Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Aðsendar greinar | 20.1.2014 23:17:42 | Guðný Hildur Magnúsdóttir

Félagsfærni (social skills) er hæfileikinn til að hafa góð og gagnleg samskipti við annað fólk.  Við tökum oft þessari færni okkar sem sjálfsögðum hlut án þess að gera okkur grein fyrir öllum þeim flóknu smáatriðum sem tilheyra samspili okkar við aðra. Sumir af þessum færniþáttum eru mjög einfaldir, eins og að heilsa og kveðja, brosa og mynda augnsamband. Aðrir færniþættir eru flóknari, t.d. að leysa farsællega úr ágreiningi við einhvern eða að sýna öðrum samkennd.

 

Félagsfærni er lærð, eins og svo margt annað í lífinu. Hún lærist í gegnum samskipti við aðra. Sem börn lærum við félagsfærni fyrst í gegnum fjölskyldu okkar og heimilismeðlimi. Svo tekur leikskólinn við og þroski barna í þessari færni tekur oft stökk eftir að þau hefja þar skólagöngu.  Og áfram í gegnum lífið ...


Aðsendar greinar | 15.1.2014 18:00:20 | Kristinn H. Gunnarsson

Sjávarútvegsráðherra var um síðustu helgi gestur í sjónvarpsþættinum Sunnudagsmorgunn í Ríkisútvarpinu. Þar kom fram einbeittur vilji hans til þess að afhenda útgerðinni réttinn til veiða á makríl án aðkomu Alþingis á þann hátt að gefa út aflahlutdeildir eins og gert hefur verið í hefðbundnum kvótabundnum tegundum. Slegið hefur verið á að verðmæti kvótans geti verið um 100 milljarðar króna og færa má rök fyrir því að það geti verið mun meira.

Rökstuðningur ráðherrans var í þynnsta lagi og er fyllsta ástæða til þess að gera alvarlegar athugasemdir við hann. Ráðherrans hélt því blákalt fram að hann yrði skv. gildandi lögum að gefa út aflahlutdeildir, sem er hinn eiginlegi gjafagjörningur og fer fram án nokkurs endurgjalds. Þetta er mikil reginfirra og ráðherrann fer vísvitandi með rangt mál ...


Aðsendar greinar | 18.11.2013 14:52:12 | Kristinn H. Gunnarsson

Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550 -600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljarðar króna. Þetta bætist við góða afkomu sjávarútvegsins síðan 2008 af hefðbundnum veiðum vegna lágs gengis krónunnar. Ekki hefur þurft að leggja út í neina teljandi fjárfestingu til þess að ná í þessa 70 milljarða króna. Skip, veiðarfæri og annar búnaður er þegar til staðar og greiddur af öðrum veiðum og vinnslu.

Einu útgjöldin vegna makrílsins eru breytilegi kostnaður, einkum laun og olía. Fái útgerð tekjur, sem greiða breytilega kostnaðinn , er hver króna umfram það ávinningur og það borgar sig að stunda veiðarnar. Samkvæmt ákvæðum kjarasamninga og opinberum gögnum Hagstofunnar ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Eldra efni
Aðsendar greinar | 8.11.2013 00:22:09 | Elfar Logi Hannesson
Aðsendar greinar | 4.11.2013 15:03:44 | Krstinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 18.9.2013 00:03:30 | Magnús Ólafs Hansson
Aðsendar greinar | 14.8.2013 00:33:31 | Kristinn H Gunnarsson
Aðsendar greinar | 30.5.2013 14:00:06 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 29.4.2013 14:52:40 | Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins
Aðsendar greinar | 26.4.2013 20:05:02 | Magnús Hávarðarson
Aðsendar greinar | 26.4.2013 00:24:36 | Svanhildur Guðmundsdóttir
Aðsendar greinar | 24.4.2013 10:25:39 | Einar Kristinn Guðfinnsson
Aðsendar greinar | 23.4.2013 22:21:24 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 23.4.2013 22:18:00 | Þorsteinn J. Tómasson
Aðsendar greinar | 23.4.2013 00:14:04 | Hlédís Sveinsdóttir
Aðsendar greinar | 23.4.2013 00:07:22 | Þórður Már Jónsson og Finnbogi Vikar
Aðsendar greinar | 21.4.2013 23:51:31 | Jóhann Ársælsson
Aðsendar greinar | 21.4.2013 01:03:55 | Sóley Veturliðadóttir
Aðsendar greinar | 21.4.2013 01:00:44 | Eyþór Jóvinsson
Næstu viðburðir
Í dag föstudagur, 18. apríl 2014
Pálmi Gestsson les Passíusálmanna í Hólskirkju

Pálmi Gestsson leikari les Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar á 400 ára fæðingarafmæli sálmaskáldsins. Lestur Passíusálmanna hefst kl.13:00 og stendur fram eftir degi. Allir velkomnir

sunnudagur, 20. apríl 2014
Hátíðarmessa Páskadag.

Hátíðarmessa kl. 9:00 að morgni páskadags. Upprisu Jesú Krists fagnað. Allir velkomnir.

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Fjör á þorrablóti eldri borgara
Félag eldri borgara í Bolungarvík hélt sitt árvissa þorrablót í Safnaðarheimilinu 14. febrúar 2014. Boðið var upp á þorramat frá bræðrunum á Núpi og fjölmörg skemmtiatriði. Að borðhaldi loknu var stiginn dans við undirleik Benedikts Sigurðsson sem þandi nikkuna af mikilli lilst. Ljósmyndari ...

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Félagsfærni
20.1.2014 23:17:42

Félagsfærni (social skills) er hæfileikinn til að hafa góð og gagnleg samskipti við annað fólk.  Við tökum oft þessari færni okkar sem sjálfsögðum hlut án þess að gera okkur grein fyrir ...

Smelltu til að skoða Einbeittur brota- og gjafavilji sjávarútvegsráðherra
15.1.2014 18:00:20

Sjávarútvegsráðherra var um síðustu helgi gestur í sjónvarpsþættinum Sunnudagsmorgunn í Ríkisútvarpinu. Þar kom fram einbeittur vilji hans til þess að afhenda útgerðinni ...

Myndbandið
Nýleg virkni