Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 27.1.2008 | Bolvíkingafélagið
Þorrablót Bolvíkingafélagsins 2008

Fjórtánda þorrablót Bolvíkingafélagsins verður haldið laugardaginn 2. febrúar í Lídó á Hallveigarstíg í Reykjavík. Húsið opnar kl. 19 en borðhald hefst stundvíslega kl. 20. Dansleikur að borðhaldi loknu. Panta þarf miða fyrirfram og greiða í síðasta lagi 31. janúar. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingu sem send hefur verið félagsmönnum.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.