Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Gamalt og gott | 27.10.2008 | Ragna
Öðruvísi sjónarhorn

Á þessari mynd sést Óshyrnan frá öðruvísi sjónarhorni en vegurinn sem er á myndinni var lagður út fyrir ófæru árið 1992. Hann stóð þó stutt eða rétt á meðan grjót var tekið í hafnargarðinn. Myndin er úr myndasafni Kristnýjar Pálmadóttur og aðra mynd frá sama sjónarhorni má sjá ef stutt er á myndaflipann hér fyrir neðan.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.