Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 13.4.2015 21:34:36 | Morgunblaðið

„Sag­an seg­ir frá borg­ar­strákn­um Tomma sem elt­ir kær­ust­una eitt sum­ar vest­ur á firði en hún er frá Ísaf­irði. Hann er á leiðinni í meist­ara­nám um haustið og er svona að velta ýmsu fyr­ir sér. Kær­ast­an redd­ar Tomma vinnu á golf­vell­in­um í Bol­ung­ar­vík, en hann fór vest­ur bara til þess að vera með henni yfir sum­arið. Stuttu síðar er okk­ar manni „dömpað og þá er hann fast­ur í vík­inni.“

 

Þetta seg­ir kvik­mynda­gerðarmaður­inn Snæv­ar Sölva­son í samtalil við Morgunblaðið um nýj­ustu kvik­mynd sína, Al­batross. Er mynd­in stærsta verk­efni þessa unga kvik­mynda­gerðamanns og er nú verið að fjár­magna eft­ir­vinnslu henn­ar með söfn­un á Karol­ina fund.

 

Snæv­ar seg­ir ...


Menning og mannlíf | 9.4.2015 12:18:46 |

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér til Bolungarvíkur með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" föstudagskvöldið 10. apríl nk. Pétur er eins og alþjóð veit einstaklega skemmtilegur og eftirsóttur uppistandari auk þess sem hann hefur unnið marga og stóra sigra í kvikmyndum og sjónvarpi.
 

Sýningin PÉTUR JÓHANN ÓHEFLAÐUR er 2 klst uppistandssýning samin af Pétri sjálfum. Síðustu mánuði hefur hann flakkað um Ísland með sýninguna og fyllt hvert húsið á fætur öðru.
 

Forsala miða er hafin og fer fram hjá Benna Sig í félagsheimilinu alla virka daga milli kl 09:00 og 16:00. Verð er kr. 2.900 í forsölu en kr. 3.900 við hurð.
16 ára aldurstakmark er á sýninguna.
 

Húsið opnar kl 20:00 en sýningin hefst kl. 21:00.  Skynsamlegt er að mæta snemma til að ná ...


Menning og mannlíf | 29.3.2015 09:58:30 |

Opið verður alla páskana í Einarshúsi frá 11-18 og ætlar hinn nýráðni Eyvndur Atli að bjóða upp á hinar fínustu trakteringar. Ilmandi sjávarréttasúpa verður í pottinum en auk þess verður hægt að fá borgara og kjúklingasalat í bland við gómsætt kaffibakkelsi og brauðmeti af ýmsu tagi.

Gestir geta virt fyrir sér sýninguna í kjallara hússins sem var sett upp sl. haust og skoðað þær breytingar sem átt hafa sér stað í kjallaranum í vetur en búið er að útbúa tvö herbergi þar sem áður var bar og koníaksstofa. Stefnt er að því að setja þar upp lítinn bar svo hægt verði að halda pöbbatemningunni þegar það á við og bjóða uppá litla viðburði endrum og eins.

Stefnt er að húsið opni fyrir sumartraffík þann 1. maí næstkomandi.

 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Menning og mannlíf | 13.3.2015 09:35:57
Menning og mannlíf | 5.3.2015 17:28:11
Menning og mannlíf | 25.2.2015 11:25:20
Menning og mannlíf | 18.2.2015 15:51:27
Menning og mannlíf | 11.2.2015 11:26:08
Menning og mannlíf | 5.2.2015 08:06:11
Menning og mannlíf | 31.1.2015 07:57:56
Menning og mannlíf | 15.1.2015 23:11:49
Menning og mannlíf | 9.1.2015 14:29:37
Menning og mannlíf | 6.1.2015 09:00:00
Menning og mannlíf | 17.12.2014 12:53:57
Menning og mannlíf | 10.12.2014 21:50:45
Menning og mannlíf | 27.11.2014 01:00:31
Menning og mannlíf | 25.11.2014 00:41:11
Menning og mannlíf | 20.11.2014 21:37:13
Menning og mannlíf | 19.11.2014 22:52:22
Næstu viðburðir
föstudagur, 1. maí 2015
Spilavist í Einarshúsi

Lokakvöld í þriggja kvölda keppni hefst kl. 21:00

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Smelltu til að skoða Bæjarráð viðurkennir 45% launahækkun
21.1.2015 11:43:36

Bæjarráð Bolungavíkur hefur loksins séð ástæðu til þess að segja frá ríflegri kauphækkun til bæjarfulltrúa sem bæjarstjórnin samþykkti  17. desember á ...

Myndbandið
Nýleg virkni