Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 9.11.2016 15:45:14 |
Þrettándagleði

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkur hvetur íbúa bæjarins til að taka þátt í þrettándagleði sem haldin verður í janúar 2017 hér í Bolungarvík. Þrettándagleðin er haldin annað hvert ár hér í Bolungarvík til móts við Ísafjörð.

Áhugasamir íbúar mega setja sig í samband við formann ráðsins, Helgu Svandísi Helgadóttur (hsh@bolungarvik.is).


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.