Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Pistlar | 13.12.2017 16:55:00 | Baldur Smári Einarsson

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti fjárhagsáætlun og gjaldskrár fyrir árið 2018 á fundi sínum í gær. Fjárhagsáætlunin ber merki þess góða árangurs sem náðst hefur í stjórnun fjármála bæjarins á undanförnum árum og skapar grunn að betri Bolungarvík. Gert er ráð fyrir 19 milljón króna afgangi af rekstri árið 2018 og verður svokallað veltufé frá rekstri 130 milljónir sem skapar svigrúm til framkvæmda. Skuldahlutfallið verður 110% sem er vel fyrir neðan þau 150% mörk sem sveitarstjórnarlög kveða á um og hefur þetta hlutfall lækkað jafnt og þétt undanfarin ár.


Nýr leikskóli

Stærsta verkefni næsta árs verður stækkun leikskólans Glaðheima við Hlíðarstræti en fyrsti áfangi þeirrar framkvæmdar mun kosta 75 milljónir. Þessi framkvæmd mun valda byltingu í ...


Pistlar | 16.10.2015 07:00:00 |

Ásgerður Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur í Bolungarvík flutti áhrifamikið erindi á málþinginu "Allir læsir" sem haldið var í Grunnskóla Bolungarvíkur fyrir ári síðan eða þann 18. október 2014.

 - - - - - - - - - - - 

Komið þið sæl.

 

Ég heiti Ásgerður Magnúsdóttir og ég er lesblind. 

 

Þegar ég var beðin um að koma hingað og segja frá reynslu minni af því að fara í gegn um skólakerfið með lesblindu þá fannst mér ég nú ekki vera rétta manneskjan til þess, það er svo langt síðan ég var í Grunnskóla og svo margt hefur breyst síðan þá.

 

Ég tók þó ákvörðun um að koma hingað og segja sögu mína ef það gæti hjálpað einhverjum. Hvort sem það væri hvatning fyrir ...


Pistlar | 13.11.2014 00:51:22 | Jónas Guðmundsson

Þessi fyrirsögn er fengin úr grein Einars K. Guðfinnssonar, sem birtist á dögunum á vef hans www.ekg.is  og víðar, um mikið gildi hverfiskráa (pöbba) fyrir bresk þorp. Að minni hyggju gat fyrirsögnin allt eins átt við um gildi þess fyrir Bolungarvík og aðra svipaða staði að þar væri góður samastaður og vettvangur fyrir fólk til að eiga samfundi og auðga þannig samfélagið.  Betri vettvangur fyrir slíkt í Bolungarvík en Lionsklúbbur Bolungarvíkur er vandfundinn líkt og raunar aðrir Lionsklúbbar vítt og breitt um landsbyggðirnar.

 

Það leit illa út með starf klúbbsins þegar fyrir lá að Ragna og Jón Bjarni, vertar í Einarshúsi, ætluðu að færa sig um set og hafa vetursetu á Reykjavíkursvæðinu og loka Einarshúsi á meðan. Sem betur björguðu þau Sigurbjörg og Halldór málum og ætla að halda ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Íbúð óskast.

Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð frá 1 maí til 1 sept. Gott væri ef einhver húsgögn fylgdu með. Uppl í síma 8658093 eða lbrynjarsson@gmail.com

Eldra efni
Pistlar | 22.3.2014 12:06:41 | Trausti Hafliðason / Viðskiptablaðið
Pistlar | 7.1.2014 11:24:12
Pistlar | 21.8.2013 11:00:33 | Guðný Hildur Magnúsdóttir
Pistlar | 18.6.2013 23:21:05 | Ylfa Mist Helgadóttir
Pistlar | 10.5.2013 11:09:35 | Karl Hallgrímsson
Pistlar | 20.3.2013 18:14:41
Pistlar | 5.2.2013 20:18:23
Pistlar | 15.12.2012 07:22:23
Pistlar | 12.7.2012 16:51:02 | Halla Signý Kristjánsdóttir
Pistlar | 27.5.2012 21:20:20
Pistlar | 1.4.2012 22:13:15 | Berta Hrönn Einarsdóttir
Pistlar | 29.2.2012 21:54:01
Pistlar | 22.12.2009 | Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Pistlar | 29.1.2009
Pistlar | 8.12.2008 | Agnar Gunnarsson
Pistlar | 24.6.2008 | Ragna J. Magnúsdóttir
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.