Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Fréttir | 13.2.2020 08:34:33 |
Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur 2020

Árshátíð Grunnskóla Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:15 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

 

Aðgangseyrir er 1.000 kr. fyrir 16 ára og eldri og 500 kr. fyrir börn, en það er frítt fyrir nemendur 1.-6. bekkjar í Grunnskóla Bolungarvíkur.

 

Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er „Í þá gömlu góðu daga“. Unglingastigið sýnir brot úr Bugsy Malone. 

 

Í hléi verða seldar veitingar.

 

Allir eru velkomnir!


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.