Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 3.5.2016 11:56:31 |

Ungmennahús opnar í Tópaz miðvikudaginn 4. maí kl. 20-22.Ungmennahús er fyrir 16 til 25 ára ungmenni sem hafa lokið grunnskóla. 

 

Markmið ungmennahúss er að skapa aðstöðu og tækifæri fyrir ungt fólk til að hittast og eiga samastað. 
Allt starf í ungmennahúsi er vímulaust og er tekin skýr afstaða gegn neyslu allra vímuefna. 
Starfsfólk ungmennahúss skipuleggur starfssemina í samráði við notendur.

 

Ungmennahús er í félagsmiðstöðinni Tópaz í grunnskóla Bolungarvíkur.


Íþróttir | 29.4.2016 16:49:19 |

Núna kl. 14 hófst hið árlega Maraþonsund sunddeildar UMFB þar sem bæði börn og fullorðnir munu synda í heilar 12 klukkustundir. Maraþonið hófst eins og áður segir klukkan 14:00 og stendur yfir til klukkun 02:00 aðfararnótt laugardags. Sunddeildin stendur fyrir maraþoninu í þeim tilgangi að afla fjár fyrir meðlimi sunddeildarinnar til að standa undir kostnaði við hinar ýmsu keppnis- og æfingarferðir.

Nú þegar hafa börn úr sunddeildinni gengið í hús og safnað áheitum en enn er hægt að heita á sundgarpana með því að leggja inná reikning deildarinnar, 0556-14-401682 kt. 490902-3680.

Á síðasta ári voru syntir hvorki meira né minna en 77,6 km og að sjálfsögðu á að reyna að bæta metið í ár en nú þegar eru nokkrir æfingarflokkar búnir að synda og enn er nægur tími eftir - öllum er velkomið að koma í laugina og stinga sér til ...


Fréttir | 28.4.2016 14:59:45 |

Hægt verður að kaupa mat og veitingar í Einarshúsi alla daga frá kl. 12 til kl. 20 frá og með deginum í dag. 

 

Eldhúsið verður opið í hádeginu frá kl. 12 til kl. 13, þar sem réttur dagsins verður í boði hverju sinni.

 

Á kvöldin verður það opið frá kl. 18 til kl. 20 og lengur ef þörf er á. Þess á milli er boðið uppá kaffi og kökur. 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Oolong og Puerh brennslute

Oolong og Puerh teið er snilld Pk m 100 pokum er á 4300. 2 pk á 7800. Svínvirkar á bjúg og sykurþörf, mikil brennsla. 845 5715 siljao@internet.is Nína

Herbalife, hraðþjónusta

Afgr pantanir strax. Oftast með allar næringarvörur á lager. Gott verð og þjónusta. Greiði burðargjald ef pant er f 14000 845 5715 siljao@internet.is

Strandveiðar

Vantar mann til að taka sóma 800 á strandveiðar í maí í Bolungarvík. Góð kjör í boði. Róið er 4 daga í viku. smarith@internet.is eða 8612248

Eldra efni
Menning og mannlíf | 28.4.2016 11:56:19
Fréttir | 27.4.2016 09:30:10
Fréttir | 23.4.2016 16:46:35
Tilkynningar | 19.4.2016 15:47:22
Tilkynningar | 17.4.2016 22:23:07
Fréttir | 15.4.2016 10:12:01
Fréttir | 12.4.2016 13:54:45
Fréttir | 8.4.2016 14:04:02
Fréttir | 31.3.2016 16:47:42
Nýfæddir Víkarar | 30.3.2016 13:25:38
Fréttir | 22.3.2016 18:08:01
Fréttir | 22.3.2016 16:22:30
Fréttir | 21.3.2016 13:53:11
Fréttir | 21.3.2016 10:54:20
Fréttir | 18.3.2016 14:29:17
Fréttir | 11.3.2016 13:53:31
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni