Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Tilkynningar | 3.9.2014 00:21:43 |

Göngur og réttir verða í Bolungarvík 20. september samkvæmt Fjallaskilaseðli þessa árs. Alls taka 58 smalar þátt í göngum að þessu sinni og verður réttað bæði í Minni-Hlíð þar sem réttarstjóri er Sigurgeir Jóhannsson og í lögrétt á Sandi í Syðridal þar sem Jóhann Hannibalsson er réttarstjóri.

 

Fjallskilaseðill  2014

 

Fyrri leit: 20. september 2014

Seinni leitir: Samkvæmt ákvörðun bænda.  Eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

 

Syðridalur, Hólsland og Ósland.  Smalar alls 26 menn.

 

Leitarstjóri: Jóhann Hannibalsson

 

4 menn frá Jóhanni Hannibalssyni

7 menn frá Margréti Ólafsdóttur

2 menn frá Jóni Guðna Guðmundssyni

3 menn frá Sunnu Reyr Sigurjónsdóttur

1 maður ...


Tilkynningar | 27.8.2014 17:10:45 |

Nú hafa Jónas L. Sigursteinsson og Ragnheiður I. Ragnarsdóttir aðstandendur Líkamsræktarstöðvarinnar Skemman ákveðið að hefja æfingatíma Skemmunnar í íþróttahúsið Árbæ, áður var Skemman til húsa á Hafnargötu 58.  

Skemmutímarnir verða þrisvar sinnum í viku, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 18:15 og á laugardögum klukkan 11:00. Þeir sem skrá sig í hópinn geta fengið aðgang að „Facebook“ síðu þar sem æfing hvers tíma verður skráð svo þeir sem ekki komast í tímana geta tekið æfingu þegar þeim hentar.
Þeir sem vilja mæta í Skemmutíma þurfa að eiga líkamsræktarkort í  íþróttahúsinu sem og að greiða svokallað námskeiðsgjald sem eru 10,000 krónur fyrir þátttöku fram að áramótum. Einnig er hægt að borga fyrir einn mánuð í ...


Tilkynningar | 14.8.2014 16:15:51 |

85% staða á Bangsadeild. Vinnutími breytilegur, kl. 8:00-16:00 mán- og þrið-, kl. 8:00-15:00 mið- , kl. 8:00-14:00 fim- og föstudaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. september.

Hæfniskröfur: æskilegt er að umsækjandi hafir leyfisbréf í leikskóla, annars  verður ráðið í stöðuna með tilliti til menntunar og fyrri starfsreynslu.

Leikskólinn Glaðheimar er 3ja deilda leikskóli með um 50 nemendur. Í leikskólanum er unnið með lífsleikni í leikskóla sem byggist á dygðakennslu. Mikil áhersla er einnig lögð á útiveru, hreyfingu og hollustu.

Umsóknafrestur er til 22. ágúst 2014

Umsóknum skal skilað á netfangið gladh@bolungarvik.is eða á skrifstofu leikskólastjóra að Hlíðarstræti 16.

Allar frekari upplýsingar veita  Ragnheiður í síma 456-7264 eða á netfangið gladh@bolungarvik.is.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Tilkynningar | 23.7.2014 22:46:09 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 22.7.2014 23:17:04 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 17.7.2014 10:06:37
Tilkynningar | 14.7.2014 09:24:33
Tilkynningar | 11.7.2014 22:32:28
Tilkynningar | 11.7.2014 22:29:29
Tilkynningar | 7.7.2014 15:25:43
Tilkynningar | 4.7.2014 12:16:35
Tilkynningar | 16.6.2014 09:51:14
Tilkynningar | 5.6.2014 11:17:08
Tilkynningar | 23.5.2014 11:18:27
Tilkynningar | 19.5.2014 16:26:52
Tilkynningar | 16.5.2014 11:31:25
Tilkynningar | 14.5.2014 17:16:11
Tilkynningar | 13.5.2014 11:46:28
Tilkynningar | 12.5.2014 14:59:10
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni