Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 16.2.2018 11:27:28 | mbl.is

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur óskað eft­ir því að boðað verði til sér­staks fund­ar í at­vinnu­vega­nefnd Alþing­is um stöðu minni út­gerða og áhrif hækk­un­ar veiðigjalda á rekstr­ar­stöðu þeirra. Þetta kem­ur fram í bréfi sem Halla Signý hef­ur sent til for­manns og vara­for­manns nefnd­ar­inn­ar en þar seg­ir:

 

„For­sag­an er sú að veiðigjöld­in marg­földuðust á sl. ári og nú þegar hafa ein­hver út­gerðarfyr­ir­tæki gef­ist upp og nokk­ur eru að hugsa sér til hreyf­ings. Sú reikni­regla sem viðgengst kem­ur illa niður í því ár­ferði sem núna er hjá bol­fisk­fyr­ir­tækj­um. Reikni­regl­an miðast við af­komu ...


Fréttir | 15.2.2018 13:00:52 |

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Bolungarvík samþykkti á fundi sínum miðvikudaginn 14. febrúar s.l. að halda borgarafund um framboðsmál í komandi sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða 26. maí 2018.  Að sögn Sölva R. Sólbergssonar, formanns félagsins, eru allir velkomnir á þann fund og verður þar meðal annars ræddur möguleikinn á sameiginlegu framboði til bæjarstjórnar í vor. Ekki er komin tímasetning á fundinn en hann verður haldinn á næstunni.


Fréttir | 15.2.2018 09:43:41 |

Krístín Helga Hagbarðsdóttir sigraði söngkeppni NMÍ 2018 sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. 

 

Átta atriði kepptu um hylli dómara keppninar og voru Bolvíkingar áberandi í hópi keppenda:

 

Kolbeinn Sæmundur Hrólfsson
Karolína Sif Benediktsdóttir og Ólöf Einarsdóttir
Erna Kristín Elíasdóttir
Margrét Linda Antonsdóttir
Emil Uni Elvarsson
Hulda María Sigurðardóttir
Kristín Helga Hagbarðsdóttir
Sigríður Erla Magnúsdóttir

 

Í dómnefnd voru Gísli Halldórsson, Ingun Ósk Sturludóttir og Haukur Magnússon og féllu úrslit þannig:  

 

1. sæti Kristín Helga Hagbarðsdóttir 
2. sæti Hilda María Sigurðardóttir 
3. sæti Emil Uni Elvarsson

 

Kynnir var Svava Trausta en keppnin er ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Eldra efni
Fréttir | 12.2.2018 08:06:20
Fréttir | 7.2.2018 14:29:17
Fréttir | 1.2.2018 14:14:12
Fréttir | 1.2.2018 13:28:09
Fréttir | 15.12.2017 15:13:24
Fréttir | 15.12.2017 10:28:30 | bb.is
Fréttir | 14.12.2017 09:02:09
Fréttir | 3.12.2017 11:32:58
Fréttir | 28.11.2017 08:40:40
Fréttir | 27.11.2017 15:55:19
Fréttir | 22.11.2017 15:17:02
Fréttir | 9.11.2017 08:50:25
Fréttir | 1.11.2017 08:53:44
Fréttir | 31.10.2017 09:16:17
Fréttir | 27.10.2017 09:36:35
Fréttir | 19.10.2017 10:23:22
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar