Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 25.5.2016 08:29:04 |

Landsmót UMFÍ 50+ fer fram helgina 10.-12. júní 2016 á Ísafirði. 

 

Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. Mótið er skemmtileg viðbót í landsmótsflóru UMFÍ en eins og nafnið bendir til þá er mótið fyrir þá sem eru 50 ára og eldri.

 
Eins og á öðrum landsmótum þá er það íþróttakeppnin sem skipar stærstan sess á mótinu en síðan eru það fjölmargir viðburðir sem skreyta dagskrána. Lögð er áhersla á að þátttakendur hafi gaman og skemmti sér saman á mótinu.

 

Nánari upplýsingar á vef UMFI.


Fréttir | 24.5.2016 21:02:03 |

Fjórtán einstaklingar sóttu um starf bæjarstjóra Bolungarvíkur en umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. Umsóknirnar voru kynntar á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í dag þar sem kom fram að eftirtaldir aðilar hafi sótt um starf bæjarstjóra:

 

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, verkefnastjóri
Arnór Sigmarsson, verkefnastjóri
Ármann Jóhannesson, byggingaverkfræðingur
Birgir Finnbogason, endurskoðandi
Erla Kristinsdóttir, sérfræðingur
Gunnar Björnsson, viðskiptafræðingur
Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur
Gylfi Ólafsson, framkvæmdastjóri
Jón Páll Hreinsson, verkefnastjóri
Jóna Finnsdóttir, sjálfstætt starfandi
Lárus Páll Pálsson, viðskiptafræðingur
Ólafur Kjartanssson, ráðgjafi
Tryggvi Áki Pétursson, sjálfstætt ...


Fréttir | 24.5.2016 12:01:07 |

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisviku 23.-29. maí 2016 þar sem íbúar eru beðnir um að huga að nánasta umhverfi.

 

Íbúar eru beðnir um að tína upp bréfarusl, plast, dósir og annað smálegt sem lent hefur á röngum stað hjá okkur yfir veturinn.

 

Eigendur fyrirtækja í sveitarfélaginu eru hvattir til að taka fullan þátt í umhverfisvikunni, sér í lagi með því að fjarlægja brotmálma, timburúrgang og annað sem safnast hefur á lóðir þeirra.

 

Í tengslum við umhverfisviku verða afklippur af trjám og runnum og annar garðaúrgangur fjarlægður garðaeigendum að kostnaðarlausu á eftirfarandi dögum:

 

  • Mánudaginn 30. maí
  • Mánudaginn 6. júní


Garðaúrgangur ætti að vera í pokum, en trjágreinar bundnar saman og staðsett ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Fréttir | 23.5.2016 20:16:58
Fréttir | 20.5.2016 22:50:10
Fréttir | 20.5.2016 12:04:09
Fréttir | 14.5.2016 20:15:24
Íþróttir | 14.5.2016 11:44:11
Fréttir | 13.5.2016 23:18:32
Fréttir | 13.5.2016 11:32:32
Tilkynningar | 13.5.2016 00:20:15
Menning og mannlíf | 12.5.2016 20:22:20
Fréttir | 12.5.2016 11:30:37
Fréttir | 11.5.2016 22:47:17
Íþróttir | 10.5.2016 22:42:41
Fréttir | 10.5.2016 09:45:35
Fréttir | 9.5.2016 23:03:05
Tilkynningar | 9.5.2016 13:09:29
Fréttir | 6.5.2016 16:12:28
Næstu viðburðir
Í dag miðvikudagur, 25. maí 2016
Hreyfivika: Stafagöngunámskeið

Stafagöngunámskeið í Hreyfiviku. Mæting við sundlaugina kl. 18:00. Nokkrir stafir verða á staðnum.

fimmtudagur, 26. maí 2016
Hreyfivika: Hjólaferð

Hjólaferð fyrir alla fjölskylduna. Mæting við sundlaugina kl. 18:00

föstudagur, 27. maí 2016
Hreyfivika: Gönguferð upp á Óshóla

Gönguferð upp á Óshóla, orkudrykkur í  boði Heilsubæjarins. Mæting við Óshólavita kl. 20:00

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Myndbandið
Nýleg virkni