Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Nýfæddir Víkarar | 14.11.2015 15:13:04 |
Nýfæddir Víkarar - Stúlka Gunnarsdóttir

Fimmtudaginn 12. nóvember fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða stúlku sem var 52,5 cm að lengd og 4100 grömm að þyngd. Foreldrar stúlkunnar eru Jóhanna Ósk Halldórsdóttir og Gunnar Þórisson. Ljósmóðirin sem tók á móti stúlkunni var Erla Rún Sigurjónsdóttir. Frá þessu var greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.

 

 

 


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.