Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 24.11.2014 23:21:05 |

Á morgun verður gömlu brúnni yfir Hólsá í Bolungarvík lokað fyrir bílaumferð. Til glöggvunar má segja að brúin sé við enda Hafnargötu, neðan Aðalstrætis. Gamla brúin yfir Hólsá hefur mikið látið á sjá undanfarin ár en hún hefur þjónað bílaumferð í áratugi en verður framvegis aðeins ætluð gangandi og hjólandi vegfarendum. Þess má geta að lokun brúarinnar er einnig í samræmi við gildandi aðalskipulag í Bolungarvík þar sem aðeins er gert ráð fyrir göngubrú á þessum stað.

 

Lokun gömlu brúarinnar ætti þó ekki að hafa mikil áhrif á bílaumferð eða ferðatíma innan Bolungarvíkur þar sem tvær aðrar götur liggja yfir Hólsá á svipuðum slóðum eða um 50-100 metra frá gömlu brúnni. Auk þess má geta þess að yfir hina ...


Fréttir | 7.11.2014 00:03:27 |

Landaður afli í Bolungarvík fyrstu 10 mánuði ársins var 10.400 tonn eða tæplega 20% minni en á sama tíma í fyrra og þarf að leita 4 ár aftur í tímann til að sjá sambærilegar aflatölur. Undanfarin ár hafa verið góð í rekstri Bolungarvíkurhafnar og hafði landaður afli aukist jafnt og þétt frá árinu 2007. Helstu skýringar á samdrætti í lönduðum afla á þessu ári má rekja til slæms tíðarfars, bæði fyrstu mánuði ársins og það sem af er haustinu.

 

Mikilvægi línuútgerðar í Bolungarvík er augljóst þar sem um 70% af lönduðum afla kemur af línubátum en næstir koma færabátar með 15% og dragnótarbátar eru með 11% aflans.

 

Eins og oft áður er línuskipið Þorlákur ÍS aflahæsti báturinn en fyrstu 10 mánuði ársins var aflinn 1.417 tonn. Af minni ...


Fréttir | 31.10.2014 23:12:05 |

Bolvíkingurin Magna Björk Ólafdsóttir, dóttir Ólafs Þórs Benediktssonar og Guðjónu Guðjónsdóttir, hefur starfað fyrir Rauða krossinn undanfarið að því að hefta útbreiðslu Ebólu vírusins í Sierra Leone. Í fimm vikur stýrði hún skipulagninu á rekjanleika smita og því að setja upp teymi sem sá um greftranir. Magna horfði upp á marga lúta í lægra haldi fyrir sjúkdómnum.

Sjálfsagt að hjálpa til
„Upplifunin var kannski ekki svo slæm en ástandið ekki gott. Töluverður ótti og fólk trúði því hreinlega ekki að ebóla væri á svæðinu enda ekki kynnst sjúkdómnum áður“, sagði Magna á Stöð 2 í kvöld. Hún sagðist ekki hafa hugsað sig tvisvar um hvort hún ætti að halda til starfa á svæði smitaðra í Afríku. "Nei, eiginlega ekki. Ég hef haft ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Hlíðarstræti 8 til sölu.

Húsið er 120 m2 og áfastur 23 m2 bílskúr sem er í dag herbergi og geymsla. Samtals 4 svefnherbergi. Einnig 6 m2 garðhús. Tilboð óskast. U. 8920854

Eldra efni
Fréttir | 30.10.2014 23:18:04 | bolungarvik.is
Fréttir | 22.10.2014 12:46:25
Fréttir | 16.10.2014 18:30:20
Fréttir | 15.10.2014 18:21:41
Fréttir | 13.10.2014 12:45:10
Fréttir | 7.10.2014 14:08:11
Fréttir | 4.10.2014 18:50:30
Fréttir | 3.10.2014 07:32:48
Fréttir | 2.10.2014 22:25:24 | Fiskifréttir
Fréttir | 2.10.2014 22:11:04 | bb.is
Fréttir | 18.9.2014 23:08:21
Fréttir | 3.9.2014 23:26:26
Fréttir | 3.9.2014 12:53:44 | Ragna
Fréttir | 1.9.2014 23:45:35
Fréttir | 26.8.2014 22:48:21
Fréttir | 19.8.2014 14:52:00
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni