Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Nýfæddir Víkarar | 12.9.2016 17:02:56 |

Fimmtudaginn 8. september, fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða dreng sem var 50,5 cm á lengd og 3490 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar drengsins eru þau Edyta Sylwia Klimek og Mariusz Klimek. Ljósmóðirin sem tók á móti drengnum var Katrín Sif Sigurgeirsdóttir. Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.


Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is 


Nýfæddir Víkarar | 5.9.2016 13:15:53 |

Þriðjudaginn 30. ágúst, fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða stúlku sem var 50 cm á lengd og 3745 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar stúlkunnar eru þau Ásta Ákadóttir og Þorsteinn Elías Sigurðsson. Ljósmóðirin sem tók á móti stúlkunni var Erla Rún Sigurjónsdóttir. Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.


Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Nýfæddir Víkarar | 15.8.2016 22:51:57 |

Mánudaginn 8. ágúst, fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða dreng sem var 53 cm á lengd og 4555 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar drengsins eru þau Monika Gawek og Krzysztof Mazur. Ljósmóðirin sem tók á móti drengnum var Björg Sigurðardóttir. Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.


Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is 


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Eldra efni
Nýfæddir Víkarar | 4.8.2016 19:41:39
Nýfæddir Víkarar | 30.3.2016 13:25:38
Nýfæddir Víkarar | 8.3.2016 21:03:23
Nýfæddir Víkarar | 7.1.2016 08:55:12
Nýfæddir Víkarar | 3.12.2015 20:20:20
Nýfæddir Víkarar | 14.11.2015 15:13:04
Nýfæddir Víkarar | 23.10.2015 22:41:43
Nýfæddir Víkarar | 19.10.2015 09:00:00
Nýfæddir Víkarar | 17.10.2015 18:16:37
Nýfæddir Víkarar | 15.10.2015 23:25:27
Nýfæddir Víkarar | 14.10.2015 18:20:18
Nýfæddir Víkarar | 24.8.2015 21:42:04
Nýfæddir Víkarar | 15.7.2015 13:30:56
Nýfæddir Víkarar | 20.4.2015 18:25:45
Nýfæddir Víkarar | 11.1.2015 18:08:50
Nýfæddir Víkarar | 5.8.2014 16:56:28
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Hvað skal kjósa? Opið bréf til frambjóðenda
20.10.2016 17:24:40

Ágæti frambjóðandi

 

Nú styttist óðum í kjördag og kosningaloforðin þeytast fram á völlinn sem aldrei fyrr. Umræðan virðist snúast að stóru leyti um hver geti ...

Smelltu til að skoða Björt Bolungarvík!
18.5.2016 23:04:46

Loksins.

 

Frá því ég fór út á vinnumarkaðinn fyrir þónokkrum árum síðan hefur gengið á ýmsu í atvinnulífi okkar hér í Bolungarvík. ...

Myndbandið
Nýleg virkni