Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Aðsendar greinar | 20.10.2016 17:24:40 | Jóhann Bæring Pálmason

Ágæti frambjóðandi

 

Nú styttist óðum í kjördag og kosningaloforðin þeytast fram á völlinn sem aldrei fyrr. Umræðan virðist snúast að stóru leyti um hver geti unnið með hverjum en ekki hvaða samleið málefni flokkanna eiga. ESB, stjórnarskráin, utanríkismál, flóttamenn, umhverfismál, auðlindir landsins og svo framvegis eru málin sem ætlast er til að kjósendur taki afstöðu með og á móti.

 

Eitt er það málefni sem fáir virðast þó vera að velta sér upp úr. Framfærslukostnaður heimilanna í landinu. Hvernig hafa heimilin það fjárhagslega?

 

Á heimasíðu Hagstofunnar er að finna upplýsingar um meðallaun karla og kvenna. Á árinu 2014 höfðu karlar að meðaltali kr. 493.000- á mánuði en konur kr. 413.000-. Þar er einnig að finna launavísitöluna svokölluðu en frá því ...


Aðsendar greinar | 18.5.2016 23:04:46 | Benni Sig

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. Stolt okkar Bolvíkinga, fyrirtæki Einars Guðfinnssonar, hætti rekstri eftir erfiðleika og voru mörg erfið ár á vinnumarkaðnum hér í fallega bænum okkar. Ég tala út frá mínu brjósti þegar ég segi að ég er í fyrsta sinn að upplifa þá tilfinningu að bjart sé framundan, virkilega bjart. Í fyrsta sinn í langan tíma sé ég fólk almennt leggja sig mikið fram um að laga hús sín, garðinn og almennt í kringum sig. Fólk er bjartsýnt. Mikil gróska er í atvinnulífi okkar hér í Víkinni fögru og allskyns sprotafyrirtæki að fæðast sem og gamalgrónu undirstöðurnar okkar, sjávarútvegurinn. Hér kraumar um allt skapandi hugsun, og ...


Aðsendar greinar | 26.1.2016 22:38:05 | Kristinn H Gunnarsson

Jón Þorgeir Einarsson, endurskoðandi í Bolungavík er með  nokkar ásakanir í minn garð í grein á bb.is í gær. Þeim er nauðsynlegt að svara. Fyrst er til að taka að endurskoðandinn segir að í 4. tbl. blaðsins Vestfirðir 2015 séu ýmsar rangar staðhæfingar af minni hálfu og viðmælanda og sú alvarlegasta að endurskoðand hefði logið fyrir dómi.

Héraðsdómurinn

Í blaðinu er á bls 2 umfjöllun um  nýfallinn dóm í Héraðsdómi Vestfjarða. Sjómaður sem rætt var við höfðaði mál á hendur útgerð í bænum vegna vangoldinna launa. Jón Þorgeir Einarsson annaðist alla launaútreikninga fyrir útgerðina og var kallaður fyrir dóminn til þess að vitna um hver launakjörin hefðu verið.  Launaútreikningum var áfátt þar sem á launaseðlum var ekki hægt að sjá hver skiptahluturinn  ...


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

Íbúð óskast.

Óska eftir stúdíó eða 2 herb íbúð frá 1 maí til 1 sept. Gott væri ef einhver húsgögn fylgdu með. Uppl í síma 8658093 eða lbrynjarsson@gmail.com

Eldra efni
Aðsendar greinar | 25.1.2016 16:40:55 | Jón Þorgeir Einarsson
Aðsendar greinar | 30.4.2015 16:03:57 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 22.1.2015 18:01:07 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 21.1.2015 11:43:36 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 2.6.2014 12:52:39 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 30.5.2014 23:37:44 | Elías Jónatansson
Aðsendar greinar | 30.5.2014 19:08:05 | Soffía Vagnsdóttir
Aðsendar greinar | 30.5.2014 13:20:00 | Baldur Smári Einarsson
Aðsendar greinar | 29.5.2014 18:20:17 | Einar Guðmundsson
Aðsendar greinar | 28.5.2014 11:51:00 | Birna Hjaltalín og Guðlaug Rós
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:58:15 | Guðrún Stella Gissurardóttir
Aðsendar greinar | 26.5.2014 00:54:32 | Margrét Jómundsdóttir
Aðsendar greinar | 24.5.2014 14:45:48 | Kristinn H. Gunnarsson
Aðsendar greinar | 23.5.2014 11:02:46 | Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir
Aðsendar greinar | 21.5.2014 10:08:39 | Þóra Hansdottir
Aðsendar greinar | 13.5.2014 11:42:15 | Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir
Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.