Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 15.4.2019 15:37:15 |
Krot & Krass - opin vinnustofa

Listamenn Krots & Krass verða með opna vinnustofu á skírdag kl. 16:00-21:00 í Bakka Art Residensy í Bolungarvík.

 

Sýndar verða skissur og verk sem unnin hafa verið síðustu daga út frá viðvarandi rannsókn listamannanna á Höfðaletri.

 

Gengið er inn á horni Brimbrjótsgötu og Hafnargötu.

 

www.instragram.com/krotkrass


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.