Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Þú þarft Flash plugin til að sjá þennan banner!
Menning og mannlíf | 28.3.2014 18:43:48 |

Meistaraflokkur kvenna BÍ/Bolungarvík í knattspyrnu hefur dregið út tæplega 50 heppna vinningshafa í línuhappdrættinu sem þær stóðu fyrir. Vinningshöfum verða tilkynntir um helgina og vinningum keyrt út á mánudaginn 31. mars.


Menning og mannlíf | 28.3.2014 11:40:43 |

Nótan sem er uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins var haldin í fimmta sinn nú í vetur. Á svæðistónleikum Nótunnar á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norð-Vesturlandi voru 25 atriði þar sem nemendur frá 10 tónlistarskólum komu fram. Af þessum 25 atrinum voru 10 atriði sem fengu sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi tónlistarflutning og 3 tónlistaratriði voru valin áfram á lokahátíð Nótunnar sem fór fram í Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík sunnudaginn 23. mars sl.

 

Tónlistarskóli Bolungarvíkur sendi eitt atriði á svæðistónleika Nótunnar en það var píanónemandinn Oliver Rähni. Hann fékk viðurkenningarskjal og verðlaunagrip Nótunnar fyrir framúrskarandi atriði á svæðitónleikunum. En Oliver Rähni var einnig valinn til að koma fram á Lokahátíð Nótunnar sem fór fram í ...


Menning og mannlíf | 18.3.2014 23:04:48 |

Kútmagakvöld og fiskihlaðborð að hætti Snorra Bogasonar verður haldið í samstarfi við Lionklúbbinn 22. mars næstkomandi. Það er enginn annar er nýheimflutti Bolvíkingurinn Kristján Jón hinn eini sanni gleðigjafi með meiru sem sér um veislustjórn. Smá vísa kviknaði í tilefni Kútmagakvöldsins:

 

Kátir skulu karlar á kútmagakvöldi

Vambir sínar fylla af ýmsu góðgæti.

Gleðigjafaglundur þeir drekka stíft af stút.

Þá geislar gjarnan galsinn af hverjum labbakút.

 

Verð 7500 kr.og herlegheitin hefjast kl. 20:00

 

Brýnt er að panta borð tímanlega eða í sl. að kvöldi 20. mars.

 

Allir kátir karlar hvattir til að mæta

 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

x64 tölvuþjónusta

Tölvuþjónustan x64 hefur opnað þjónustu sína á efstu hæð frystihússins í Bolungarvík. facebook.com/tolvurogtaekni

Eldra efni
Menning og mannlíf | 7.3.2014 16:29:00
Menning og mannlíf | 26.2.2014 23:14:52
Menning og mannlíf | 26.2.2014 21:46:10
Menning og mannlíf | 11.2.2014 21:18:48
Menning og mannlíf | 5.2.2014 21:13:20
Menning og mannlíf | 30.1.2014 23:18:55
Menning og mannlíf | 23.1.2014 11:24:02
Menning og mannlíf | 22.1.2014 15:21:41
Menning og mannlíf | 22.1.2014 00:03:21
Menning og mannlíf | 25.12.2013 23:25:04
Menning og mannlíf | 2.12.2013 21:38:26
Menning og mannlíf | 2.12.2013 09:59:17
Menning og mannlíf | 29.11.2013 16:54:53
Menning og mannlíf | 29.11.2013 13:17:00
Menning og mannlíf | 27.11.2013 15:10:23
Menning og mannlíf | 19.11.2013 22:00:45
Næstu viðburðir
Í dag föstudagur, 18. apríl 2014
Pálmi Gestsson les Passíusálmanna í Hólskirkju

Pálmi Gestsson leikari les Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar á 400 ára fæðingarafmæli sálmaskáldsins. Lestur Passíusálmanna hefst kl.13:00 og stendur fram eftir degi. Allir velkomnir

sunnudagur, 20. apríl 2014
Hátíðarmessa Páskadag.

Hátíðarmessa kl. 9:00 að morgni páskadags. Upprisu Jesú Krists fagnað. Allir velkomnir.

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Fjör á þorrablóti eldri borgara
Félag eldri borgara í Bolungarvík hélt sitt árvissa þorrablót í Safnaðarheimilinu 14. febrúar 2014. Boðið var upp á þorramat frá bræðrunum á Núpi og fjölmörg skemmtiatriði. Að borðhaldi loknu var stiginn dans við undirleik Benedikts Sigurðsson sem þandi nikkuna af mikilli lilst. Ljósmyndari ...

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Félagsfærni
20.1.2014 23:17:42

Félagsfærni (social skills) er hæfileikinn til að hafa góð og gagnleg samskipti við annað fólk.  Við tökum oft þessari færni okkar sem sjálfsögðum hlut án þess að gera okkur grein fyrir ...

Smelltu til að skoða Einbeittur brota- og gjafavilji sjávarútvegsráðherra
15.1.2014 18:00:20

Sjávarútvegsráðherra var um síðustu helgi gestur í sjónvarpsþættinum Sunnudagsmorgunn í Ríkisútvarpinu. Þar kom fram einbeittur vilji hans til þess að afhenda útgerðinni ...

Myndbandið
Nýleg virkni