Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íþróttir | 31.10.2014 18:00:02 |

Stelpudagur BÍ/Bolungarvíkur verður laugardaginn 1.nóvember í íþróttahúsinu Torfnesi og íþróttahúsinu Árbæ, Bolungarvík.

Harpa Þorsteinsdóttir (Stjarnan) og Rakel Hönnudóttir (Breiðablik) sem eru leikmenn kvennalandsliðs Íslands koma í heimsókn, spjalla við stelpurnar, taka þátt og aðstoða við æfingu og gefa áritun.

 

Dagskráin er eftirfarandi:


Í íþróttahúsinu Torfnesi kl.10:30-12:00 fyrir stelpur í 4., 3. og m.fl kvenna (fæddar 2002 og eldri)

 

Í íþróttahúsinu Torfnesi kl.12:00–13:30 fyrir stelpur í 8., 7., 6. og 5.fl.kvk (fæddar 2003 og yngri)

 

Í íþróttahúsinu í Bolungarvík kl.15:00–16:30 fyrir allan aldur.

 

Allar stelpur eru hvattar til að mæta á Stelpudag BÍ/Bolungarvíkur.


Íþróttir | 10.10.2014 11:01:38 |

Í dag, föstudaginn 10. október, klukkan 11:00 hófst Íþróttahátíð Grunnskóla Bolungarvíkur. Ávallt ríkir mikil spenna fyrir hátíðinni sem er árlegur viðburður. Hátíðin er með hefðbundnu sniði að þessu sinni þó svo að færri nemendur taki þátt í hátíðinni en undanfarin ár. Nemendur úr 8.-10. bekk í Grunnskóla Bolungarvíkur, Grunnskóla Ísafjarðar, Þingeyrar og Suðureyrar koma og taka þátt í hátíðinni.

Keppt er í hinum ýmsu íþróttagreinum, knattspyrnu, körfuknattleik, sundi, sundblaki, víðavangshlaupi svo fátt eitt sé nefnt. Ein ný grein er kynnt til leiks í ár en það er Fifa keppni, þá keppa liðin í knattspyrnuleiknum Fifa.

Síðasta keppnisgreinin hefst kl. 16:00 og eru Bolvíkingar hvattir til þess að leggja leið sína í ...


Íþróttir | 8.10.2014 08:04:26 |

Starfsemi Sunddeildar UMFB hefur farið stigvaxandi undanfarin ár og fylgir henni mikil meðbyr í samfélaginu. Í dag er um 70 börn sem æfa sund hjá deildinni og var til að mynda sundmaðurinn Stefán Kristinn Sigurgeirsson valinn íþróttamaður ársins 2013 í janúar. Í hófi íþróttamanns ársins veitti Fræðslumála- og æskulýðsráð stjórn sunddeildarinnar og þjálfaranum, Svölu Sif Sigurgeirsdóttur sérstaka heiðursviðurkenningu fyrir góð störf í þágu sundíþróttarinnar. Stjórn sunddeildarinnar og Svara Sif hafa verið dugleg að skipuleggja ýmsa viðburði sem tengjast sunddeildinni, svokölluð móralpartý, mót, æfingaferðir ásamt fjáröflunum.

 

Í júní er fyrirhugað að 15 börn og ungmenni á aldrinum 12-16 ára haldi til Calella á Spáni í æfingarferð ásamt fararstjórum og ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Hlíðarstræti 8 til sölu.

Húsið er 120 m2 og áfastur 23 m2 bílskúr sem er í dag herbergi og geymsla. Samtals 4 svefnherbergi. Einnig 6 m2 garðhús. Tilboð óskast. U. 8920854

Eldra efni
Íþróttir | 26.9.2014 13:10:34
Íþróttir | 3.9.2014 23:21:20
Íþróttir | 25.7.2014 13:29:54
Íþróttir | 22.7.2014 11:04:40
Íþróttir | 7.6.2014 15:00:00
Íþróttir | 7.6.2014 10:59:48
Íþróttir | 24.5.2014 08:49:02
Íþróttir | 11.4.2014 00:01:46
Íþróttir | 19.3.2014 05:17:48
Íþróttir | 19.2.2014 18:35:24
Íþróttir | 19.1.2014 21:00:49
Íþróttir | 17.1.2014 11:52:32
Íþróttir | 3.1.2014 20:38:22
Íþróttir | 18.11.2013 21:37:12
Íþróttir | 15.11.2013 11:23:09
Íþróttir | 12.10.2013 18:28:43
Næstu viðburðir
miðvikudagur, 24. desember 2014
Aftansöngur í Hólskirkju

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18.00.

fimmtudagur, 25. desember 2014
Hátíðarmessa á jóladag

Hátíðarmessa á jóladag kl. 14.00.

miðvikudagur, 31. desember 2014
Aftansöngur í Hólskirkju

Á gamlársdag kl. 18.00 verður aftansöngur í Hólskirkju.

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni