Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Íþróttir | 19.1.2016 23:02:25 |
Nýársmót Íslandsbanka

Sunddeild UMFB stóð fyrir sundmóti um nýliðna helgi í samstarfi við Íslandsbanka en mótið gekk mjög vel og ekki annað að sjá á keppendum en þeir skemmtu sér vel. Gestir á mótinu komu frá Vestra auk þess sem yngstu iðkendur hjá Sunddeild UMFB héldu sundsýningu.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.