Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 24.4.2019 22:53:41 |

Dýradekur Vestfjarða er verslun með gæludýravörur sem staðsett er að Vitastíg 1 í Bolungarvík. Þar er boðið upp á fjölbreytt vöruúrval af bæði fóðri og öðrum vörum fyrir litlu dýrin og er verðlagningu stillt í hóf.  Í tilefni af því að sumarið er formlega að koma verður 15% afsláttur af öllum vörum í búðinni á sumardaginn fyrsta. Það er góð hugmynd að byrja sumarið á að kíkja í Dýradekur og gera góð kaup á gæðavörum fyrir gæludýrin, búðin er stútfull af nýjum vörum og er sjón sögu ríkari.

 

Þess má geta að í júlí í fyrra hóf Sigrún Dröfn Guðmundsdóttir rekstur dýrabúðarinnar að Vitastíg 1 í Bolungarvík, versluninni hefur verið vel tekið af Bolvíkingum og nágrönnum og býður Sigrún einnig upp ...


Fréttir | 24.4.2019 08:40:09 |

Kvennakór Ísafjarðar fagnar vorinu með vortónleikum sínum í Félagsheimilinu í Bolungarvík 24. apríl kl 20:00.

 

Dagskráin er mjög fjölbreytt. Kórinn er á leiðinni á alþjóðlega kórakeppni til Pesaro á Ítalíu 27. apríl - 1. maí. Þar munum við keppa í þremur flokkum; kirkju-, akademískum- og poppflokki.

 

Á tónleikunum munum við flytja keppnislögin okkar og meðal annars verkið Gautede eftir ungverska tónskáldið Peter Tòth, þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

 

Einsöngvarar: Svanhildur Garðarsdóttir, Dagný Þrastardóttur, Ásrós Helga Guðmundsdóttir, Guðrún Ósk Ólafsdóttir, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir og Karolína Sif BenediktsdóttirStjórnandi kórsins er Beata Joó og meðleikari er Pétur Ernir ...


Fréttir | 19.4.2019 13:58:35 |

Ljósmyndasýngin Önnu Ingimars var opuð í sal ráðhúss Bolungarvíkur í gær.

 

Fjölmenni var við opnunina og mikil ánægja meðal gesta. 

 

Sýningin verður opin:

17:00-20:00 föstudagurinn langi
17:00-20:00 laugardagur fyrir páska
17:00-20:00 páskadagur

 

Sýningin er í fundarsal ráðhúss Bolungarvíkur og er sölusýning.


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 15.4.2019 15:37:15
Fréttir | 5.4.2019 13:55:31
Fréttir | 5.4.2019 13:50:23
Fréttir | 29.3.2019 08:21:00
Fréttir | 28.3.2019 15:47:18
Fréttir | 27.3.2019 13:59:47
Fréttir | 27.3.2019 13:26:36
Fréttir | 20.3.2019 13:40:57
Fréttir | 20.3.2019 10:30:33
Fréttir | 20.3.2019 07:15:52
Menning og mannlíf | 27.2.2019 10:44:52
Menning og mannlíf | 26.2.2019 23:45:10
Fréttir | 25.2.2019 13:43:47
Fréttir | 19.2.2019 11:34:13
Fréttir | 11.2.2019 08:51:03
Fréttir | 7.2.2019 16:31:38
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.