Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 28.4.2016 14:59:45 |

Hægt verður að kaupa mat og veitingar í Einarshúsi alla daga frá kl. 12 til kl. 20 frá og með deginum í dag. 

 

Eldhúsið verður opið í hádeginu frá kl. 12 til kl. 13, þar sem réttur dagsins verður í boði hverju sinni.

 

Á kvöldin verður það opið frá kl. 18 til kl. 20 og lengur ef þörf er á. Þess á milli er boðið uppá kaffi og kökur. 


Fréttir | 27.4.2016 09:30:10 |

Minningarstund um Sigurð Gíslason verður haldin í Hólskirkju fimmtudaginn 28. apríl 2016 kl. 18:00.

 

Sr. Fjölnir Ásbjörnsson leiðir stundina. 

 

Sigurður var fæddur 12. ágúst 1922 í Bolungarvík og lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 25. apríl 2016.


Fréttir | 23.4.2016 16:46:35 |

Formleg opnun Einarshúss eftir eigendaskipti verður í kvöld, laugardaginn 23. apríl.

 

Húsið opnar kl 21:00 og verða léttar veitingar í boði og komandi starfsemi hússins kynnt. Opinn hljóðnemi og gítar á staðnum.

 

Allir eru velkomnir. 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Oolong og Puerh brennslute

Oolong og Puerh teið er snilld Pk m 100 pokum er á 4300. 2 pk á 7800. Svínvirkar á bjúg og sykurþörf, mikil brennsla. 845 5715 siljao@internet.is Nína

Herbalife, hraðþjónusta

Afgr pantanir strax. Oftast með allar næringarvörur á lager. Gott verð og þjónusta. Greiði burðargjald ef pant er f 14000 845 5715 siljao@internet.is

Strandveiðar

Vantar mann til að taka sóma 800 á strandveiðar í maí í Bolungarvík. Góð kjör í boði. Róið er 4 daga í viku. smarith@internet.is eða 8612248

Eldra efni
Fréttir | 15.4.2016 10:12:01
Fréttir | 12.4.2016 13:54:45
Fréttir | 8.4.2016 14:04:02
Fréttir | 31.3.2016 16:47:42
Fréttir | 22.3.2016 18:08:01
Fréttir | 22.3.2016 16:22:30
Fréttir | 21.3.2016 13:53:11
Fréttir | 21.3.2016 10:54:20
Fréttir | 18.3.2016 14:29:17
Fréttir | 11.3.2016 13:53:31
Fréttir | 4.3.2016 09:11:50
Fréttir | 29.2.2016 22:22:54
Fréttir | 24.2.2016
Fréttir | 22.2.2016 08:52:40
Fréttir | 18.2.2016 15:58:01
Fréttir | 18.2.2016 09:11:58
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Endurskoðandi á villigötum
26.1.2016 22:38:05

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn ...

Smelltu til að skoða Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar
25.1.2016 16:40:55

Frá því að Kristinn H. Gunnarsson tók við ritstjórn blaðsins Vestfirðir hefur margt neikvætt verið skrifað um þá sem standa að atvinnurekstri í Bolungarvík. Aðallega þó um aðila ...

Myndbandið
Nýleg virkni