Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Menning og mannlíf | 1.2.2018 10:28:07 |
Kvöld með KK í Félagsheimilinu

Kristján Kristjánsson eða KK mun halda tónleika í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 2. febrúar. KK verður einn með gítarinn og mun fara yfir ferilinn og segja sögur í bland við öll flottu lögin. 

 

Tónleikarnir hefjast kl 21:00 en húsið opnar kl. 20:00. Búast má við fjölmenni á tónleikana og því verður forsala í FHB frá kl. 17-19 sama dag. Miðaverð er 3.000 kr.


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.