Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Bolvíkingafélagið | 30.3.2008 | Ragna
Aðalfundur Bolvíkingafélagsins

Aðalfundur Bolvíkingafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl 2008 í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefst fundurinn kl. 20:30.

Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins og er eftirfarandi:

Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar.
Áritaðir reikningar fyrra árs og ákvörðun félagsgjalda.
Lagabreytingar.
Kosning formanns, fjögurra stjórnarmanna og tveggja varafulltrúa í stjórn.
Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
Önnur mál.

Kaffiveitingar verða rað fundi loknum og vonast er til að sem flestir sjái sér fært að mæta.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.