Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 30.1.2019 09:15:44 |
Milliliðalaust í heita pottinum

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, situr fyrir svörum laugardaginn 2. febrúar 2019 kl. 10-11 í heita pottinum í Musteri vatns og vellíðunar.

 

Finnbogi fer fyrst yfir stöðuna í samningamálunum og situr síðan fyrir svörum, en Finnbogi er í samningaráði Starfsgreinasambands Íslands. Magnús Már Jakobsson er fundarstjóri. 

 

Þetta er nýbreytni í Musterinu og spennandi verður að sjá hvernig til tekst.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.