Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Íþróttir | 26.9.2014 13:10:34 |

 Heilsubærinn Bolungarvík tekur þátt Hreyfiviku - MOVE WEEK dagana 29. september til 5. október 2014. Hreyfivikan - MOVE WEEK er hluti af "The NowWeMove 2012 - 2020" herferð International Sport and Culture Association (ISCA) sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til heilsubótar. Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) er aðili að ISCA og tekur þátt í verkefnum samtakanna. Hreyfivikan er í samstarfi yfir 250 samtaka í Evrópu í yfir 50 löndum.
Heilsubærinn Bolungarvík hefur sett saman metnaðarfulla dagskrá í vikunni og má m.a. nefna prufutíma í sundleikfimi og ketilbjöllum, gönguferð, happdrætti og margt fleira. Við hvetjum bæjarbúa og nærsveitunga til hreyfingar í vikunni og bjóðum alla velkomna.


Dagskráin hefst mánudaginn 29. september klukkan 18:00 þegar þau Fjóla Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur og Helgi Pálsson ...


Menning og mannlíf | 26.9.2014 03:13:05 |

Snjóflóðavarnargarðarnir, Vörður og Vaki, í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september. Við garðana hefur verið komið fyrir upplýsingaskiltum um mannvirkinn sem garðarnir eru. Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson vígði garðanna, séra Ásta Ingibjörg Pétursdóttir  gaf þeim nöfnin, Vörður og Vaki, en nöfn þeirra voru valin með rafrænni kosningu. Eftir vígslu garðanna var boðið til kaffisamsætis í Félagsheimili Bolvíkinga þar sem Tónlistarskóli Bolungarvíkur bauð uppá ljúfa tóna.

 

Hafþór Gunnarsson og fréttaritari Víkara tóku nokkrar ljósmyndir við vígslu garðanna og má skoða þær í albúmi hér til hliðar eða með því að smella hér :


Menning og mannlíf | 25.9.2014 18:55:33 |

Hjónin Sigurbjörg Hallgrímsdóttir og Halldór Guðjón Jóhansson munu taka við rekstri Einarshússins í vetur. Fyrirhugað var að enginn rekstur yrði í Einarshúsi frá 1. október nk. til 1. maí 2015 svo þetta verður að teljast til gleðitíðinda.

 

Sigurbjörg segist vera spennt fyrir þeim tækifærum sem reksturinn felur í sér. Þegar hún er spurð útí þær hugmyndir sem þau hjónin hafa með starfsemi hússins segir Sigurbjörg: „Við höfum margar hugmyndir um viðburði og starfsemi í Einarshúsi og erum spennt fyrir því að taka við og hefja störf. Með nýju fólki koma nýjar áherslur og hugmyndir. Við vonumst til þess að Bolvíkingar og nærsveitungar taki vel í þetta hjá okkur. Fastir liðir eins og venjulega verða til staðar líkt og spilavistin og mun hún hefjast innan tíðar svo einhverjir geta eflaust andað rólega.“


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Eldra efni
Menning og mannlíf | 22.9.2014 22:30:40
Menning og mannlíf | 18.9.2014 23:21:00
Fréttir | 18.9.2014 23:08:21
Menning og mannlíf | 16.9.2014 14:51:07
Tilkynningar | 15.9.2014 16:24:11
Tilkynningar | 7.9.2014 12:41:09
Fréttir | 3.9.2014 23:26:26
Íþróttir | 3.9.2014 23:21:20
Fréttir | 3.9.2014 12:53:44 | Ragna
Tilkynningar | 3.9.2014 00:21:43
Fréttir | 1.9.2014 23:45:35
Menning og mannlíf | 30.8.2014 12:41:07
Menning og mannlíf | 28.8.2014 22:45:08
Tilkynningar | 27.8.2014 17:10:45
Fréttir | 26.8.2014 22:48:21
Menning og mannlíf | 22.8.2014 10:00:40
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni