Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 10.3.2016 09:58:22 |
Páskalínur til sölu

Dagana 10.-13. mars munu félagsmenn sunddeildar UMFB ganga í hús og selja bæjarbúum svokallaða páskalínu. Áætlað er að draga úr seldum línum þann 15. mars og er fjöldi páskaeggja í öllum stærðum og gerðum í vinning. Ein lína kostar 1000 krónur en þrjár línur 2500 krónur.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.