Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Fréttir | 24.7.2014 10:33:09 |

Hagstofa Íslands birti í morgun tölur um mannfjöldi í sveitarfélögum á Íslandi en tölurnar miðast við lok júní síðastliðinn. Samkvæmt þeim tölum búa nú 960 manns í Bolungarvík og hefur íbúum fjölgað um 10 frá upphafi ársins. Ef miðað er við sama tímapunkt í fyrra er fjölgunin 20 manns, ef litið er 2 ár aftur í tímann er fjölgunin 50 manns en ef farið er aftur loka júní árið 2011 er um að ræða fjölgun sem nemur 80 íbúum eða ríflega 9% fólksfjölgun.


Tilkynningar | 23.7.2014 22:46:09 | bolungarvik.is

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftirfarandi stöður til umsóknar fyrir skólaárið 2014-2015:

Kennarastaða á unglingastigi 100%
Kennslugreinar: náttúrufræði og samfélagsfræði
Staða íþróttakennara 100%
Staða þroskaþjálfa 100% (eitt ár)

 

Hæfnikröfur:
Kennsluréttindi
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Ánægja af að starfa með börnum og unglingum
Sveigjanleiki
Áreiðanleiki
Vegna kynjahalla í skólanum eru karlmenn sérstaklega hvattir til að sækja um.


Vinsamlegast sendið umsóknir á skólastjóra.
Umsóknarfrestur er til  26 .júlí n.k.
á netfangið sossa@bolungarvik.is  eða í síma 861-7087.

 

Grunnskóli Bolungarvíkur er 130 nemenda skóli (1. – 10. bekkur). Skólinn er ...


Fréttir | 23.7.2014 10:35:34 | Morgunblaðið

Morgunblaðið greinir frá því í dag að skipunarbréf til þeirra níu sem fá sýslumannsembætti, samkvæmt nýjum lögum um sýslumannsembætti, sem taka gildi þann 1. janúar nk., verði send til viðkomandi úr innanríkisráðuneytinu í vikunni. Sýslumannsembættum á landinu verður fækkað úr 24 í 9 og sömuleiðis verður lögregluumdæmum og þar með embættum lögreglustjóra fækkað úr 15 í 9.


Anna Birna Þráinsdóttur, sem verið hefur sýslumaður í Vík í Mýrdal undanfarin ár, verður sýslumaður á Suðurlandi og verða aðalstöðvar sýslumanns á Selfossi.
Kjartan Þorkelsson, sýslumaður á Hvolsvelli, verður samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins lögreglustjóri á Suðurlandi og verða aðalstöðvar lögreglunnar á Suðurlandi á Hvolsvelli. Samkvæmt þessu fær ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Fréttir | 23.7.2014 06:42:37
Menning og mannlíf | 22.7.2014 23:25:30
Tilkynningar | 22.7.2014 23:17:04 | bolungarvik.is
Menning og mannlíf | 22.7.2014 22:21:43
Íþróttir | 22.7.2014 11:04:40
Tilkynningar | 17.7.2014 10:06:37
Fréttir | 15.7.2014 00:32:09 | mbl.is
Tilkynningar | 14.7.2014 09:24:33
Fréttir | 14.7.2014 00:00:20
Tilkynningar | 11.7.2014 22:32:28
Tilkynningar | 11.7.2014 22:29:29
Menning og mannlíf | 11.7.2014 19:17:48 | Ragna
Tilkynningar | 7.7.2014 15:25:43
Fréttir | 5.7.2014 00:14:47
Fréttir | 4.7.2014 17:23:21
Tilkynningar | 4.7.2014 12:16:35
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni