Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 6.2.2019 14:13:59 |
Starfskraftur til afleysinga

Bolungarvíkurhöfn óskar eftir að ráða starfskraft til afleysinga.

 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Hæfniskröfur

  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Almenn tölvukunnátta.
  • Vinnuvélaréttindi kostur en ekki skilyrði

 

Umsækjandi þarf að hafa góð, mannleg samskipti að leiðarljósi og almenna snyrtimennsku í fyrirrúmi.

 

Umsóknir sendist á Stefán Pétur Viðarsson, yfirhafnarvörð, stefanv@bolungarvik.is, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 894 4866. 

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamingum viðkomandi stéttarfélags.

 

Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar næstkomandi.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.