Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Fréttir | 3.9.2014 23:26:26 |

Sumarið í Einarshúsi hefur verið mjög gott og verulegur vöxtur í starfseminni milli ára. Ber þar hæst að nefna erlenda ferðamenn sem koma í æ ríkara mæli í húsið m.a  í gegnum erlendar bókunarsíður og  innlendar ferðaskrifstofur og njóta þess að gista í þessu sögufræga húsi.

 

Ætla má ætla allt að 90% þeirra sem húsið sækja heim séu erlendir gestir af mörgum þjóðernum en Íslendingar fóru ekki að láta sjá sig að neinu viti fyrr en Heimsmeistarkeppninni í fótbolta lauk og þá loks lifnaði yfir landanum. Margir voru á leið til Hornstranda eða Jökulfjarða en áætlunarferðir eru farnar frá Lækjarbryggju sem liggur steinsnar frá Einarshúsi og því örstutt að fara.

 

Kjallara-kráin sem áður var í kjallara hússins hefur nú verið tekin niður og nú er verið ...


Fréttir | 3.9.2014 12:53:44 | Ragna

Það telst venjulega til tíðinda ef haldin eru reisugilli í Bolungarvík enda slíkt frekar sjaldgæf sjón. Það vakti því athygli  er íslenski fáninn blakti á einni slíkri byggingu í dag en það var á húsi sem mun standa í Engidal á Ísafirði við nýja Fossárvirkjun.  Eru það valinkunnir smiðir GÓK í Bolungarvík sem standa að smíði hússins.


Fréttir | 1.9.2014 23:45:35 |

Hundakofinn, verslun með hundavörur og hundasnyrtistofa,  var formlega opnuð í dag í húsnæði sínu að Hafnargötu 58 í Bolungarvík. Það eru þær Diljá Þorgeirsdóttir og Helena Sævarsdóttir sem standa að baki Hundakofanum.

 

Þó svo að verslunin hafi formlega opnað í dag hafa þær stöllur haft í nógu að snúast undanfarið að snyrta hunda.  Svo  virðist sem margir hundaeigendur hafa beðið eftir þessari þjónustu sem stelpurnar í Hundakofanum bjóða uppá fyrir besta vin mannsins, hundinn. Eitt af stærstu vandamálum hundaeigenda er hárlos hundanna en með reglulegri snyrtingu segja stelpurnar að hárlos minnki til muna. Það eru því ekki bara glæsilegir hundar sem eigendurnir græða á snyrtingunni heldur verða þeir ekki eins varir við hárlos og áður. Þær Diljá og Helena segjast finna fyrir miklum meðbyr og ánægju með ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Sumarbústaður í Tunguskógi

Til sölu er ca.45 fm. sumarbústaður í Tunguskógi. Upplýsingar í síma 8976795 Palli

Eldra efni
Fréttir | 26.8.2014 22:48:21
Fréttir | 19.8.2014 14:52:00
Fréttir | 17.8.2014 23:25:02 | Guðbjörg Stefanía
Fréttir | 5.8.2014 17:02:12
Fréttir | 25.7.2014 11:07:28
Fréttir | 24.7.2014 10:33:09
Fréttir | 23.7.2014 10:35:34 | Morgunblaðið
Fréttir | 23.7.2014 06:42:37
Fréttir | 15.7.2014 00:32:09 | mbl.is
Fréttir | 14.7.2014 00:00:20
Fréttir | 5.7.2014 00:14:47
Fréttir | 4.7.2014 17:23:21
Fréttir | 4.7.2014 00:23:23
Fréttir | 24.6.2014 23:12:30
Fréttir | 19.6.2014 23:35:14
Fréttir | 11.6.2014 22:51:57
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vorfagnaður vinkvenna
Fimmtudaginn 15. maí héldu félagskonur í Slysavarnarfélaginu Landsbjörg í Bolungarvík Vorfagnað vinkvenna. .

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni