Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 24.7.2015 14:59:42 |

BÍ/Bolungarvík leikur gegn Þrótti R á Torfnesvelli á Ísafirði nú á laugardaginn, 25. júlí, kl. 14:00.

 
Þetta er 77 leikur tímabilsins í 1. deild karla og af 12 liðum vermir BÍ/Bolungarvík neðsta sætið með 5 stig eftir 12 leiki. Þróttur R er í 1. sæti með 27 stig eftir 12 leiki.


Fréttir | 20.7.2015 13:42:31 |

Krakkarnir á leikjanámskeiði Benna Sig komu við á bæjarskrifstofunni í dag.

 

Fyrst kom eldri hópurinn og síðar sá yngri. Krakkarnir ræddu við Elías bæjarstjóra og báðir hóparnir færðu honum bænaskjal.

 

Yngri hópuinn
1. Risarennibraut sem nær í kringum sundlaugina
2. Risa stytta af Benna Sig
3. Risa skemmtigarð
4. Risa sleikjó í miðjum bænum sem allir mættu sleikja
5. Styttu af Guðmundi Elíassyni

 

Eldri hópurinn 
1. Það vantar ný hús í bæinn
2. Sumarbústaður upp á Erni
3. Risa stóra sundlaug í kringluna sem kostar ekki neitt
4. Stærri rennibraut
5. Kayak-leigu
6. Trampólín-rennibraut
7. Bílar sem börn mega keyra
8. Moll
9. Skemmtigarð

 

Þegar hóparnir höfðu afhent Elíasi bænarskjölin fóru þau og skoðuðu ...


Fréttir | 17.7.2015 11:34:08 |

Í dag, kl. 16:30, verður hlaupið fyrir friði í Bolungarvík, allir geta tekið þátt í hlaupinu og mæting er við Shell-skálann. 

 

Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið fer fram um allt Ísland dagana 1.-24. júlí 2015, en tólf manna alþjóðlegur hópur hlaupara hleypur á milli byggða með logandi friðarkyndil.

 

Tilgangur hlaupsins er að efla frið, vináttu og skilning manna og menningarheima á milli. Sem tákn um þessa viðleitni bera hlaupararnir logandi kyndil, sem berst manna á milli í þúsundum byggðarlaga í yfir hundrað löndum.

 

Kveikt var á friðarkyndlinum þann 29. júní í ísgöngunum í Langjökli, en skipuleggjendur völdu þann stað því hann endurspeglar frið og sérstæðu Íslands og er í samræmi við þau orð Sri Chinmoy að Ísland sé frumkvöðull í friðarmálum, bæði ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Fréttir | 17.7.2015 07:00:00
Fréttir | 16.7.2015 10:38:00
Fréttir | 13.7.2015 13:38:15
Fréttir | 10.7.2015 07:00:00
Fréttir | 9.7.2015 07:00:00
Fréttir | 7.7.2015 15:03:21
Fréttir | 3.7.2015 18:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 17:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 16:25:20
Fréttir | 3.7.2015 16:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 15:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 14:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 13:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 12:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 11:00:00 | Ragna
Fréttir | 3.7.2015 10:00:00 | Ragna
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni