Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Aðsendar greinar | 2.6.2014 12:52:39 | Elías Jónatansson

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á laugardaginn.

 

Við fundum það vel í aðdraganda kosninga, að mikill stuðningur var við þau málefni sem við lögðum áherslu á og stuðningur 62% kjósenda við okkur á kjördag undirstrikar jafnframt að fólk var ánægt með störf okkar á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka.  Þessi öflugi stuðningur í kosningunum er okkur gott veganesti og hvatning til að gera enn betur næstu 4 árin.

 

Á nýju kjörtímabili bíða okkar mörg brýn og spennandi verkefni sem við viljum takast á við og vinna brautargengi í góðri samvinnu meiri- og minnihluta í bæjarstjórn.  Mikilvægast er okkur þó að vinna áfram í ...


Aðsendar greinar | 30.5.2014 23:37:44 | Elías Jónatansson

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu árum haft tækifæri til að vinna að mörgum spennandi verkefnum og koma þeim í höfn.  Grunnurinn að áframhaldandi sókn hefur verið lagður með því að lækka skuldir og hagræða í rekstri bæjarins.

 

Þetta voru helstu verkefni síðasta kjörtímabils :

  • Byggt nýtt hjúkrunarheimili 
  • Átak gert í malbikun gatna
  • Hafin endurnýjun gangstétta
  • Umhverfisátak við höfnina og í miðbænum
  • Niðurgreiðslur vegna daggæslu stórauknar
  • Leikskólagjöld lækkuð um 27% frá 2010
  • Vaðlaug byggð í sundlaugargarðinum
  • Félagsheimilið ...

Aðsendar greinar | 30.5.2014 19:08:05 | Soffía Vagnsdóttir

MMM er nýtt framboð eingöngu skipað konum sem, þrátt fyrir að þekkjast á förnum vegi, hafa á ótrúlega stuttum tíma orðið að góðum og traustum vinahópi sem býður sig nú saman fram til að taka við keflinu á stjórnun bæjarins. Í hópnum býr kyngikraftur, reynsla, þekking, víðsýni, áræðni, hugmyndaauðgi og lífsgleði.

Nú kann margur að spyrja: Átti ekki að vera nýr blær og ferskleiki yfir framboðinu? Hvers vegna leiðir þá Sossa þennan lista?  Að leiða lista er áskorun sem þær yngri vildu bíða með þar til þær hefðu örlítið meiri reynslu.  Sjálf hef ég átta ára reynslu af setu í bæjarstjórn sem var bæði gefandi, lærdómsríkur og skemmtilegur tími. Því var það ákvörðun mín að taka það að mér. Konur eru í minnihluta hvað ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Hlíðarstræti 8 til sölu.

Húsið er 120 m2 og áfastur 23 m2 bílskúr sem er í dag herbergi og geymsla. Samtals 4 svefnherbergi. Einnig 6 m2 garðhús. Tilboð óskast. U. 8920854

Eldra efni
Aðsendar greinar | 30.5.2014 13:20:00 | Baldur Smári Einarsson
Aðsendar greinar | 29.5.2014 18:20:17 | Einar Guðmundsson
Aðsendar greinar | 28.5.2014 11:51:00 | Birna Hjaltalín og Guðlaug Rós
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:58:15 | Guðrún Stella Gissurardóttir
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:54:32 | Margrét Jómundsdóttir
Aðsendar greinar | 24.5.2014 14:45:48 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 23.5.2014 11:02:46 | Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir
Aðsendar greinar | 21.5.2014 10:08:39 | Þóra Hansdottir
Aðsendar greinar | 13.5.2014 11:42:15 | Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir
Aðsendar greinar | 12.5.2014 10:47:11 | Guðrún Stella Gissurardóttir
Aðsendar greinar | 6.5.2014 10:23:01 | Linda Björk Harðardóttir
Aðsendar greinar | 2.5.2014 00:47:09 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 20.1.2014 23:17:42 | Guðný Hildur Magnúsdóttir
Aðsendar greinar | 15.1.2014 18:00:20 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 18.11.2013 14:52:12 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 8.11.2013 00:22:09 | Elfar Logi Hannesson
Næstu viðburðir
miðvikudagur, 24. desember 2014
Aftansöngur í Hólskirkju

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18.00.

fimmtudagur, 25. desember 2014
Hátíðarmessa á jóladag

Hátíðarmessa á jóladag kl. 14.00.

sunnudagur, 28. desember 2014
Jólaball Brautarinnar

Jólaball Brautarinnar Sunnudaginn 28. desember kl 14 verður jólaball í Grunnskólanum. Heyrst hefur að jólasveinar muni láta sjá sig! Frítt inn

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni