Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 25.8.2015 23:18:00 | bolungarvik.is

Réttað er í Minni-Hlíð, réttarstjóri Sigurgeir Jóhannsson og í lögrétt á Sandi í Syðridal, réttarstjóri þar er Jóhann Hannibalsson.

Fyrri leit: 19. september 2015
Seinni leitir: Samkvæmt ákvörðun bænda.  Eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

Syðridalur, Hólsland og Ósland, smalar alls 27 menn
Leitarstjóri: Jóhann Hannibalsson
4 menn frá Jóhanni Hannibalssyni
7 menn frá Margréti Ólafsdóttur
2 menn frá Jóni Guðna Guðmundssyni
4 menn frá Sunnu Reyr Sigurjónsdóttur
1 maður frá Miðdal
1 maður frá Guðmundi Ragnarssyni
2 menn frá Sigmundi Þorkelssyni
3 menn frá Þóri Bjartmar Harðarsyni
2 menn frá Jóni Inga Högnasyni
1 maður frá Hóli

 

Skálavík, Hlíðardalur og Tungudalur, smalar alls 28 menn
Leitarstjóri: Sigurgeir ...


Fréttir | 25.8.2015 08:00:00 |

Jaruwat Singsawat hefur opnað nýjan Tælenskan veitingastað, Rot Thai Take Away, að Hafnargötu 28 í Bolungarvík. Staðurinn er skemmtileg nýjung hér í Bolungarvík en þar má fá hefðbundinn tælenskan mat sem eldaður er í hjólhýsi, við beitningaskúrana niður við höfn.

Jaruwat er ánægð með þær viðtökur sem staðurinn hefur fengið. Maturinn seldist til að mynda upp fyrsta daginn og hefur verið mikið að gera þau kvöld sem staðurinn hefur verið opinn. Viðtökurnar hafa því vægast sagt verið góðar og hefur staðurinn fengið mikið hrós frá viðskiptavinum. Jaruwat sér um matseldina en nýtur meðal annars dyggrar aðstoðar systur sinnar og dóttur.

Staðurinn er opinn á föstudögum og laugardögum frá kl. 18:00-20:00. Hægt er að panta mat í síma 862 6094 til þess að vera þess fullviss að missa ekki af einhverjum af þeim girnilegu ...


Nýfæddir Víkarar | 24.8.2015 21:42:04 |

Laugardaginn 1. ágúst fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða dreng sem var 52 cm á lengd og 4255 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar drengsins eru þau Kristín Guðný Sigurðardóttir og Guðmundur Hjalti Sigurðsson. Ljósmóðirin sem tók á móti drengnum var Björg Sigurðardóttir.

 

Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, http://fsi.is/nyburar/
Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Íþróttir | 13.8.2015 23:02:14
Menning og mannlíf | 9.8.2015 15:56:53
Viðtöl við Víkara | 7.8.2015 11:29:43 | visir.is
Fréttir | 6.8.2015 11:07:08
Menning og mannlíf | 1.8.2015 21:00:52
Menning og mannlíf | 24.7.2015 22:00:53
Íþróttir | 24.7.2015 15:08:11
Fréttir | 24.7.2015 14:59:42
Fréttir | 20.7.2015 13:42:31
Fréttir | 17.7.2015 11:34:08
Fréttir | 17.7.2015 07:00:00
Fréttir | 16.7.2015 10:38:00
Nýfæddir Víkarar | 15.7.2015 13:30:56
Fréttir | 13.7.2015 13:38:15
Fréttir | 10.7.2015 07:00:00
Fréttir | 9.7.2015 07:00:00
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni