Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 17.1.2019 14:41:08 |
Söngkeppni NMÍ 2019

Söngkeppni Nemendafélags Menntaskólans á Ísafirði verður haldin 18. janúar í Félagsheimili Bolungarvíkur.

 

Keppnin hefst kl. 20:00 en þá munu hæfileikaríkir nemendur úr skólanum keppa og bráðgreind dómnefnd ákveður sigurvegara sem keppir síðan fyrir hönd skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.

 

Við hvetjum alla til að mæta á þessa frábæru skemmtun. 

 

Miðaverð NMÍ: 2.000 kr. - ÓNMÍ: 3.000 kr.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.