | 18.6.2014 15:30:22
Menning og mannlíf | 16.6.2014 22:51:28
Menning og mannlíf | 12.6.2014 15:47:21
Menning og mannlíf | 12.6.2014 15:42:35
Menning og mannlíf | 30.5.2014 15:00:00
Menning og mannlíf | 29.5.2014 20:15:08
Menning og mannlíf | 29.5.2014 13:15:45
Menning og mannlíf | 28.5.2014 21:53:57 | Ragna
Menning og mannlíf | 27.5.2014 15:33:37
Menning og mannlíf | 27.5.2014 15:22:22
Menning og mannlíf | 27.5.2014 11:29:18
Menning og mannlíf | 27.5.2014 11:27:23
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni