Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 17.8.2016 14:49:42 |

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2016-2017 stendur nú yfir. 

 

Innritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu, og senda svo á netfangið selvadore@bolungarvik.is.

 

Ef nemanda langar að skipta um hljóðfæri, þá þarf að koma og tala við tónlistarskólastjóra.

 

Hægt er að velja um eftirfarandi nám:

Píanó, fiðla, klarinett, þverflauta, blokkflauta, harmóníka, rafgítar, klassískur gítar, bassagítar, trommur og söngnám.                                                                                                 ...


Fréttir | 16.8.2016 09:51:22 |

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz.
 

Óskað er eftir hugmyndaríkum einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með unglingum. Reynsla af félagsstarfi og/eða starfi með unglingum er æskileg.
 

Nánari upplýsingar gefur Helgi Hjálmtýsson, markaðs- og kynningarfulltrúi, á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar og í síma 450-7007.
 

Umsóknum skal skila í síðasta lagi 29. ágúst á bæjarskrifstofu Bolungarvíkur, merkt „Frístundaleiðbeinandi“ eða á netfangið helgi@bolungarvik.is.


Fréttir | 11.8.2016 10:12:56 |

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur miðvikudaginn 24. ágúst kl. 17:30 í sal tónlistarskólans í Sprota.

 

Á skólasetningunni verður starfsfólk skólans kynnt og rætt verður um starfsemina í vetur. Þar gefst foreldrum og nemendum einnig tækifæri til að tala við kennara um námið og stundaskrána.

 

Gítarkennari fyrir næsta skólaár er Jón Hallfred, hann er kominn aftur til starfa!


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Óska eftir

Óska eftir íbúð helst með húsgögnum til leigu í 1-2 mánuði. Vinsamlegast hafið samband í síma 8466383

Eldra efni
Fréttir | 10.8.2016 14:28:35
Fréttir | 10.8.2016 13:52:57
Fréttir | 8.8.2016 13:51:00
Fréttir | 28.7.2016 22:51:12
Fréttir | 30.6.2016 16:13:07
Fréttir | 30.6.2016 16:05:20
Fréttir | 30.6.2016 11:51:59
Fréttir | 30.6.2016 09:17:22
Fréttir | 29.6.2016 17:30:07
Fréttir | 29.6.2016 13:37:27
Fréttir | 27.6.2016 11:22:17
Fréttir | 24.6.2016 12:02:44
Fréttir | 23.6.2016 13:56:22
Fréttir | 23.6.2016 13:28:11
Fréttir | 22.6.2016 15:05:25
Fréttir | 20.6.2016 14:30:09
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Myndbandið
Nýleg virkni