Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 8.5.2018 08:22:25 |
Tónleikar

Í dag, þriðjudaginn 8. maí, mun barna og unglingakór Grunnskóla Bolungarvíkur vera með tónleika í Safnaðarheimilinu klukkan 17:00. 

Fólk er hvatt til þess að mæta og hlýða á afrakstur kóræfinga vetrarins.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.