Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Aðsendar greinar | 30.4.2015 16:03:57 | Elías Jónatansson

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka daga.  Nýr opnunartími tekur gildi strax á mánudaginn.  Íþróttamiðstöðin býður upp á fjölbreytta möguleika til hreyfingar og líkamsræktar og reglulega er verið að uppfæra tæki og búnað í líkamsræktarstöðinni. 

 

Á undanförnum árum hefur umtalsverðum fjármunum verið varið til að bæta aðstöðu gesta og fegra ásýnd sundlaugarinnar.  Í sundlaugargarðinum er frábær aðstaða með vatnsrennibraut, heitum potti, nuddpotti og vaðlaug sem bætt var við árið 2013.  Í garðinum er gott skjól og fín aðstaða til að fara í sólbað.

 

Með auknum opnunartíma á morgnana er ...


Aðsendar greinar | 22.1.2015 18:01:07 | Elías Jónatansson

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins Vestfirðir að nýkjörin bæjarstjórn Bolungarvíkur og fjórar bæjarstjórnir þar á undan hafi ekki kunnað að lesa úr eigin launasamþykkt sem samþykkt var í bæjarstjórn árið 2000, eða fyrir 15 árum síðan.  Fulltrúum í bæjarstjórn og nefndum hefur verið greitt samkvæmt samþykktinni undanfarin 15 ár eða svo.   Það er að sjálfsögðu fáheyrð vitleysa og á sér enga stoð í raunveruleikanum. 

 

Ekki verður farið frekar í þá sálma hér, en þess freistað þess í stað að sannreyna raunveruleg áhrif nýrrar launasamþykktar bæjarstjórnar Bolungarvíkur með dæmum og samanburði við ...


Aðsendar greinar | 21.1.2015 11:43:36 | Kristinn H. Gunnarsson

Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti  17. desember á síðasta ári. Er það í kjölfar þess að fjallað var um málið í blaðinu Vestfirðir sem kom út í síðustu viku. Tillaga um nýja samþykkt um kjör bæjarfulltrúa var  ekki sýnileg á dagskrá  bæjarstjórnarfundarins heldur var einn liður í einni af fundargerðum bæjarráðs og þar voru engar upplýsingar um innihaldið. Enginn tók til máls og engar upplýsingar eru bókaðar í fundargerð bæjarstjórnar um efni tillögurnnar.

 

Í fréttatilkynningu bæjarráðs  er viðurkennt  að um „talsverða breytingu í prósentuhækkun“   launagreiðslna vegna bæjarráðs og bæjarstjórnar sé ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Aðsendar greinar | 2.6.2014 12:52:39 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 30.5.2014 23:37:44 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 30.5.2014 19:08:05 | Soffía Vagnsdóttir
Aðsendar greinar | 30.5.2014 13:20:00 | Baldur Smári Einarsson
Aðsendar greinar | 29.5.2014 18:20:17 | Einar Guðmundsson
Aðsendar greinar | 28.5.2014 11:51:00 | Birna Hjaltalín og Guðlaug Rós
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:58:15 | Guðrún Stella Gissurardóttir
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:54:32 | Margrét Jómundsdóttir
Aðsendar greinar | 24.5.2014 14:45:48 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 23.5.2014 11:02:46 | Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir
Aðsendar greinar | 21.5.2014 10:08:39 | Þóra Hansdottir
Aðsendar greinar | 13.5.2014 11:42:15 | Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir
Aðsendar greinar | 12.5.2014 10:47:11 | Guðrún Stella Gissurardóttir
Aðsendar greinar | 6.5.2014 10:23:01 | Linda Björk Harðardóttir
Aðsendar greinar | 2.5.2014 00:47:09 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 20.1.2014 23:17:42 | Guðný Hildur Magnúsdóttir
Næstu viðburðir
Í dag sunnudagur, 29. nóvember 2015
Sunnudagaskóli í Hólskirkju

Sunnudagaskóli í Hólskirkju 29. nóvember kl. 11:00.

Sögur, kirkjubrúður og mikill söngur.

Allir velkomnir

sunnudagur, 6. desember 2015
Sunnudagaskóli í Hólskirkju

Sunnudagaskóli í Hólskirkju 6. desember kl. 11:00.

Sögur, kirkjubrúður og mikill söngur.

Allir velkomnir

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni