Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Tilkynningar | 9.4.2017 13:56:52 |
Auglýsa eftir styrkumsóknum

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. Umsókn um styrk skal skila til menningar- og ferðamálaráðs á þar til gerðu eyðublaði (Google.com).

 

Umsóknum má einnig skila á bæjarskrifstofu Bolungarvíkur. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér úthlutunarreglur sem aðgengilegar eru á vef Bolungarvíkurkaupstaðar


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.