Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 31.10.2014 23:12:05 |

Bolvíkingurin Magna Björk Ólafdsóttir, dóttir Ólafs Þórs Benediktssonar og Guðjónu Guðjónsdóttir, hefur starfað fyrir Rauða krossinn undanfarið að því að hefta útbreiðslu Ebólu vírusins í Sierra Leone. Í fimm vikur stýrði hún skipulagninu á rekjanleika smita og því að setja upp teymi sem sá um greftranir. Magna horfði upp á marga lúta í lægra haldi fyrir sjúkdómnum.

Sjálfsagt að hjálpa til
„Upplifunin var kannski ekki svo slæm en ástandið ekki gott. Töluverður ótti og fólk trúði því hreinlega ekki að ebóla væri á svæðinu enda ekki kynnst sjúkdómnum áður“, sagði Magna á Stöð 2 í kvöld. Hún sagðist ekki hafa hugsað sig tvisvar um hvort hún ætti að halda til starfa á svæði smitaðra í Afríku. "Nei, eiginlega ekki. Ég hef haft ...


Fréttir | 30.10.2014 23:18:04 | bolungarvik.is

Steinunn Guðmundsdóttir tekur tímabundið við starfi skólastjóra Grunnskóla Bolungarvíkur frá og með 1. nóvember nk. eða þar til nýr skólastjóri verður fastráðinn við skólann.  Fráfarandi skólastjóri, Soffía Vagnsdóttir, lætur af störfum frá sama degi en hún hefur verið ráðin fræðslustjóri Akureyrarbæjar og eru henni þökkuð góð störf í þágu Grunnskólans um leið og henni er óskað velfarnaðar á nýjum slóðum.  Ráðgert er að staðan verði auglýst laus til umsóknar eftir áramótin.


Steinunn hefur starfað við Grunnskóla Bolungarvíkur um árabil sem aðstoðarskólastjóri, við sérkennslu og almenna kennslu.  Steinunn er öllum hnútum kunnug varðandi starf skólastjóra enda leysti hún skólastjóra nýlega af í ársleyfi skólaárið ...


Fréttir | 22.10.2014 12:46:25 |

Í Grunnskóla Bolungarvíkur hefur starfsfólk skólans sem og nemendur verið í hinum ýmsu samtarfsverkefnum við kennara og nemendur víðsvegar um heiminn í gegnum eTwinning.
Fimmtudaginn 16. október stóð UT torg Menntasmiðju fyrir eTwinning menntabúðum þar sem kynntar voru nýjungar í eTwinning og samstarfsverkefni. Tveir kennarar í Grunnskóla Bolungarvíkur fengu gæðaviðurkenningar fyrir eTwinning verkefni sín sem gerðu voru síðasta skólaár.

 

Elín Þóra Stefánsdóttir fékk viðurkenningar fyrir tvö af sínum verkefnum:
Christmas movie
Hægt er að lesa meira um verkefnið hér : http://www.etwinning.net/en/pub/connect/browse_people_schools_and_pro/profile.cfm?f=2&l=en&n=100218

A movie – I´m different, and I´m proud of it
Hægt er að lesa meira um verkefnið hér:


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Hlíðarstræti 8 til sölu.

Húsið er 120 m2 og áfastur 23 m2 bílskúr sem er í dag herbergi og geymsla. Samtals 4 svefnherbergi. Einnig 6 m2 garðhús. Tilboð óskast. U. 8920854

Eldra efni
Fréttir | 16.10.2014 18:30:20
Fréttir | 15.10.2014 18:21:41
Fréttir | 13.10.2014 12:45:10
Fréttir | 7.10.2014 14:08:11
Fréttir | 4.10.2014 18:50:30
Fréttir | 3.10.2014 07:32:48
Fréttir | 2.10.2014 22:25:24 | Fiskifréttir
Fréttir | 2.10.2014 22:11:04 | bb.is
Fréttir | 18.9.2014 23:08:21
Fréttir | 3.9.2014 23:26:26
Fréttir | 3.9.2014 12:53:44 | Ragna
Fréttir | 1.9.2014 23:45:35
Fréttir | 26.8.2014 22:48:21
Fréttir | 19.8.2014 14:52:00
Fréttir | 17.8.2014 23:25:02 | Guðbjörg Stefanía
Fréttir | 5.8.2014 17:02:12
Næstu viðburðir
sunnudagur, 2. nóvember 2014
Sunnudagaskóli í Hólskirkju

Sunnudagaskólinn hefst nú á sunnudaginn kl. 11.00 í kirkjunni. Söngur - Gleði - Gaman. Allir velkomnir.

laugardagur, 8. nóvember 2014
Jólabingó Sjálfsbjörg í Bolungarvík

Jólabingó verður haldið laugardaginn 8. nóv í sal Grunnskóla Bolungarvíkur Kl 14:00. Veitingar verða seldar í hléi. Allir velkomnir Kv stjórnin Sjálfsbjörg í Bolungarvík

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni