
Öðruvísi sjónarhorn
.jpg)
Á þessari mynd sést Óshyrnan frá öðruvísi sjónarhorni en vegurinn sem er á myndinni var lagður út fyrir ófæru árið 1992. Hann stóð þó stutt eða rétt á meðan grjót var tekið í hafnargarðinn. Myndin er úr myndasafni Kristnýjar Pálmadóttur og aðra mynd frá sama sjónarhorni má sjá ef stutt er á myndaflipann hér fyrir neðan.

Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.