Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 17.4.2016 22:23:07 |
Dósasöfnun

Kæru Bolvíkingar, mánudaginn 18. apríl mun 5. flokkur karla í knattspyrnudeild Vestra ganga í hús og safna dósum, byrjað verður að safna kl. 18. Flokkurinn tekur þátt í Íslandsmeistarmóti í sumar ásamt N1 mótinu sem þýðir þó nokkuð af ferðum fyrir drengina. Með von um góðan stuðnig og fyrirfram þökk. Strákarnir í 5. Flokk


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.