Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Aðsendar greinar | 26.1.2016 22:38:05 | Kristinn H Gunnarsson

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn segir að í 4. tbl. blaðsins Vestfirðir 2015 séu ýmsar rangar staðhæfingar af minni hálfu og viðmælanda og sú alvarlegasta að endurskoðand hefði logið fyrir dómi.

Héraðsdómurinn

Í blaðinu er á bls 2 umfjöllun um  nýfallinn dóm í Héraðsdómi Vestfjarða. Sjómaður sem rætt var við höfðaði mál á hendur útgerð í bænum vegna vangoldinna launa. Jón Þorgeir Einarsson annaðist alla launaútreikninga fyrir útgerðina og var kallaður fyrir dóminn til þess að vitna um hver launakjörin hefðu verið.  Launaútreikningum var áfátt þar sem á launaseðlum var ekki hægt að sjá hver skiptahluturinn  ...


Aðsendar greinar | 25.1.2016 16:40:55 | Jón Þorgeir Einarsson

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila í sjávarútvegi.  Þegar blaðið birtist spyr maður alltaf sjálfan sig eða segir við nærstadda: Hvað skyldi Kristinn nú skrifa neikvætt í þessu blaði?  Sjaldnast er skrifað um þá fjölmörgu jákvæðu hluti sem eiga sér stað í atvinnurekstri í bæjarfélaginu. Þannig hefur ekki verið skrifað um þann mikla bolfiskafla sem berst hér á land árlega, þann mesta síðan byggð hófst.  Ef ég horfi til þess sem stendur mér næst þá get ég nefnt tvö dæmi.  Vorið 2014 keyptum við Guðmundur bróðir minn ásamt sonum okkar bátinn Ásdísi ÍS-2.  Á árinu 2015 fiskaði báturinn tæp 1.100 tonn af bolfiski sem ...


Aðsendar greinar | 30.4.2015 16:03:57 | Elías Jónatansson

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka daga.  Nýr opnunartími tekur gildi strax á mánudaginn.  Íþróttamiðstöðin býður upp á fjölbreytta möguleika til hreyfingar og líkamsræktar og reglulega er verið að uppfæra tæki og búnað í líkamsræktarstöðinni. 

 

Á undanförnum árum hefur umtalsverðum fjármunum verið varið til að bæta aðstöðu gesta og fegra ásýnd sundlaugarinnar.  Í sundlaugargarðinum er frábær aðstaða með vatnsrennibraut, heitum potti, nuddpotti og vaðlaug sem bætt var við árið 2013.  Í garðinum er gott skjól og fín aðstaða til að fara í sólbað.

 

Með auknum opnunartíma á morgnana er ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Oolong og Puerh brennslute

Oolong og Puerh teið er snilld Pk m 100 pokum er á 4300. 2 pk á 7800. Svínvirkar á bjúg og sykurþörf, mikil brennsla. 845 5715 siljao@internet.is Nína

Herbalife, hraðþjónusta

Afgr pantanir strax. Oftast með allar næringarvörur á lager. Gott verð og þjónusta. Greiði burðargjald ef pant er f 14000 845 5715 siljao@internet.is

Strandveiðar

Vantar mann til að taka sóma 800 á strandveiðar í maí í Bolungarvík. Góð kjör í boði. Róið er 4 daga í viku. smarith@internet.is eða 8612248

Eldra efni
Aðsendar greinar | 22.1.2015 18:01:07 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 21.1.2015 11:43:36 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 2.6.2014 12:52:39 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 30.5.2014 23:37:44 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 30.5.2014 19:08:05 | Soffía Vagnsdóttir
Aðsendar greinar | 30.5.2014 13:20:00 | Baldur Smári Einarsson
Aðsendar greinar | 29.5.2014 18:20:17 | Einar Guðmundsson
Aðsendar greinar | 28.5.2014 11:51:00 | Birna Hjaltalín og Guðlaug Rós
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:58:15 | Guðrún Stella Gissurardóttir
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:54:32 | Margrét Jómundsdóttir
Aðsendar greinar | 24.5.2014 14:45:48 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 23.5.2014 11:02:46 | Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir
Aðsendar greinar | 21.5.2014 10:08:39 | Þóra Hansdottir
Aðsendar greinar | 13.5.2014 11:42:15 | Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir
Aðsendar greinar | 12.5.2014 10:47:11 | Guðrún Stella Gissurardóttir
Aðsendar greinar | 6.5.2014 10:23:01 | Linda Björk Harðardóttir
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni