Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 10.3.2016 09:58:22 |
Páskalínur til sölu

Dagana 10.-13. mars munu félagsmenn sunddeildar UMFB ganga í hús og selja bæjarbúum svokallaða páskalínu. Áætlað er að draga úr seldum línum þann 15. mars og er fjöldi páskaeggja í öllum stærðum og gerðum í vinning. Ein lína kostar 1000 krónur en þrjár línur 2500 krónur.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.