Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 30.1.2018 14:02:04 |
Börn heimsækja hjúkrunarheimilið Berg

Undanfarin ár hefur orðið sú hefð að börn í leikskólanum Glaðheimum í Bolungarvík hafa farið í heimsókn á hjúkrunarheimilið Berg. Allar deildir leikskólans heimsækja hjúkrunarheimilið og íbúa þess reglulega.

Heimsóknir barnanna brúa kynslóðabil á milli þeirra og íbúa Bergs. Það er oftar en ekki erfitt að sjá hver hefur mest gaman af heimsóknunum, börnin, starfsmenn eða íbúar.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.