Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 21.2.2015 11:41:37 | bolungarvik.is

Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða þá reyndist vatnssýnið sem tekið var til skoðunar í gær, föstudaginn 20. febrúar vera í góðu lagi.  
 

Mælingar á sýninu staðfesta að engin þörf er á að sjóða neysluvatn í Bolungarvík.

 

Vatnsveita Bolungarvíkur


Tilkynningar | 20.2.2015 13:24:45 | bolungarvik.is

Við könnun á neysluvatni Bolvíkinga úr sýni sem Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók þann 16. og 18. febrúar sl. fannst E.coli í neysluvatninu.  Við skoðun á tækjabúnaði Vatnsveitunnar sem gerð var í kjölfarið kom í ljós bilun í geislunarbúnaði sem gerilsneyðir vatnið.  Bilunin hefur verið lagfærð.

 

Til varúðar er fólki samt ráðlagt að sjóða drykkjarvatn þar til fyrir liggja mælingar á nýju sýni sem staðfesta að ekki sé lengur þörf á að sjóða vatnið.


Tilkynningar | 12.2.2015 20:50:47 |

Laugardaginn 21. febrúar hefst 10 tíma skriðsundsnámskeið í Sundlaug Bolugnarvíkur. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum kl 19.30 og laugardögum kl. 10.00. Námskeiðið kostar 7000 kr.


Farið verður yfir legu í vatni, handatökin, fótatökin og öndun. Markmiðin eru að ná vel tímasettu öndunarferli og að geta synt skriðsund sér til ánægju - það geta nefnilega allir synt skriðsund.  Ef þetta er eitthvað sem þér líst á, endilega hafðu samband við Sólveigu í síma 861-6005 eða Halldóru Dagnýju 6923736.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Tilkynningar | 1.2.2015 13:06:56 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 27.1.2015 00:21:25
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24
Tilkynningar | 20.1.2015 12:59:36
Tilkynningar | 16.1.2015 12:37:29
Tilkynningar | 6.1.2015 15:03:58
Tilkynningar | 30.12.2014 17:41:11
Tilkynningar | 27.12.2014 18:06:12
Tilkynningar | 23.12.2014 14:52:42
Tilkynningar | 22.12.2014 01:13:05
Tilkynningar | 17.12.2014 21:58:41
Tilkynningar | 17.12.2014 21:54:19
Tilkynningar | 17.12.2014 16:21:35
Tilkynningar | 10.12.2014 14:16:37
Tilkynningar | 10.12.2014 07:11:46
Tilkynningar | 9.12.2014 01:00:52
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Smelltu til að skoða Bæjarráð viðurkennir 45% launahækkun
21.1.2015 11:43:36

Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti  17. desember á ...

Myndbandið
Nýleg virkni