Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 1.4.2007 | Bolvíkingafélagið
Aðalfundur Bolvíkingafélagsins 2006

Aðalfundur Bolvíkingafélagsins var haldinn fimmtudaginn 26. apríl. Á fundinum var kjörin ný stjórn félagsins. Arnar B. Stefánsson var endurkjörinn formaður en aðrir í stjórn eru Anna Einarsdóttir, Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir, María Guðmundsdóttir og Marta Kristín Pálmadóttir. Í varastjórn sitja Jakob Finnbogason og Ósk Gunnarsdóttir. Félagslegir skoðunarmenn reikninga eru Auður Gunnarsdóttir og Þóra Hallsdóttir.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.