Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Pistlar | 27.5.2012 21:20:20 |
Studningsmadurinn

Boltinn er farinn ad rúlla.
Í fyrsta skiptid í fimm ár eigum vid, Vestfirdingar, meistaraflokkslid kvenna í knattspyrnu, til hamingju med tad!

Nú tegar hafa stelpurnar spilad einn leik, á Grindarvíkurvelli, og sigrudu tá lid Grindavíkur med 4 morkum gegn 1.
Núna er komid ad fyrsta heimaleik stelpnanna. Á morgun, mánudag mun BÍ/Bolungarvík maeta lidi HK/Víking á Torfnesvelli kl. 14:00. Ég hvet tig lesandi gódur ad skella tér á vollinn.

Studningur er einn mikilvaegasti tátturinn í uppbyggingu sem tessari, ad byggja upp kvennaboltann hér á Vestfjordum. Vid hofum fengid mikinn medbyr og folk er jákvaett, tess vegna vona ég ad folk haldi áfram ad sýna tennan ótrúlega studning og maeti á vollinn. Med tví ad sýna tig og sjá adra á leiknum, ertu ekki einungis ad hvetja stelpurnar áfram heldur ertu líka ad sýna kvennaknattspyrnu á svaedinu studning. Vid eigum bjarta framtíd og verdum ad hlúa ad henni, en tad getum vid ekki ein - vid turfum tólfta manninn, tig!

Ég er fjarri gódu gamni tar sem ég er stodd í Hollandi. Ég upplifdi ótrúlega stemmningu og studning í gaer er ég fór á Amsterdam Arena (heimvoll Ajax) og sá Hollenska landslidid maeta tví Búlgarska. Til tess ad gera langa og ótrúlega sogu stutta tá tapadi Holland en í lok leiks stódu studningsmennirnir enn uppi, kloppudu, sungu og sýndu sínu lidi studning. Aldrei hef ég upplifad adra eins stemmningu.

Í gegnum árin hef ég komist ad tví, og ég fékk tad enn betur stadfest í gaer; ad sannur studningsmadur er sá sem stendur enn uppréttur,blár og marinn, tó á móti blási, tilbúinn til tess ad halda áfram ad hvetja sitt lid. Ert tú ekki tannig studningsmadur?

Áfram BÍ/Bolungarvík, lengi lifi knattspyrnan,
Gudbjorg Stefanía Hafthórsdóttir

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.