Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 19.4.2019 13:58:35 |
Ljósmyndasýning Önnu Ingimars

Ljósmyndasýngin Önnu Ingimars var opuð í sal ráðhúss Bolungarvíkur í gær.

 

Fjölmenni var við opnunina og mikil ánægja meðal gesta. 

 

Sýningin verður opin:

17:00-20:00 föstudagurinn langi
17:00-20:00 laugardagur fyrir páska
17:00-20:00 páskadagur

 

Sýningin er í fundarsal ráðhúss Bolungarvíkur og er sölusýning.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.