Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 7.7.2015 15:03:21 |

Bolvíkingar sem eru áhugasamir um að uppræta illgresisjurtina sem nefnist "Kerfill"  ætla að koma saman kl. 17:30 í dag við Sandveginn til að slá og rífa upp kerfil sem er búinn að dreifa sér þar. Til staðar verða öfluð sláttuorf en einnig er hægt að rífa kerfilinn upp með handafli. Að sögn Svölu Einarsdóttur, sem er ein þeirra sem stendur fyrir aðgerðinni, er þetta fyrsta "kerfilskvöldið" í sumar en ætlunin er að koma saman aftur við fyrsta tækifæri til að hreinsa fleiri svæði. Bolvíkingar eru einni hvattir til að rífa upp kerfil sem þeir sjá í nágrenni húsa sinna og hjálpa þannig til við að fæla kerfilinn úr Bolungarvík.


Fréttir | 3.7.2015 18:00:00 | Ragna

Í Samkaup er hægt að kaupa flest allt sem ferðalanga vanhagar um í ferðalaginu. Verslunin bíður upp á fjölbreytt vöruúrval nýlenduvara og góða þjónustu. 

 


Fréttir | 3.7.2015 17:00:00 | Ragna

Hárstofan er staðsett í verslunarkjarnanum í EG húsinu við Aðalstræti. Upplagt fyrir gesti að mæta þar í klippingu, litun, greiðslu eða bara hvað sem er sem tengist hári hvers og eins. Einnig fást keyptar vörur er gera hár þitt silkmjúkt og seiðandi. Síminn á Hárstofunni er 456-7599

 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Fréttir | 3.7.2015 16:25:20
Fréttir | 3.7.2015 16:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 15:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 14:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 13:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 12:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 11:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 10:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 09:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 08:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 23:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 22:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 21:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 20:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 19:00:00 | Ragna
Fréttir | 2.7.2015 18:00:00 | Ragna
Næstu viðburðir
laugardagur, 25. júlí 2015
Kvöldverður með dinnertónlist í Einarshúsi

 Anna Þuríður og Aron Guðmundsson leika undir borðhaldi.

Þriggja rétta matseðill, nánar auglýst síðar. 

 

 

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni