Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 19.2.2019 11:34:13 |
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2019

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

 

Í ár heiðrum við minningu Stafáns Karls leikara. Yngsta- og miðstig leika og syngja.  

 

Unglingastig sýnir 


LATIBÆR - GLANNI GLÆPUR


Aðganseyrir

Fullorðnir (18+): 1.000 kr.
Börn 1-18: 500 kr.
1.-6. bekkur GB: 0 kr.
1.-10. bekkur GB: 500 kr.

Allir velkomnir!


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.