Víkari.is - Fréttavefur Bolvíkinga
Nýfæddir Víkarar | 17.10.2015 18:16:37 |
Nýfæddir Víkarar - Drengur Stefánsson

Föstudaginn 2. október fæddist nýr Bolvíkingur á Landspítalanum í Reykjavík. Þar var um að ræða dreng sem var 52 cm á lengd og 3945 grömm að þyngd við fæðingu. Foreldrar drengsins eru þau Diljá Þorgeirsdóttir og Stefán Atli Guðnason. Ljósmóðirin sem tók á móti drengnum var María Rebekka Þórisdóttir.


Veistu um nýfædda Víkara sem ættu heima á þessum vef? Ef svo er, máttu senda mynd og tilheyrandi upplýsingar á vikari@vikari.is


Myndbandið
Næstu viðburðir
Ekkert fannst!
Nýjustu myndirnar
Smelltu til að skoða Íþróttamaður Bolungarvíkur 2019
Hóf Íþróttamanns ársins í Bolungarvík 2019 var haldið í Félagsheimilinu sunnudaginn 12.janúar 2020. Margir íþróttamenn fengu viðurkenningar og var það Mateusz Klóska sem fékk titilinn íþróttamaður ársins. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir tók eftirfarandi myndir.