Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Víkari vikunnar | 16.2.2018 20:03:01 |

Víkari vikunnar hefur nú göngu sína á ný eftir nokkurt hlé. Bolvíkingar þekkja flestir vel til Laddawan Dagbjartsson eða Da eins og hún er ætíð kölluð.

 

Laddawan flutti til Bolungarvíkur 20. nóvember 1997 og hefur allt frá þeim degi setti mark sitt á lífið í Bolungarvík. Þegar hún flutti til Bolungarvík með eiginmanni sínum Ómari Dagbjartssyni hafði hún starfað sem íþróttaþjálfari í heimalandi sínu, Tælandi, og var það hennar fyrsta hugsun að nýta menntun sína og hæfileika á nýja staðnum. Þó það þyki sjálfsagt mál að ná sér í menntun á Íslandi þá segir Laddawan að þannig sé það ekki í Tælandi. Þar er það eftirsóknarvert að ná sér í menntun og hún hafi ekki getað hugsað sér annað en að nýta þá menntun sem ...


Víkari vikunnar | 29.1.2014 19:43:11 |

Ásta Björg Björgvinsdóttir er víkari vikunnar að þessu sinni. Ásta er dóttir Guðrúnar Stellu Gissurardóttur og Björgvins Óskarssonar, fósturfaðir Ástu er Jóhann Hannibalsson sem oftar en ekki er kenndur við Hanhól í Syðridal. Þegar Ásta flutti til Bolungarvíkur ásamt móður sinni gekk hún í Grunnskóla Bolungarvík og fór að honum loknum í Menntaskólann á Ísafirði. Það má með sanni segja að eftir menntaskólann hafi ævintýraboltinn aldeilis farið að rúlla.


       Ásta Björg er lagahöfundur lagsins „Eftir eitt lag“ sem er eitt af þeim tíu lögum sem keppa um sæti í Eurovision. Lagið verður flutt  í fyrri lotu Söngvakeppni sjónvarpsins laugardaginn 1. febrúar. Höfundur texta lagsins er Bergrún Íris Sævarsdóttir og flytjandi er Gréta Mjöll ...


Víkari vikunnar | 19.11.2013 06:02:21 |

Að þessu sinni er Guðbjörn Hólm Víkari vikunnar. Guðbjörn komst nýlega í fréttirnar fyrir gott gengi á bikarmóti IFBB þar sem hann lenti í öðru sæti í flokknum Vaxtarrækt unglinga. Guðbjörn fjallar um búsetu sína í Bolungarvík á einlægan hátt, gefum honum orðið.

 

Ég er núna búsettur á Akureyri en bjó í Bolungarvík með mömmu minni henni Díönu, Bjarka stjúpföður mínum og systkinum mínum tveimur, þeim Hjálmari Erni og Þórdísi Elínu. Ég bjó þar frá 7 ára aldri og þar til ég varð 18 ára en á undan því hafði ég búið með móður minni á Ísafirði, þar sem ég fæddist, og í Noregi. Ég á líka fjölskyldu á Ísafirði en faðir minn hann Veigar, Didda konan hans og systur mínar þrjár, þær Særún Thelma, ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Íbúð óskast.

Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð frá 1 maí til 1 sept. Gott væri ef einhver húsgögn fylgdu með. Uppl í síma 8658093 eða lbrynjarsson@gmail.com

Eldra efni
Víkari vikunnar | 9.9.2013 15:07:02
Víkari vikunnar | 3.7.2013 18:00:00
Víkari vikunnar | 20.11.2012 14:45:08
Víkari vikunnar | 15.10.2012 11:48:40
Víkari vikunnar | 9.10.2012 16:21:26
Víkari vikunnar | 24.9.2012 08:26:31
Víkari vikunnar | 17.9.2012 15:44:28
Víkari vikunnar | 3.9.2012 17:20:59
Víkari vikunnar | 27.8.2012 21:28:40
Víkari vikunnar | 20.8.2012 10:06:20
Víkari vikunnar | 13.8.2012 09:00:49
Víkari vikunnar | 30.7.2012 21:42:11
Víkari vikunnar | 23.7.2012 15:52:54
Víkari vikunnar | 16.7.2012 13:23:35
Víkari vikunnar | 9.7.2012 22:20:38
Víkari vikunnar | 2.7.2012 19:26:38
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.