Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 27.3.2019 13:26:36 |
Framkvæmdasjóður styrkir útsýnispall á Bolafjalli

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um styrkveitingar úr sjóðnum vorið 2019 og úthlutað samtals 27 m.kr. til bygginar útsýnispalls á Bolafjalli. 

 

Einungis er verið að styrkja hluta af umbeðinni styrkupphæð, þ.e gerð deiliskipulags, hönnunar og 1. áfanga aðkomuvegar.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.