Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 24.11.2015 22:13:12 |

Laus er til umsóknar staða deildarstjóra við leikskólann Glaðheima á deild fyrir 1-3ja ára börn.

Glaðheimar er þriggja deilda leikskóli með um 50 börn. Í leikskólanum er unnið með lífsleikni í leikskóla sem byggist á dygðakennslu. Mikil áhersla er einnig lögð á útiveru, hreyfingu og hollustu.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum KÍ. Starfið hentar jafnt körlum sem konum.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun er áskilin
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra
Stundvísi
Hreint sakavottorð
Góð íslenskukunnátta

 

Umsækjandi þarf að geta hafið störf 4. janúar 2016.

 

Umsóknum skal skilað ...


Tilkynningar | 21.11.2015 17:00:31 |

Sunnudagaskóli sem vera átti í Hólskirkju 22. nóvember kl. 11:00 fellur niður að þessu sinni. Við hittumst því öll næst sunnudaginn 29. nóvember, á fyrsta sunnudegi í aðventu.

 

Sóknarprestur,


Tilkynningar | 20.11.2015 14:25:25 |

Jólafundur slysavarnardeildar kvenna í Bolungarvík verður ekki haldinn með hefðbundnu sniði þetta árið. Þess í stað ætlar deildin að bjóða félagskonum sínum í smurbrauð og á tónleika sunnudaginn 20. desember á Ísafirði.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Tilkynningar | 18.11.2015 22:23:33
Tilkynningar | 26.10.2015 23:23:30
Tilkynningar | 20.9.2015 14:15:05
Tilkynningar | 18.6.2015 23:14:06
Tilkynningar | 2.6.2015 14:28:24
Tilkynningar | 10.5.2015 12:50:01
Tilkynningar | 20.4.2015 21:00:00
Tilkynningar | 27.3.2015 14:00:00
Tilkynningar | 25.3.2015 22:42:28
Tilkynningar | 13.3.2015 09:38:09 | Bolungarvik.is
Tilkynningar | 21.2.2015 11:41:37 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 20.2.2015 13:24:45 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 12.2.2015 20:50:47
Tilkynningar | 1.2.2015 13:06:56 | bolungarvik.is
Tilkynningar | 27.1.2015 00:21:25
Tilkynningar | 22.1.2015 17:58:24
Næstu viðburðir
Í dag sunnudagur, 29. nóvember 2015
Sunnudagaskóli í Hólskirkju

Sunnudagaskóli í Hólskirkju 29. nóvember kl. 11:00.

Sögur, kirkjubrúður og mikill söngur.

Allir velkomnir

sunnudagur, 6. desember 2015
Sunnudagaskóli í Hólskirkju

Sunnudagaskóli í Hólskirkju 6. desember kl. 11:00.

Sögur, kirkjubrúður og mikill söngur.

Allir velkomnir

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni