Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 19.4.2016 15:47:22 |

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík auglýsir eftir leikskólakennurum.

 

Lausar eru til umsóknar stöður við leikskólann Glaðheima. Glaðheimar er þriggja deilda leikskóli með um 50 börn. Í leikskólanum er unnið með lífsleikni í leikskóla sem byggist á dygðakennslu. Mikil áhersla er einnig lögð á útiveru, hreyfingu og hollustu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum KÍ.

 

Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra
Stundvísi
Hreint sakavottorð
Góð íslenskukunnátta

 

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem ...


Tilkynningar | 17.4.2016 22:23:07 |

Kæru Bolvíkingar, mánudaginn 18. apríl mun 5. flokkur karla í knattspyrnudeild Vestra ganga í hús og safna dósum, byrjað verður að safna kl. 18. Flokkurinn tekur þátt í Íslandsmeistarmóti í sumar ásamt N1 mótinu sem þýðir þó nokkuð af ferðum fyrir drengina. Með von um góðan stuðnig og fyrirfram þökk. Strákarnir í 5. Flokk


Tilkynningar | 10.3.2016 09:58:22 |

Dagana 10.-13. mars munu félagsmenn sunddeildar UMFB ganga í hús og selja bæjarbúum svokallaða páskalínu. Áætlað er að draga úr seldum línum þann 15. mars og er fjöldi páskaeggja í öllum stærðum og gerðum í vinning. Ein lína kostar 1000 krónur en þrjár línur 2500 krónur.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Oolong og Puerh brennslute

Oolong og Puerh teið er snilld Pk m 100 pokum er á 4300. 2 pk á 7800. Svínvirkar á bjúg og sykurþörf, mikil brennsla. 845 5715 siljao@internet.is Nína

Herbalife, hraðþjónusta

Afgr pantanir strax. Oftast með allar næringarvörur á lager. Gott verð og þjónusta. Greiði burðargjald ef pant er f 14000 845 5715 siljao@internet.is

Strandveiðar

Vantar mann til að taka sóma 800 á strandveiðar í maí í Bolungarvík. Góð kjör í boði. Róið er 4 daga í viku. smarith@internet.is eða 8612248

Eldra efni
Tilkynningar | 25.1.2016 16:52:16
Tilkynningar | 24.1.2016 14:48:02
Tilkynningar | 11.1.2016 22:47:19
Tilkynningar | 10.1.2016 22:37:51
Tilkynningar | 30.12.2015 17:13:41
Tilkynningar | 19.12.2015 20:03:38
Tilkynningar | 3.12.2015 14:46:11
Tilkynningar | 24.11.2015 22:13:12
Tilkynningar | 21.11.2015 17:00:31
Tilkynningar | 20.11.2015 14:25:25
Tilkynningar | 18.11.2015 22:23:33
Tilkynningar | 26.10.2015 23:23:30
Tilkynningar | 20.9.2015 14:15:05
Tilkynningar | 18.6.2015 23:14:06
Tilkynningar | 2.6.2015 14:28:24
Tilkynningar | 10.5.2015 12:50:01
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni