Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Nýfæddir Víkarar | 24.8.2015 21:42:04 |

Laugardaginn 1. ágúst fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða dreng sem var 52 cm á lengd og 4255 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar drengsins eru þau Kristín Guðný Sigurðardóttir og Guðmundur Hjalti Sigurðsson. Ljósmóðirin sem tók á móti drengnum var Björg Sigurðardóttir.

 

Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, http://fsi.is/nyburar/
Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Nýfæddir Víkarar | 15.7.2015 13:30:56 |

Laugardaginn 29. júní fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða dreng sem hlotið hefur nafnið Hrólfur Jóhann. Drengurinn var 50 cm á lengd og 3590 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar drengsins eru þau Helena Sævarsdóttir og Ágúst Svavar Hrólfsson. Ljósmóðirin sem tók á móti drengnum var Erla Rún Sigurjónsdóttir.

 

Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, http://fsi.is/nyburar/
Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Nýfæddir Víkarar | 20.4.2015 18:25:45 |

Föstudaginn 17. apríl fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða stúllku sem var 52 cm á lengd og 3760 grömm að þyngd. Foreldrar stúlkunnar eru þau Arndís Aðalbjörg Finnbogadóttir og Sigurður Friðgeir Friðriksson. Ljósmóðirin sem tók á móti stúlkunni var Erla Rún Sigurjónsdóttir.

 

Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Vantar þig iðnaðarmann ?

Tek að allskonar verk tengd smíðavinnu Húsasmíði-sólpallasmíði-viðgerðir og fl. Finnbogi Bjarnason Húsasmiður Gsm.8639934

Eldra efni
Nýfæddir Víkarar | 11.1.2015 18:08:50
Nýfæddir Víkarar | 5.8.2014 16:56:28
Nýfæddir Víkarar | 19.3.2014 21:31:20
Nýfæddir Víkarar | 7.3.2014 10:22:35
Nýfæddir Víkarar | 4.3.2014 15:10:53
Nýfæddir Víkarar | 18.9.2013 00:08:18
Nýfæddir Víkarar | 9.9.2013 15:16:10
Nýfæddir Víkarar | 3.9.2013 22:09:02
Nýfæddir Víkarar | 24.6.2013 01:02:53
Nýfæddir Víkarar | 26.2.2013 23:59:12
Nýfæddir Víkarar | 15.2.2013 23:19:36
Nýfæddir Víkarar | 2.9.2012 22:10:38
Nýfæddir Víkarar | 10.8.2012 23:50:11
Nýfæddir Víkarar | 18.7.2012 19:01:21
Nýfæddir Víkarar | 22.6.2012 14:36:04
Nýfæddir Víkarar | 1.6.2012 12:05:29
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Gull í mund
30.4.2015 16:03:57

Bæjarráð Bolungarvíkur ákvað á fundi sínum í gær að auka opnun Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar og verður framvegis opið frá kl. 06:15 á morgnana virka ...

Smelltu til að skoða Að gefnu tilefni
22.1.2015 18:01:07

Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl.  Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins ...

Myndbandið
Nýleg virkni