Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Nýfæddir Víkarar | 5.8.2014 16:56:28 |

Föstudaginn 11. júlí fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða stúllku sem var 52 cm á lengd og 3860 grömm að þyngd. Foreldrar stúlkunnar eru þau Málfríður Þorvaldsdóttir og Sigurður Kjartan Hálfdánsson. Ljósmóðirin sem tók á móti stúlkunni var Sigrún Rósa Vilhjálmsdóttir.

Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Nýfæddir Víkarar | 19.3.2014 21:31:20 |

Fimmtudaginn 13. mars sl. kl. 01:49 fæddist nýr Bolvíkingur á Landsspítalanum í Reykjavík. Þar var um að ræða stúlku sem vóg 4.170 grömm eða 17 merkur og var 52 cm að lengd. Foreldrar stúlkunnar eru Guðrún Ósk Ásmundsdóttir og Baldur G. Ingimarsson. Litla stúlkan er komin heim í Víkina og hefur sofið eins og ljós í Vestfjarðaloftinu.

 

Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Nýfæddir Víkarar | 7.3.2014 10:22:35 |

Mánudaginn 3. mars  fæddist nýr Bolvíkingur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Þar var um að ræða dreng sem var 51 cm að lengd og 3.420 grömm að þyngd. Foreldrar stúlkunnar eru Heiða Björk Guðmunsdóttir og Guðmundur Kristinn Albertsson. Ljósmóðirin sem tók á móti stúlkunni var Sigrún Rósa Vilhjálmsdóttir.

Frá þessu er greint á nýburasíðu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Smáauglýsingar

Smáauglýsingar á Víkari.is

Viltu kaupa/selja/leigja? Skráðu smáauglýsinguna þína á Víkari.is

BJARNABÚÐ

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM- BARNAFATNAÐUR - KVENNFATNAÐUR - LEIKFÖNG - GJAFAVARA - OG. FL OG. FL. KVEÐJA BJARNABÚÐ EIN STÖK BÚÐ

Ótrúlegt úrval í Vélvirkjanum

Ótrúlegt úrval af vörum í verslun okkar að Aðalstræti 13-15. Verslunin er oft kölluð ótrúlega búðin. Vélvirkinn s/f verslun.

Hlíðarstræti 8 til sölu.

Húsið er 120 m2 og áfastur 23 m2 bílskúr sem er í dag herbergi og geymsla. Samtals 4 svefnherbergi. Einnig 6 m2 garðhús. Tilboð óskast. U. 8920854

Eldra efni
Nýfæddir Víkarar | 4.3.2014 15:10:53
Nýfæddir Víkarar | 18.9.2013 00:08:18
Nýfæddir Víkarar | 9.9.2013 15:16:10
Nýfæddir Víkarar | 3.9.2013 22:09:02
Nýfæddir Víkarar | 24.6.2013 01:02:53
Nýfæddir Víkarar | 26.2.2013 23:59:12
Nýfæddir Víkarar | 15.2.2013 23:19:36
Nýfæddir Víkarar | 2.9.2012 22:10:38
Nýfæddir Víkarar | 10.8.2012 23:50:11
Nýfæddir Víkarar | 18.7.2012 19:01:21
Nýfæddir Víkarar | 22.6.2012 14:36:04
Nýfæddir Víkarar | 1.6.2012 12:05:29
Nýfæddir Víkarar | 26.5.2012 17:18:33
Nýfæddir Víkarar | 2.5.2012 15:03:18
Nýfæddir Víkarar | 28.4.2012 22:08:48
Nýfæddir Víkarar | 2.4.2012 21:53:11
Næstu viðburðir
miðvikudagur, 24. desember 2014
Aftansöngur í Hólskirkju

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18.00.

fimmtudagur, 25. desember 2014
Hátíðarmessa á jóladag

Hátíðarmessa á jóladag kl. 14.00.

sunnudagur, 28. desember 2014
Jólaball Brautarinnar

Jólaball Brautarinnar Sunnudaginn 28. desember kl 14 verður jólaball í Grunnskólanum. Heyrst hefur að jólasveinar muni láta sjá sig! Frítt inn

Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Vígsla snjóflóðagarðanna
Snjóflóðavarnargarðarnir Vörður og Vaki í Bolungarvík voru vígðir laugardaginn 20. september.

Bolungarvík á BB.is
Fréttir á Bolungarvík.is
Fundargerðir á Bolungarvík.is
Aðsendar greinar
Smelltu til að skoða Þakkir til Bolvíkinga
2.6.2014 12:52:39

Ég vil fyrir hönd okkar nýkjörinna bæjarfulltrúa og alls þess fólks sem skipaði D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra, þakka góðan stuðning við okkur í kosningunum á ...

Smelltu til að skoða Spennandi tímar framundan
30.5.2014 23:37:44

Góðir Bolvíkingar !

Nú í lok kjörtímabilsins vil ég þakka bæjarbúum gott samstarf.  Kjörtímabilið hefur verið viðburðaríkt og við höfum á síðustu ...

Myndbandið
Nýleg virkni