Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 11.11.2014 01:18:46 |

Kæru Bolvíkingar, nú er liðinn nokkur tími frá Hreyfivikunni og vonum við að þið hafið haldið áfram að hreyfa ykkur á eigin forsendum. Markmið Hreyfivikunnar er að fólk finni sér hreyfingu við hæfi og stundi hana á eigin forsendum. Þátttaka í Hreyfivikunni var nokkuð góð en auðvitað má alltaf gera betur. Við erum enn að læra og komumst að því að við gerðum margt vel en getum einnig gert margt betur.

 

Ný framkvæmdanefnd Heilsubæjarins tók við nú á haustmánuðum og er hugur í mannskapnum. Við höldum reglulega fundi og höfum verið að ræða framhaldið hjá okkur. Árið 2015 verður Heilsubærinn 15 ára og stefnum við að skemmtilegri afmælishátíð og erum að skipuleggja viðburði í tengslum við hana. Við munum auglýsa dagskrána þegar nær dregur og vonum að sjálfsögðu eftir þátttöku ykkar. Einnig ...


Tilkynningar | 9.11.2014 21:52:02 |

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa í Bolungarvík skv. ákvæðum reglugerðar nr. 652/2014 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna
sbr. auglýsingu nr. 985/2014 í Stjórnartíðindum. Byggðakvóti sem fer til bolvískra fiskiskipa er 148 þorskígildistonn að þessu sinni eða rúmlega tvöfallt meira magn en undanfarin ár. Rétt er því að hvetja bolvískar útgerðir til að sækja um byggðakvóta.

 

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna hér

Umsóknum þarf að fylgja samningur við vinnslu á ...


Tilkynningar | 4.11.2014 23:52:23 |

Sunddeild UMFB stendur fyrir jólamarkaði í Félagsheimilinu í Bolungarvík þann 7.desember n.k., frá kl. 14:00 – 17:00.

Handverksfólki, og öðrum sem eru að selja vörur sem gætu hentað til jólagjafa, er bent á að hafa samband við Jóhönnu í síma 862-1841 eða á netfangið johannaoskh@simnet.is. Verð fyrir borðið er 2500 kr.
Nánari dagskrá markaðarins verður auglýst þegar nær dregur.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Hlíðarstræti 8 til sölu.

Húsið er 120 m2 og áfastur 23 m2 bílskúr sem er í dag herbergi og geymsla. Samtals 4 svefnherbergi. Einnig 6 m2 garðhús. Tilboð óskast. U. 8920854

Eldra efni
Tilkynningar | 30.10.2014 23:16:06
Tilkynningar | 15.10.2014 20:41:02
Tilkynningar | 14.10.2014 22:06:50
Tilkynningar | 14.10.2014 21:52:20
Tilkynningar | 14.10.2014 21:45:19
Tilkynningar | 14.10.2014 21:41:22
Tilkynningar | 2.10.2014 21:33:44
Tilkynningar | 15.9.2014 16:24:11
Tilkynningar | 7.9.2014 12:41:09
Tilkynningar | 3.9.2014 00:21:43
Tilkynningar | 27.8.2014 17:10:45
Tilkynningar | 14.8.2014 16:15:51
Tilkynningar | 23.7.2014 22:46:09 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 22.7.2014 23:17:04 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 17.7.2014 10:06:37
Tilkynningar | 14.7.2014 09:24:33
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni